Wednesday, 2 July 2008

Heim a leid!

Hae! :)
Afsakid bloggleysid en eg er ekki buin ad vera med internet heima i paraguay i nokkrar vikur, svona er internetid i sudur ameriku.. virkar bara svona thegar thvi synist :D
Eg er semsagt nuna i New York! Otrulega hress audvitad, buin ad vera ad ferdast i ruman einn og halfan solarhring en thad er bara gaman. I gaernott flaug eg fra Asuncion til Sao Paulo og beid thar i 12 tima, reyndar voru thetta bara svona 9 thar sem vid gatum ekki lent i sao paulo, lentum einhversstadar annars stadar og bidum lengi og sidan komum vid loksins i sao paulo. Vid (eg og Lara) aetludum ut af flugvellinum i sao paulo en gerdum thad ekki a endanum thar sem vid hefdum thurft ad borga 42 dollara eda eitthvad til ad komast aftur inn a flugvollinn, flugvollurinn er i klukkutima fjarlaegd fra borginni og svaedid er vist haettulegt. Svo vid dulludum okkur bara a flugvellinum. Ferdin er buin ad ganga vandraedalaust nema ad eg vard sjuuuuuuklega pirrud i sao paulo thegar eg matti ekki fara med neinn vokva um bord thar sem eg var ad fljuga til bandarikjanna thar sem allar ofgar eru hafdar i hamarki! Svo reyndar haetti siminn minn ad virka svo eg get ekki latid meira vita af mer (ef pabbi og mamma lesa thetta i dag, engar ahyggjur! hehe) islenski siminn er batterislaus og sa paragvaeiski er allt i einu med eitthvad vesen.
Vid komum sidan eldsnemma i morgun, nadum i toskurnar okkar og letum geyma thaer a flugvellinum. Erum sidan bara ad skoda okkur um i New York thar sem vid hofum adra 12 tima :D Erum bunar ad kikja aftur a ground cero thar sem turnarnir voru, a frelsisstyttuna (forum samt ekki med batnum ad henni), skodudum okkur um a times square og kiktum a empire states bygginguna, svaka ha og flott! Thad er samt alveg otrulegt hvad margir tala spaensku herna!! Er buin ad heyra fullt af spaenku og Lara byrjar oft bara ad tala vid folk a spaensku eins og til ad spyrjast til vegar og faer oftast svarid a spaensku! :O Sidan erum vid bara ad fara ad drifa okkur aftur upp a flugvoll til ad taka flugid heim! ;) Komum til Keflavikur um 6 leitid :)

Thad var otrulega erfitt ad kvedja Paraguay.... og tha serstaklega fjolskylduna mina.. gret eins og vitleysingur thegar eg thurfti ad kvedja :( Bekkurinn minn helt ovaent kvedjuparti fyrir mig, algjorar dullur, sem var algjort aedi. Liza og Francis voru akkurat i heimsokn thegar mamma kom med einhverja afsokun til ad keyra okkur heim til einnar bekkjarsystur, hehe, thau hofdu fengid mommu i thetta lika. Thad var bara alveg rosalega gaman! Eg for a sunnudaginn til asuncion, gisti hja vinkonu thar og dulladi mer adeins i asuncion adur en eg for nidur a flugvoll um 2 adfaranott thridjudags. Eg helt ad enginn myndi vera a flugvellinum thar sem thetta var um midja nott eeeeen thad var sko fullt af folki!! Nick, Maria og Janneke voru oll tharna til ad kvedja og margir adrir, enda voru reyndar lika thysku krakkarnir og their fronsku ad fara a sama tima, thau flugu til sao paulo lika en sidan einhvert annad, held oll til frakklands naest.
Jaeja, tharf ad drifa mig nidur a flugvoll! Vil sko ekki vera of sein :D Skrifa orugglega pinu meira seinna thegar eg hef tima ;)
Hlakka til ad sja ykkur!!!!!

Love,
Hildur