Wednesday, 21 November 2007

Próf... ó mae gosh... hihi xD

Gódan daginn! Heldur betur kominn tími á nýtt blogg! xD
Thessa dagana eru próf í skólanum mínum, lokaprófin. Allir krakkarnir á fullu ad laera sem er eitthvad svakalega nýtt finnst mér thar sem venjulega er skólinn vodalegt chill. Vid forum bara í skólann til ad taka próf og sídan heim. Nánast allir skiptinemarnir thurfa ekki ad fara í skólann fyrir prófin og eru thannig séd komnir í sumarfrí en vid Ryan forum í skólann á hverjum degi bara út af thví ad vid hofum ekkert betra ad gera hérna í baenum :D. En thad er ansi gaman, hahaha, lokapróf í Paragvaeískum menntaskóla... díses xD ég er ad verda frekar gód í ad "koppía" frá odrum, semsagt allir svindla á prófum og kíkja hjá naesta nemanda. Hjá sumum kennurum getur madur einfaldlega stadid upp og labbad ad klárasta nemandanum til ad "koppía" frá honum! xD Thegar vid tókum ensku thá sat ég í essinu mínu, kláradi prófid mitt á nokkrum mínutum, skrifadi lausnirnar tvisvar á pappírsmida og rétti laumulega til tveggja vinkona. Thad er samt erfitt ad svindla hjá enskukennaranum svo thad tókst ekki alveg nógu vel. Sídan sat ég í nokkrar mínutur í vidbót til ad leidrétta prófid hjá greyjid kennaranum sem er ekki thad gódur í tungumálinu xD. "Good lock" stód nedst á prófbladinu... med bros á vor strikadi ég yfir lock og skrifadi luck :D. Svo var slatti ad fleiri villum.
Í dag settum vid met hugsa ég... ég var bara í 20 mínutur í skólanum :D. Ég maetti of seint í skólann thar sem ég svaf adeins yfir mig (afmaeli í gaerkvoldi) en thad skiptir samt ekki máli thví ad thad eru bara próf. Ég og Francis (nágranni minn og besta paragvaeíska vinkona mín sem ég er alltaf samferda í skólann á morgnanna) maettum ádur en prófid byrjadi. Thad var próf í edlisfraedi sem var btw bara eitt daemi!! Ótrúlega fyndid! Kennarinn vildi ad vid Ryan taekjum prófid saman svo jám ekki málid. Thad var bara hallad sér yfir ad naesta nemanda, skrifad lausnirnar og skilad prófinu. xD Sídan skelltum vid okkur á Tropical, sem er stadur sem vid forum ansi oft á, fengum okkur ís og sátum í smástund med bekkjarfélogum. Venjulegur skóladagur :D. Thad er samt eitt athyglisvert vid skólann hérna. Madur tharf ad borga til ad taka prófin, en thad er samt bara fyrir afrit af prófinu thví thad er sko ekkert frítt, haha, thetta er svo lítil upphaed ad thad er bara fyndid. Borga svona fimmkall fyrir hvert próf. Svo annad er thad ad á klósettunum er enginn klósettpappír, ekki til peningur fyrir honum býst ég vid. Svo madur tharf bara ad koma med klósettpappírinn sinn sjálfur. Held thetta sé líka thannig á flestum vinnustodum. Einkunnirnar eru líka odruvísi, vodalega asnalegt verd ég ad segja. Ádur var kerfid víst eins og á Íslandi, 0-10, en núna er búid ad breyta thví, sagt ad thad sé til ad hjálpa nemendum. Núna er einkunarkerfid 1-5. 1 og 2 er fall en 3-5 er nád. Svo eru thau med eitthvad punktakerfi líka sem ég skil ekki alveg, thau ekki heldur, haha, en thú faerd púnkta fyrir ad skila inn heimanámi og gera verkefni. Ef thú brýtur eitthvad af thér eda maetir ekki í réttum skólabúning thá eru teknir ad thér punktar. Thad er vetrarskólabúningur (íthróttabúningurinn) sem er blár stuttermabolur merktur skólanum og joggingbuxur eda eitthvad thannig sem ég geng alltaf í, langar ekki ad kaupa hinn og ég kemst upp med thad. Hinn er sumarbúningurinn sem thau verda ad nota thessa dagana, bara thegar thad er kalt, rigning, eda ítróttatími thann daginn mega thau koma í íthróttabúningnum. Sumarbúningurinn eru buxur, hvít skyrta og svartir skór fyrir strákana og jumper fyrir stelpurnar med hvítri skyrtu, hvítum sokkum upp ad hnjám, og svortum skóm (belti og bindi ef thu vilt líka). Jumper er einhverskona pils (naer naestum ad hnjám) og vesti fest saman. Ef til vill skiljidi af hverju mig langar ekkert sérstaklega til thess ad kaupa thennan búning, haha. xD
Í gaerkvoldi var afmaelisveislan hennar Jonu (Jana), hún vard átján í gaer. Hún baud ollum úr CDE og fullt af Belgískum vinkonum sínum (ótrúlega margir frá Belgíu). Svo maetti slatti af drukknum Paragvaejum sem hún vissi ekki alveg hverjir voru en komst ad theirri nidurstodu ad their hlytu ad vera vinir kaerasta systur hennar. Thad var rosalega gaman, ég verd samt ad vidurkenna ad madur thurfti stundum ad leita vel til ad finna tungumál vid haefi... einu sinni um kvoldid sá ég bara hóp af belgískum stelpum ad tala hollensku og tveir thjódverjar, hinir voru horfnir einhvert. Ég ákvad ad setjast hjá thjódverjunum til ad spreyta mig á thýskunni minni, ég thó skildi vodalega lítid. Ég fann thó fljótlega eftir thad hóp sem taladi spaensku og ensku (vid samt tolum núordid bara spaensku).
Thad er eitt sem er soldid asnalegt... ég er haett ad geta talad íslensku!!! Ég get skrifad hana án vandraeda en thegar ég reyni ad tala hana thá er thad hálfómogulegt, tala eins og einhver mongólíti xD. Ég nefninlega tala ekkert íslensku ad rádi nema bara einu sinni í mánudi thegar fjolskyldan mín á íslandi hringir. Um helgina kom hópur frá Asunción og nágrenni og vid frá CDE fórum og hittum thau á hótelinu theirra á laugardaginn. Ég fann íslensku stelpuna sem var samferda mér til Paraguay en thad var samt vodalega fyndid eitthvad. "Hae, hvad segiru", en svo kom ekki meira, hahaha xD Fékk upp í hausinn setningar á spaensku og ensku en íslenskan var ekki til stadar. Adrian frá Frakklandi á í somu vandraedum med fronskuna. Thad er enginn annar frakki hérna í austrinu svo hann hefur varla talad fronsku í 3 mánudi heldur. Vid vorum akkúrat ad tala um thetta í gaerkvoldi.. ekkert smá skrítid!! :D Thad verdur forvitnilegt ad vita hvernig thad verdur ad koma aftur heim til íslands og hvernig verdur ad tala íslensku aftur! Verdid ad kenna mér hana aftur hugsa ég! :)
Annars er sumarid ad koma, thetta er sídasta skólavikan. Thad er svo margt sem mér langar ad gera, langar ad ferdast svo mikid ad ég tharf ad skipuleggja sumarid mitt :). Mig langar ad heimsaekja skiptinema í odrum baejum og er búin ad ákveda ad fara allaveganna til Nueva Esperanza, aftur Santa Rita, Capiata og Asuncion. Svo vona ég ad ég geti farid í ferd nordur til Chacosins sem nánast engin býr og Concepsion. Tharf svo ad fara á carnival hátídina í Encarnacion. Svo er draumurinn ad ferdast til Argentínu. Er ad leita mér ad ferdafélaga/félogum sem langar í aevintýri! :D
En vá... thad fer ad styttast í ad ég hafi verid hérna í fjóra mánudi!! Ó mae... ekkert smá hvad tíminn er ad lída. Á hverjum degi er ég ad setja persónulegt met í ad vera lengi í burtu frá íslandi. Held ad fyrra metid hafi verid 3 vikur thegar ég fór til Noregs en thad var samt med fjolskyldunni og allt thad :D

Hmm... vid sjáum svo til hvenaer verdur naesta blogg, theimum fyrr theimum duglegri sem thid erud ad kommenta! :D:D

Kaerar Paragvaeískar kvedjur!
H¡lDuR !nGa...!
Nokkrar myndir úr skólanum!



Fyrir utan skólann.
Kennslustofur.
Skólinn er einhverskonar hingur af byggingum med svona svaedi í midjunni.
Í ferd med bekknum til Itaipu (vatnsaflsvirkjunin, sú staersta í heiminum!)
Allir saman fyrir framan Itaipu! Thetta er samt bara smá hliuti af bekknum, vid erum thrjátíu og eitthvad.

5 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ, alltaf jafn gaman að fylgjast með blogginu þínu, gaman að heyra hvað allt gengur vel hjá þér, skrítið að þú sért að fara í sumarfrí þegar að það er vetur hér, reyndar engin snjór en rosalega kalt samt. Hafðu það bara gott í sumarfríinu og ég bíð spennt að lesa næsta blogg.
Kveðja úr kuldanum á Íslandi,
Jóhanna (konan hans Jóa frænda þíns)

Anonymous said...

Vá hvað ég væri til í að vera í Paraguay núna!! Þú getur ekki ýmindað þér hvað er orðið kalt á Íslandi!! :S
En já skemmtu þér vel í sumarfríi haha :D Skrítið að segja þetta en já skemmtu þér ótrúlega vel!! :D
Ég væri líka til í að sjá eithvað af myndum :D
kv. Thelma

Anonymous said...

Skal reyna ad baeta ur myndaleysinu xD Thad er bara stadreynd ad ég er haett ad nenna ad vera túristaleg med myndavelina med hvert sem ég fer, hahaha xD
Gaman ad heyra í ykkur!! :)

Anonymous said...

Hæhæ! :D Ég væri líka til í að vera í Paraguay.. það er kalt:( ekki bara kalt heldur KAAALT!! Sérstaklega á laugardaginn svona um 11 leytið um kvöldið í Nauthólmsvíkinni þegar við fundum ekki staðinn sem að staffadjammið var haldið í. Vá, ég hélt að puttarnir ætluðu að detta af! hehehe Já það er saga að segja frá..
En já, ég öfunda þig ekkert smá með þetta í sambandi við prófin!! og að vera að fara í SUMARFRÍ!! Ég ætla að hanga heima hjá mér allan daginn í jólafríinu (þegar ég er í fríi í vinnunni.. sem er btw held ég mjög fáa daga..)
Eeeen allavega skemmtu þér alveg æðislega í sumarfríinu þínu, og endilega ferðastu eins mikið og þú getur:P
heyri í þér:D
kv. Elín

Anonymous said...

Hæ elskan,

Það er eins gott að venjast þessu ekki of vel, að kíkja á prófblaðið hjá næsta nemanda ;)

Frábært að vera í sól og sumri þegar það er hávetur hér. Svo færðu annað sumarfrí þegar þú kemur heim, ekki slæmt það. Njóttu frísins í botn.

Knús og kossar,
Mamma