Loksins laetur sólin sjá sig hérna. Einu stykki kuldatímabili lokid og núna er sól og blída í Paraguay. Ég hugsa ad hitinn fari svona nálaegt 30ºC en ég held ad thad nái ekki alveg upp í 30.
Thessi helgi fór ekki bara í ad sofa eins og flestar hinar helgarnar (bara laugardagurinn, hehe). Á fostudeginum fór ég í fyrsta skiptid á Paragvaeískt diskótek. Thad var ansi gaman ad prufa naeturlífid hérna. Ég hef heyrt ad Paragvaearnir séu ansi duglegir ad skemmta sér sem ég held ad sé alveg satt. Ég semsagt fór med Ryan, hinum skiptinemanum hérna í Hernandarias, bródur hans og kaerustu bródur hans. Um svona tíuleitid keyrdum vid til Cuidad del Este thar sem adal diskótekin eru thar. Ég held ad diskótekid hérna í Hernandarias sé ekki opid lengur. Á leidinni thangad taladi ég vid kaerustu bródursins og komst ad thví ad hún hafdi einmitt farid sem skiptinemi til Austurríkis! Thad er semsagt meira af fólki sem fer út sem skiptinemar en madur heldur! Hún samt sagdist ekkert hafa verid ad fíla thetta alveg. Veit ekki alveg af hverju en hún var mjog ung thegar hún fór, bara fimmtán ára. Diskótekid sem vid fórum á heitir the Bunker og virtist mjog fínt. Thetta kvold var eitthvad partí thar á vegum háskóla bródursins thar sem thau seldu mida inn. Peningurinn fer svo í ferd til Brasilíu. Thau reyndar nefndu eitthvad med ad taka okkur Ryan med í thessa ferd en ég veit nú ekki alveg hvort hann hafi verid ad meina thad. Vid sjáum til med thad. Thau fóru ad reyna ad selja midana sína og vid Ryan settumst hjá einhverjum vinum bródursins. Thá fórum vid bara ad spjalla vid thau og hafa thad naes. Mér fannst ansi gaman ad geta talad vid fólk sem var ekki yngra en ég thar sem allir í skólanum mínum nánast eru yngri... 16, 17 ára. Vid sátum úti vid bord og hljómsveit spiladi undir. Seinna um kvoldid haetti hljómsveitin ad spila og fólkid fór ad tínast inn á dansgólfin til ad dansa. Á flestum diskótekum eru tvo dansgólf. Eitt fyrir "venjulega fólkid" og annad fyrir "VIP" sem er fyrir thá sem eigi meiri pening og kostar adeins meira inná. Vid byrjudum á VIP en fórum seinna nidur til ad prufa hitt líka. Semsagt bara rosalega gaman!
Spaenskukennslustundunum er brátt lokid. Núna eru bara 3 dagar eftir. Á thridjudaginn aetlum vid oll ad koma med eitthvad frá landinu okkar. Ég tók mig til og bakadi kanilsnúda í gaerkvoldi. Their smokkudust ágaetlega en urdu nokkud hardir samt. Thad sama gerdist med smákokurnar hans Ryans sem hann bakadi. Thetta er út af thví ad hveitid eda eitthvad annad sem er notad vid ad baka er odruvísi hérna og tharf ad nota í adeins odru magni. Thad var ansi fyndid ad fylgjast med theim sem horfdu á mig baka kanilsnúda. Fyrst skildu thau thetta ekki alveg, thad var svo fátt sem thurfti í thá (bara hveiti, sykur, lyftiduft, salt og mjólk.. ekki einu sinni egg!). Thegar ég flatti út deigid skildu thau ekki hvernig ég aetladi ad koma thví svo á plotuna en thegar ég fór ad strá kanilsykrinum yfir og rúlla upp breyttist allt... "aaaaa.... svo thad er gert svona! En snidugt!". Ollum fannst kanilsnúdarnir gódir. Hins vegar fannst varla neinum lakkrísinn gódur sem ég tók med frá íslandi sem ég skil ekki alveg. Skrítnir Paraguayar!
Ad verda komid gott í bili hugsa ég. Núna á fimmtudaginn fer ég til Asunción í svona AFS búdir. Thá fae ég ad hitta alla hina skiptinemana sem verdur bara rosalega gaman! Hins vegar eftir thad er ég nánast á eigin vegum í nokkra mánudi. Naestu AFS búdir eru ekki fyrr en eftir 6 mánudi hérna svo thad er undir mér komid ad hafa samband vid hina og thá sérstaklega hina krakkana í ciudad del este thegar spaenskutímunum er lokid. Thad nefninlega munar rosalega ad geta talad vid einhvern sem hefur menningu á bakvid sig svipada minni og er ad upplifa svipad og ég hérna.
Jaeja thá er ég farin, má ekki verda of sein í hádegismatinn! :)
Kaerar kvedjur frá Paraguay!
Monday, 3 September 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Sæl Hildur!
Gaman að heyra hvað er gaman hjá þér!! Ég er ekki alveg að fatta af hverju þeim líkaði ekki lakkrísinn haha :D
Haltu áfran að skemmta þér vel og ég byð að heilsa fólkinu þarna! :)
Sael Hildur Inga,
Gaman ad lesa blogg siduna thina..
Mer finnst gaman ad sja hvernig thu litur a reynsluna tharna ad thad er ekkert gott eda slaemt bara odruvisi.. thettad synir mikinn throska.. Eg er viss um ad thu larir mikid a thessu en thad verdur orugglega timar sem eru erfidir or margir sem eru mjog skemmtilegir... Kaer Kvedja fra Kari (sem bjo i Englandi en byr nu i ollum heiminum a seglskutunni)
Hæ elskan,
Það var gott að heyra í þér á sunnudaginn. Hvað var þetta aftur sem pabbinn var yfir sig hrifinn af, Freyjudraumur? Það er lakkrís í honum, eflaust hefur súkkulaðið áhrif líka
GM er kominn heim, las fyrir hann bloggin þín. Það væri nú gaman að fá inn fleiri myndir.
Njóttu helgarinnar vel með AFS-hópnum.
Ástarkveðjur,
Mamma
Hæ systir,
Vonandi gengur vel. Skemmtu þér vel í dýragarðinum næst.
Ég er byrjaður í skóla. Það er rosalega gaman. Eru naglar á stólunum í skólanum þínum? Eru naglar á þínum stól? Vonandi gengur þér vel í skólanum.
Ég sakna þín rosalega mikið, mjög mikið.
Elska þig rosalega mikið, rosalega, rosalega, rosalega.
Þinn vinur og bróðir,
Gísli Már
(mamma skrifar nákvæmlega eins og var sagt. Hann er líka vinur þinn og því skiptir máli að hafa það með líka)
Halló! Mig langar ad skrifa eitt stykki komment til tilbreytingar núna (ekki blogg).
Ég er núna í svona AFS búdum. Kom í gaer, degi ádur en hinir, thar sem ég bý úti á landi en ekki í hofudborginni. Hinir tveir íslendingarnir komu ádan og ég komst ad tví ad ég á í virkilegum erfidleikum med ad tala íslensku. Á endanum vard thad bara enska...
En vá hvad ég brosti mikid yfir kommentunum hérna! Ekkert smá gaman ad lesa thau!
Mamma: Pabbinn er sá eini sem finnst lakkrísinn gódur. Ég held ad mommunni finnist hann ágaetur líka en hún segist finnast bragdid samt skrítid. Ég er búin ad komast ad thví hvad lakkrísrót heitir á ensku og spaensku svo ég aetla ad skoda thetta mál adeins betur, hehe :D. Ég held samt ad ástaedan fyrir thví ad theim finnst lakkrísinn ekki gódur sé ad thau eru ekki von bragdinu á lakkrísinum. Thad er mjog skrítid fyrir thau og madur tharf víst ad venjast thví fyrst ádur en madur kann ad meta thad.
Gísli Már: Thad var ótrúúúúúúlega gaman ad heyra í thér elskan mín! Ég sakna thín ofsalega mikid líka!! Mundu ad standa thig rosalega vel í skólanum og gera alla voda stolta af thér! :):) Ég veit ekki alveg hvernig nagla thú meinar ad séu í stólunum en ég hugsa ad thad séu naglar sem halda stólnum mínum saman. Í skólanum mínum er ég ekki med stól og bord til ad sitja vid heldur eins og stól med pínulitlu bordi festu vid.
Gaman ad heyra í ykkur ollum. Ég vaeri til í ad heyra hvernig gengur á skútunni hjá Karí. Vona ad allt gangi vel, thetta hlítur ad vera rosalega skemmtilegt ad ferdast svona um allt.
Thad er aedislegt hérna í thessum afs búdum. Ég er bara búin ad vera hérna í stanslausum samtolum vid fólk med allt odruvísi menningarbakrunn. Eins og til daemis medan ég var ad skrifa thetta komment hérna kom einn af sjálfbodalidunum frá AFS hérna í Paraguay (rosalega fínn náungi med brennandi áhuga á ad vita allt um menningu, tungumál og onnur lond). Hann byrjadi ad spurja ýmislegt um ísland og ég endadi í ca. klukkutíma samtali. Thar sem thad er ekkert búin ad vera nein sérstok dagskrá thá er ég bara búin ad vera ad tala vid fólk. Vid frá Ciudad del Este og nágrenni erum samt eins og systkini. Vid forum oll í sitthvora áttina hérna til ad tala vid fólk og kynnast fleirum en endum alltaf oll saman á endanum aftur. Vodalega fyndid. Thar sem spaenskutímunum er lokid thá er undir okkur komid ad hittast sjálf svo vid erum búin ad skipuleggja ad á hverjum fimmtudegi munum vid hittast og gera eitthvad skemmtilegt. Mér líst rosalega vel á thá hugmynd!
Ég bid rosalega vel ad heilsa heim til allra á íslandi! Mér thykir oooooofsalega vaent um ykkur oll! :)
Alltaf jafn gaman að sjá hvað er æðislegt þarna úti:D
Þú verður svo að vera dugleg að kíkja á bloggin okkar og svona.. til að sjá hvað er á seyði hér á klakanum;)
Lakkrís rokkar!! mmmm... lakkrís.. I luuuuuv lakkrís:P
Ég bið að heilsa fólkinu og familíunni og skemmtu þér vel:D
Post a Comment