Jólin…
Já, jólin í Paraguay… Fyrir mér voru eiginlega ekkert jól, meira eins og bara ágaetis veisla og allt thad. Málid er nefninlega ad sidirnir eru allt of odruvísi, thad sem er jólalegt fyrir mér er alls ekkert jólalegt hérna í Paraguay og thad sem er jólalegt hérna minnir ekki vitund á jólin fyrir mér. Núna er komid sumar (fyrsti dagur sumarsins var thann 21. desember) og thad er ótrúlega heitt og allt thad svo jólastemningin jókst ekkert vid thad. Thessi jólin fór fjolskyldan upp í sveit á bóndabae fjolskyldunnar og vid héldum jólin thar (fyrsta skiptid sem fjolskyldan gerir thad). Pabbinn er nefninlega bóndi og svo vinnur hann líka vid ad selja landeignir og meta thaer. Hann raektar sojaplontur í sveitinni og thar eru líka fullt af dýrum, nautgripir, geitur, svín og hestar. Ég var audvitad spurd allt um sojaafurdirnar á íslandinu... “Erudi ekki med sojakjot á Íslandi líka?” spurdi pabbinn. Ég sagdi ad vid vaerum med tófu. Hann sagdi thad vera sojaostur eda eitthvad en ég hafdi ekki hugmynd um thad hvort ad vid hofum sojakjot á Íslandi thar sem ég er ekki graenmetisaeta og ég hata soja! xD Ég skil annars ekki hvad er svona merkilegt vid soja... Hérna í Paraguay eru flestir ávaxtasafarnir med sojamjólk í... piff, ekki mitt uppáhald. Svo var ég spurd thad medallandeign á Íslandi vaeri stór. Ég verd nú bara ad segja ad ég hef ekki minnstu hugmynd! :S Ég er spurd hverjar einustu spurningar sem fólk finnur upp á, hahaha, sumar ansi skondnar. Ég reyni af fremsta megni ad svara theim sem réttast samt sama hversu skrítnar og asnalegar thaer eru xD.
Eftir Pedro Juan ferdina aetladi ég ekkert ad ferdast meira fyrir jólin en thad fór thannig ad fjolskyldan fór til Asuncion og ég ákvad ad skella mér í heimsókn til Santa Rita á medan og heimsaekja lidid thar! Svo thann tuttugasta, á fimmtudeginum, tók ég rútuna til Santa Rita. Reyndar med Ryani thar sem hann skellti sér thangad í dagsferd. Thad var ansi gaman! Vid hittum alla, Janneke, Nick og María, og fórum heim til Nicks ad drekka terere (tjódarstolt Paraguays, kalt te sem er drukkid daginn út og inn!). Vid skiptust á myndum, deildum ollu skemmtilegu myndunum úr Pedro Juan ferdinni og fleiri skemmtilegum. Svo skelltum vid okkur á veitingastad til ad borda pizzu og fórum sídan og fengum okkur ís. Thad eina sem vid gerdum nánast var ad borda pizzu og ís og sídan meiri ís! xD Ekki beint megrunarferd! Sídan skelltum vid Ryan upp í rútu um kvoldid og ég gisti hjá Janneke. Á fostudeginum skelltum vid okkur oll sídan til CDE. Thad var reyndar rosalega skrítid ad fara thangad frá Santa Rita og fara svo aftur til Santa Rita en ekki Hernandarias eins og venjulega! Ryan kom audvitad og hitti okkur í CDE thar sem thad er stutt ad fara á milli Hernandarias og CDE. Ástaeda ferdarinnar var ad fara á pósthúsid thví baedi Janneke og María voru med pakka thar frá “alvoru” fjolskyldum sínum. Nick komst ekki med okkur reyndar. Vid fórum fyrst á pósthúsid og fundum pakka stelpnanna. Janneke med einn pakka, haefilega stóran, med jólagjofum og María med tvo riiiiisastóra kassa, fimm kíló hvor um sig! Ég spurdi hvort ad eitthvad hefdi skilad sér til mín en thad kom fyrir ekki, ekki ennthá allaveganna! :) Ég fór inn í herbergid thar sem voru allir pakkarnir til ad vera viss og fann ég ekki pakka í hordinu med nafni Ryans kallsins! Thá var thetta grillsósan og saladdressingin sem hann hafdi bedid fjolskylduna sína í Bandaríkjunum ad senda sér!! xD Allir vodalega sáttir med pakkana sína og vid fórum á Pizza Hut sem var í gongufjarlaegd frá pósthúsinu. María rosalega heppinn ad minn pakki hafdi ekki skilad sér enn svo ég tók einn pakkann hennar og hjálpadi henni ad bera hann. Vid pontudum stóra pizzu á Pizza Hut og prufudum grillsósuna frá Bandaríkjunum med henni, nokkud gott! :) Sídan fórum vid í ísbúd (audvitad, haha) sem var nokkurnveginn vid hlidina og fengum okkur dýrindis ís thar og sátum svo thar í thónokkurn tíma. Thad var gosbrunnur tharna med alvoru fiskum ofan í og svo var búid ad skreyta allt vodalega jólalega; thad voru jólasveinahúfur sem héngu hér og thar og fleira jóladót og svo var jólatré sem hékk á hvolfi úr loftinu!!! Ég er ekki ad grínast!! :O Paragvaejar eru hraedilegir í jólaskreytingum! xD
Eftir thad fórum vid í Shopping Zuni sem er moll í CDE. Okkur langadi ad finna staersta sleikjó CDE fyrir Maríu sem gengur nú undir gaelunafninu prinsessan! xD Vid Ryan hofdum nefninlega farid á thridjudeginum til CDE til ad kaupa jólagjafir fyrir allt lidid og vid eyddum theim deginum í ad fara um alla borgina ad redda hinu og thessu, hann átti í sérlegum vandraedum med gjafir fyrir fjóra eldri braedur! Svo var thad thessi nammibúd sem vid fórum í og hann endadi á thví ad kaupa alla búdina nánast, svaka magn af súkkuladi fyrir hvern og einn! xD Og thar var thessi riiiiisastóri sleikjó! Vid fórum thangad í ganni en María keypti hann thó ekki en fannst fyndid hversu hrikalega stór hann var. Thá ákvádum vid ad skila okkur til Santa Rita. Vid tókum straetó ad rétta stadnum thar sem rútan stoppar. Straetóinn var ótrúlega fullur en kallinn vildi endilega troda okkur inn í hann svo vid klifrudum upp í hann med alla okkar pakka og hafurtask. Thar vorum vid gjorsamlega kramin á milli fólks og gátum ekki hreyft okkur, thetta var ansi fyndin straetóferd thar sem vid vorum ad hjálpast ad halda jafnvaegi og Janneke var alltaf nánast ad missa nidur buxurnar en thad var bara hjálpast ad, helvíti fyndid. xD Svo var reyndar thessi gaur alla rútuferdina sem staaaardi á ljóshaerda íslendinginn, og félagi hans líka reyndar. Thad sem var sérstakt vid thetta skiptid var ad thetta var nokkud myndarlegur gaur! xD Annars thá glápir allur heimurinn á mig og fólk kallar og blístrar, ótrúlega pirrandi fyrst, langadi ad berja suma (heheheh) en er búin ad venjast thessu betur núna. Man thegar ég var úti med Jonu (Jana frá belgíu) í CDE, hún er líka ótrúlega ljóshaerd, “AFS tvíburasystir mín”, var hún alltaf ad spurja hvort ég hafi séd einhverja eda heyrt í einhverjum sem stordu eda kolludu. Ég hafdi ekki tekid eftir neinu! xD Greinilega haett ad taka eftir sumu :D. Svo eru thad líka konurnar... thad var ein uppi í sveitinni um jólin sem horfdi vodalega mikid á mig og tók sídan mynd af mér vodalega leynilega thegar ég sat bara og var bara ad lesa bókina mína en svo spurdi hún hvort hún maetti taka mynd af mér og henni saman. xD
Stuttu seinna fundum vid rútu til Santa Rita og hún var full líka svo vid thurftum ad standa aftur, í thetta skiptid í einn og hálfan tíma en ekki málid, ordin nokkud von thessu núna :).
Á laugardeginum var ótrúlega heitt! Vid vorum heppin med vedur á fostudeginum thví thad var hvorki of heitt né of kalt. Janneke býr alveg í útjadri Santa Rita svo vid endudum á thví ad labba mikid í hitanum. Vid fórum um morguninn (súper heitt thó ad thad hafi verid snemma) og fengum okkur hand- og fótsnyrtingu!! :) Fyrsta skiptid mitt á aevinni! :D Thetta er alveg hrikalega ódýrt hérna! 120 kall fyrir hendur og svona 200 kall fyrir faetur! Skil bara ekki af hverju ég fór ekki fyrr. xD Rosalega fallegar neglurnar eftir á :). Sídan skelltum vid okkur med Maríu og fengum okkur pizzu (sagdi ykkur thad, híhíhí (var samt komin med smá óged á pizzum thá!)). Thá fórum vid smá á cyberinn (til ad nota internetid) og sídan thurftum vid ad koma okkur heim sem var ekki audvelt! Ótrúlega threyttar eftir daginn og thurftum ad labba í hitanum. Einhver maelir sagdi 42ºC... Sídan fór ég heim aftur á sunnudeginum og á mánudeginum upp í sveit!
Thá er komid ad jólunum aftur :). Thad var allt pakkad af fólki thar thar sem allir safnast saman og halda jólin saman. Hérna er thad stórfjolskyldan á medan á Íslandi er thad meira eins og bara fjolskyldan sjálf. Vid gistum á einum bae, fórum oll í sturtu og frekar fínni fot, samt bara pínu, og fórum svo á annan bae sem var heldur staerri og allir sofnudust saman á. Thad var búid ad setja upp smá jólaljós svo thetta leit allt vodalega vel út :). Thegar vid komum (mjog seint) thá var skotid upp flugeldum og thad var heilsad upp á fólkid. Ég var varla komin thangad og ég stód med bjórglas í hendinni! Thad bara passadi alls ekki! Madur á ekki ad drekka á jólunum!! Fólkid samt bara sat tharna og drakk bjór og meiri bjór.. Á Íslandi eru jólin meira eins og hátíd barnanna, hátíd ljóss og fridar en hérna er thetta meira eins og bara hver onnur bjórhátíd! Áfengi er alveg ótrúlega mikill partur af menningu sudur-ameríku, hljómar vodalega skrítid. Stuttu seinna sátumst vid oll og bordudum jólamatinn sem var grillmatur med mandioca (einhverskonar rót sem bragdast svipad og kartoflur og eru med ollum mat). Eftir matinn var einhverskonar happdraetti. Allir kíktu undir stólana sína til ad finna mida med númeri. Madur gat unnid úr og vatnsbrúsa fyrir terere, voru nóg af verdlaunum í bodi og margir vodalega hamingjusamir med vinningana sína.:) Sídan vard klukkan tólf (jólin koma klukkan tólf) og allir kysstust og fodmudust og budu gledileg jól. Sídan sat fólkid og drakk meiri bjór (oss oss) og einhverjir ordnir drukknir (annars er thad algjort tabú ad verda fullur... madur er “fullur” thegar madur getur varla gengid hérna en thegar madur er vel í thví á íslenskum maelikvarda er madur bara “hamingjusamur” hérna, vodalega eitthvad asnalegt xD, semsamt fólkid var ordid smá “hamingjusamt”). Um tvoleitid fórum vid á sveitabaeinn sem vid gistum á sem er sveitabaer pabbans en er í umsjá braselískra hjóna. Thar opnudum vid pakkana sem voru ansi fáir :(:(. Foreldrarnir gáfu krokkunum og mér pakka, samt ekkert stórt, og svo gaf ég ollum pakka. Ég fékk handklaedi med Paragvaeíska fánanum! Rosalega flott og var ótrúlega ánaegd med thad! :) Thad var nú samt allt sem ég fékk thessi jólin hérna í Paraguay :( (frá Paragvaejunum, Ísland stendur sig ávalt vel hvad vardar jólagjafir! Hehehe, verdur rosalega gaman ad fá pakkann frá pabba og mommu á Íslandi og fraenku í Noregi! :) ).
Daginn eftir var jóladagurinn. Vid fórum oll aftur á hinn sveitabaeinn. Thad var ekkert símasamband á gemsanum mínum en thad var víst haegt ad ná smá sambandi sumsstadar en thad var svakakúnst! Ég var labbandi um allt í leit ad sambandi thar sem mig langadi mikid ad heyra smá frá fjolskyldunni minni heima á Íslandinu. Thad var einhver graeja í einu húsinu sem ég setti simkortid mitt í en virkadi ekki vel, ég fattadi ad ég átti ekki inneign til ad hringja til Íslands og ég get ekki sent sms tharna! Thá benti ein konan mér á stad thar sem var alltaf samband en madur thurfti ad halda símanum akkúrat á thessum stad til ad hafa samband. Thad var búid ad smída smá stall fyrir síma thar, frekar hátt uppi var búid ad negla nagla í spítu til ad búa til stadív fyrir síma. Ég skellti símanum mínum í thetta stadív og thurfti sídan ad standa á voltum stól í grasinu til ad geta notad símann sem var heldur hátt uppi, hahaha, ótrúúúlega fyndid eitthvad! xD Thetta var thad besta sem ég gat fundid tharna, sambandid kom og fór en samband thó! Ég sendi sms heim og thad var hringt! :) Thetta var eflaust fyndnasta símtal aevinnar! xD Standandi tharna úti í sólinni, med eyrad upp vid símann (med hátalarann á og allt til ad heyra betur) og reyna ad halda jafnvaegi á thessum valta stól. Reynid ad sjá thetta fyrir ykkur, orugglega thad hlaegilegasta í heimi!! xD Reyndar var sambandid hraedilegt og ég heyrdi bara pínkubrot af thví sem var sagt vid mig ad heiman :(. Thau hringdu nú samt aftur daginn eftir aftur og thá heyrdi ég miklu betur! :)
Aetla ad gera tilraun og reyna ad baka piparkokur i dag! Nick fra Santa Rita sendi mer sms i morgun og sagdi ad hann vaeri a leidinni til CDE a posthusid og svo hugsa eg ad hann aetla ad koma i heimsokn og vid aetlum ad baka piparkokur saman asamt Ryani :D. Vona bara ad thad takist, hahahah, malid er nefninlega ad hveitid og allt daemid er odruvisi herna svo utkoman er alltaf soldid odruvisi en eg vona ad thetta takist!
Gott i bili! Vona ad allir hafi haft thad roooosalega gott um jolin!! :)
Kaerar jolakvedjur fra Paraguay!
Hildur Inga!
Thursday, 27 December 2007
Monday, 17 December 2007
Pedro Juan, camping og Paragvaeísk fegurd út í eitt!
Sael!
Thá er ég komin heim aftur til Hernandarias eftir ferd nordur til Pedro Juan Caballero. Verd bara ad segja ad thetta er langbesta ferd sem ég hef farid í hingad til! Med ordum ordum; Thetta var geeeeeggjud ferd!!! xD
Ferdasagan...
Á mánudagsmorgninum vaknadi ég snemma til ad ná taka rútu klukkan 10 frá CDE til PJC (Pedro Juan Caballero). Ég og Ryan thurftum thó ad koma vid á skrifstofu Zoilu. Hún er local representer eda eitthvad thannig. Hún hafdi loksins samband vid okkur thegar hún frétti ad vid hefdum gert eitthvad af okkur, eda réttarasagt hún bodadi okkur allt í einu (mig og Ryan) ad koma á skrifstofuna hennar um daginn og thá hraeddi hún okkur med thví ad telja upp allt thad sem vid hofdum gert af okkur og húdskamma okkur fyrir thad... áts... en núna thurfum vid ad hafa samband vid hana í hvert skiptid thegar vid viljum ferdast eda bara hvad sem er og fylla út einhverja pappíra, thad eru víst ekkert bara 5 (helvítis) AFS reglur heldur eru thaer naer 1000 og ekkert verid ad láta mann vita af theim, madur bara fréttir af theim eftir thví sem madur brýtur fleiri! Díses!. Allaveganna... thá thurftum vid ad fara snemma frá Hernandarias til ad ná thessu ollu. Gegg ágaetlega thangad til ad vid komum á skrifstofuna og komumst ad thví ad Ryan hafdi gleymt ad láta mommu sína skrifa undir pappírana sína!! Thad var hringt í Zoilu til ad sjá hvort ad thad myndi ekki sleppa í thetta skiptid (hún er audvitad allt of lot til ef nenna ad hanga á skrifstofunni sinni á venjulegum vinnutíma eda bara yfirhofud) en hún sagdi thvert nei, tók thad ekki í mál! Alltaf jafn yngisleg... Thá hringdi Ryan í mommu sína og bad hana um ad redda sér thar sem vid hofdum alls ekki tíma til ad fara aftur til Hernandarias og til baka fyrir 10. Hún reddadi okkur, kom brunandi til CDE, skrifadi undir pappírana (thá var klukkan korter í 10) og svo var sett í botn og komid okkur á rútustodina (bródir hans var ad keyra, ekki mamman sko, heheh). Vid nádum 4 mínútum ádur en rútan fór! Málid er nefninlega ad rúturnar fara af stad á réttum tíma, sem er eitt af orfáum atridum sem gerast á réttum tíma! Annad sem, thví midur, byrjar alltaf á réttum tíma er skóli og vinna. Málid er nefninlega ad paragvaejar eru latasta fólk í heimi, allt gerist á sínum hrada. Kallast “hora paraguaya” sem thýdir Paragvaeískur tími!! Allt byrjar ca. klst. seinna. Tónleikar klukkan 8, thú ferd kannski ad hafa thig til um áttaleitid (fer samt eftir thví hvad thú tharft langan tíma) og ferd svo ad drífa thig af stad um 9-leitid. xD
Kraftaverk ad vid nádum rútunni. Ég verd samt ad segja ad allt thad sem fer úrskeidis á ferdalogum (allaf er thad eitthvad thegar ég ferdast!) er thad sem gerir thaer bara ennthá skemmtilegri og meira til ad segja frá! Santa Rita krakkarnir (Nick (USA), María (Finnland) og Janneke (Thýskaland)) tóku somu rútu og vid thar sem thad var bara ein rúta svo ad vid vorum 5 saman sem hjálpadi mikid thar sem thetta er 9 klukkustunda rútuferd!! Vid vorum samt heppin med vedur thar sem thad var ekki súper heitt, thad er nefninlega hraedinlegt ad sitja í rútu án loftkaelingar (bara naeturrútan er med loftkaelingu og thad er víst einhver AFS regla sem segir ad vid megum ekki ferdast á nóttunni!!) thegar thad er heitt!
Brittaney (USA) tók á móti okkur í Pedro Juan og vid fórum heim til hennar. Eins og er býr hún hjá local rep.-inum í PJ. Annars vill AFS senda hana heim til USA út af heimsku samtakana sjálfra! Ótrúlegt hvad thetta getur verid fáránlegt. Thau beinlínis ljúga!! Hún kom í heimsókn til mín um daginn og ég og Ryan fylgdum henni ad rútustodinni til ad skella henni upp í rútu heim til sín. Vid misstum af rútunni en madurinn sagdi okkur ad hún gaeti bara tekid rútuna til annars baejar rétt hjá PJ og tekid rútu thadan til PJ sem eru med stuttu millibili. Hún gerdi thad en thegar hún kom til thessar baejar var naestu rúta klukkan hálf tólf og hún mátti víst ekki ferdast á nóttunni svo hún thurfti ad gista hjá einhverjum sem fósturmamma hennar thekkti yfir nóttina og taka rútuna morguninn eftir. AFS bjó til theirra úrgáfu af sogunni, sagdi ad henni thaetti gaman ad hanga á haettulegum stodum (thessi baer er víst “haettulegi stadurinn”, bara einhver venjulegur lítill baer) og seinna sogdu thau ad hún hafi verid drukkin thegar hún hafdi tekid rútuna til thessars baejar sem hún var svo sannarlega ekki!!! Thad er bara ekki í lagi med thetta!! Annars aetlar hún ad segja skilid vid AFS og fara til braselíu í mánud og vera hjá stelpu sem hún thekkir thar (fjolskyldan hennar í USA hefur tekid 13 skiptinema svo hún á AFS-systkini út um allan heim) og svo aetlar hún til Chile í 4 mánudi til ad vinna, annar skiptinemi sem hún thekkir aetlar ad redda henni thví. Smá út úr dúr.
Um kvoldid eldudum vid mat frá Ghana med leidsogn Brittaney og hlustudum á tónlist frá Ghana. Hún nefninlega fór ádur út sem skiptinemi til Ghana sem er í Afríku! Thetta var svakalega gódur matur, velkryddadur kjúklingaréttur med hrísgrjónum. Rétturinn var samt soldid eins og súpa med kjúklingi og hrísgrjónin voru hnodud í kúlur á staerd vid hnefa og voru í sér skál. Og thetta bordudum vid ad sjálfsogdu med hondunum (eda allaveganna flest okkar, sumir héldu sig vid skeidarnar) eins og tídkast thar! Til ad borda súpuna dýfir madur einfaldlega hrísgrjónunum út í og bordar hana thannig med hondunum. Reyndar vorum vid oll med sér skálar en thad tídkast í Ghana ad hafa allt í einni stórri skál og allir borda saman upp úr henni (reglan er vaentanlega, haegri til ad borda og vinstri á klósettinu). Thetta var allt saman alveg frábaert og ótrúlega gott! Sídan tjoldudum vid í gardinum hjá Brittaney um nóttina.
Morguninn eftir voknudum vid snemma til ad kíkja í einhverskonar moll í PJ sem var akkúrat á landamaerum Paraguay og Braselíu, fengum okkur ad borda thar á Burger King um hádegid. Sídan fórum vid í smá ferd sem nokkrir sjálfbodalidar frá PJ skipulogdu fyrir okkur! :) Vid tókum straetó út í sveitina, keyrdum í klukkutíma í held ég sudur. Vid hofdum eitt lítid hús út af fyrir okkur thar, thetta var einskonar stór kofi eins og flestir sveitabaeir eru hérna í Paraguay med gaggandi haenum í kring og annar baer (eda meira eins og bara annad hús) vid hlidina á. Svo var líka sundlaug! Thegar vid komum var ekkert vatn í henni, hún fylltist loturhaegt, fyrst var varla neitt vatn en thad kom smátt og smátt, á fimmtudeginum var hún ordin alveg full! Vid hofdum smá eldhús í húsinu og bord, eitt klósett sem var ekki haegt ad laesa, ekki einu sinni loka almennilega, og svo tjoldudum vid á pallinum. Vid hofdum farid og keypt eitthvad til ad elda tharna og braud og eitthvad til ad borda, sídan fórum vid bara í mangóleit og sofnudum saman mangóum til ad borda thegar okkur langadi! Núna er nefninlega mangó tímabilid ad byrja! Nammi nammi namm!!!! Svo fór rafmagnid alltaf af odru hverju. Ótrúlega skemmtilegar adstaedur, hahaha, mér fannst thad aedi!! :D Svo var thad náttúran...oh my god.... náttúrufegurdin í sudur-ameríku er ólýsanlega falleg!! Get bara varla lýst thví og vid vorum stadsett í midri náttúrufegurdinni!
Á fyrsta deginum slokudum vid á og toludum saman. Vid vorum svona 15 manns tharna. Nokkrir krakkar frá PJ komu med okkur; Wouter (Belgía), Gvoedny (Faereyjar), Claire (USA), Kerstin (Thýskaland), nokkrir sjálfbodalidar og svo kom Robin (Thýskaland) líka sem býr nálaegt Asuncion. Britt (Brittaney) og Janneke skelltu sér um leid út í sundlaugina og nádu ad blotna thó svo ad thad vantadi vatnid! Sídan seinna um daginn skelltum vid okkur oll thegar thad var komid pínu meira vatn, svona rúmlega okladjúpt, hehehe. Já, svo tókst okkur ad skemmta okkur um kvoldid og ad lokum tródum vid okkur ollum inn í litlu tjoldin (4 í hverju) og fórum ad sofa.
Daginn eftir, á midvikudeginum, fórum vid sídan og létum okkur síga nidur klett!! Allt í kring um okkur voru ótrúlega fallegir klettar, eda eins og lítil fjoll. Vid klifrudum upp á eitt theirra og létum okkur sídan síga nidur eitt í einu med hjálp manna med reynslu í thessu. Vid fengum oll ad láta okkur síga tvisvar. Ég var súper lofthraedd svo ég var skíthraedd í fyrra skiptid en í annad skiptid var thetta ekkert mál, ekki vitund lofthraedd og bara útrúlega gaman!! Sídan hoppudum vid oll út í sundlaugina (ad sjálfsogdu) og í thetta skiptid var komid svona mittisdjúpt vatn og loksins gátum vid synt eitthvad ad viti! Um kvoldid voru allir rosalega threyttir og margir fóru snemma ad sofa. Ég hafdi thó lagt mig smá svo ég var ekkert svo threytt og ég sat og spiladi á spil med theim sem voru ennthá vakandi. Thegar thad var nánast midnaetti stakk einhver upp á thví ad fara ad synda í sundlauginni nakin. “Ertu ekki ad grínast?!” hugsadi ég. Ég hélt nú sko ekki ad ég myndi nokkurn tíman gera nokkud slíkt! Ég samt labbadi med theim ad sundlauginni thar sem thad var enginn eftir á hinum stadnum. Ekkert kallad spéhraedsla virtist vera til og allir, hvort sem litlir, stórir, feitir eda grannir, afklaeddust og skelltu sér út í. Bara ég og einn sjálfbodalidi, sem var thessi sjúklega feita stelpa, voru eftir á bakkanum. Thá ákvad hún ad skella sér út í. Thegar ég horfdi á eftir thessari hrikalegu feitu stelpu afklaedast og skella sér út í ákvad ég ad gera slíkt hid sama. Verd bara ad segja eitt thad skrítnasta sem ég hef gert um aevina! Hahaha. Thad var samt í rauninni ekkert ad thessu thar sem ég var bara med vinum og einhversstadar úti í rassgati thar sem ekkert er og enginn sér neitt! :P híhíhíhí!
Á fimmtudeginum fóru Britt og Ryan til PJ til ad kaupa thad sem vantadi (reykingafólkid vantadi sígarettur og svo vantadi klósettpappír svo thetta var afar naudsynlegt, hehehe) og ná í sykurpúdana og allt nammid sem vid hofdum verid svo vitlaus ad gleyma! Sykurpúdar er eitthvad sem er afar erfitt ad finna hérna í Paraguay. Hetjurnar sneru svo aftur med sykurpúdana og fleiri gersemar. Um kvoldid (sídasta kvoldid) kveiktum vid vardeld og grilludum sykurpúda. Vid grilludum sykurpúda og bluggum til samlokur úr kexi med sykurpúda og súkkuladi á milli, eitthvad sem Bandaríkjakrakkarnir komu upp med og allir misstu sig yfir thessu, ótrúúúlega gott!! Med okkur var hópur af paragvaejum sem voru allir vinir eins sjálfbodalidans svo vid vorum fleiri en venjulega.
Ó! Eitt sem ég er ad gleyma!! Stjornuhimininn í Paraguay!!!!! Ó mae...!! Ég hef aldrei í lífi mínu séd eins fallegan himininn!! Vid hérna á Íslandi getum adeins séd pínku brotabrot af theim stjornum sem vid getum séd í Paraguay! Thegar vid fórum einhvert thar sem var ekkert ljós gátum vid séd milljónir milljarda stjarna á himninum, stjornumerkin og allt heila daemid gátum vid séd (nema ég man ekki hvad var hvad) og stjornuhrop á nokkurra mínútna fresti!! Ég, Bitt og Robin létum okkur hverfa um kvoldid og fórum ad veginum og logdumst nidur vid hlid hans. Vid lágum thar í svaka langan tíma bara starandi upp í stjornuhimininn og tala saman. Á endanum fórum vid til baka ad vardeldinum. Thar var thessi svakalega saeti paragvaeíski strákur med kúrekahattinn... Ég sagdi eitthvad vid Nick og hann var ekki lengi ad fá hann til ad koma naer, hahaha. Smá kelerí vid vardeldinn og sídan ákvádum vid ad fara ad búa okkur undir ad fara ad sofa. Thá datt einhverjum í hug ad fara bara ad sofa úti undir stjornuhimninum! Eftir ad hafa spurt hvort ad haetta vaeri á snákum eda einhverju slíka og fengid svar ad thad vaeri afar ólíklegt fór ég, Nick, Britt og Robin med kodda og ábreidur ad sundlauginni og bjuggum um okkur í grasinu stutt frá sundlauginni. Thar lágumst vid nidur og stordum upp í himininn, thad er bara ekki haegt ad fá leid á thví! Nick sofnadi fljótlega en hins vegar hinum megin vid hann voru Britt og Robin afar upptekin í fadmlogum (úlallaaaa!). Sídan kom audvitad saeti kúrekastrákurinn. Thad er fátt rómantístkara en ad liggja undir stjornubjortum, paragvaeískum himni med saetasta stráknum á svaedinu, er thad? ;) Ad lokum kalladi félagi hans thó á hann og hann thurfti ad fara. Thá reyndi ég ad sofna en thad tókst ekki, stjornurnar allt of fallegar. Thá kom dogun (stuttu seinna), stjornurnar hurfu smátt og smátt, thad birti til, fuglarnir byrjudu ad syngja, haenurnar voknudu og byrjudu ad gagga, flugurnar komust á kreik og sátust med sudi á andlitid mitt svo thad var ómogulegt fyrir mig ad sofna. Thá flúdi ég inn í eitt af tjoldunum og steinsofnadi. Fékk thó ekki ad sofa lengi. Thremur tímum seinna var ég vakin (um níuleitid) og mér sagt ad vid vaerum ad fara af stad svo thad var ekki um margt ad velja. Ég klaeddi mig og fór ad týna saman allt dótid mitt, hér og thar voru fot hengd til therris eftir allar sundferdirnar og sídan fórum vid ad veginum til ad bída eftir naesta straetó/rútu. Thetta er semsagt fostudagurinn. Vid komum heim til Britt og vorum oll svakalega threytt og thurftum á svefni ad halda. Mamma hennar tók thad thó ekki í mál vegna sérvisku sinni (veit ekki alveg hvad málid er en allir “local representar” eru eins og pínu klikk... Sú í Santa Rita er ólétt um 9 mánudi og er ad gera krakkana thar brjálada, hótandi ad senda thau heim út af engu, ruddist inn á heimili til ad leita ad eiturlyfjum í fyrstu viku eins stráksins ad ástaedulausu og semur sínar eigin reglur... samt er núna verid ad reka hana loksins). Allaveganna, mamma hennar vildi endilega ad vid faerum á rútustodina í hinum enda baejarins til ad kaupa farmidana heim morguninn eftir sem var thad ónaudsynlegasta í heimi thar sem rútan er aldrei full og er alltaf ad stoppa til ad taka upp fólk og hleypa fólki út alla leidina. Svo thau fóru fjogur á rútustodina sem tók nokkra klukkutíma út af lélegu straetókerfi og fóru líka í búd til ad kaupa mat til ad búa til samlokur fyrir okkur oll. Eftir thad fengum vid ad leggja okkur smá eftir ad hafa talad hana til. Ég lagdi mig í hálftíma en fór sídan í sturtu fyrir kvoldid. Reyndar vard María veik eftir ferdina svo vid fórum med hana á spítalann. Thau vildu halda henni thar yfir nóttina svo hún vard eftir á spítalanum. Sídan fórum vid heim til Gvoednyjar frá Faereyjum til ad drekka terere og reykja vatnspípu. Vatnspípur er víst eitthvad sem er ad koma í tísku út um allan heim og er upprunalega frá arabíu. Thetta er adallega reykt thegar hópur fólks kemur saman, ekki eins og venjulegar sígarettur og á víst ekki ad vera ávanabindandi, er samt smátóbak í thessu. Er víst komid til Thýskalands veit ég og kemst orugglega til Íslands ádur en lídur á longu. Thetta er reyndar í thridja skiptid sem ég prufa thetta hérna í Paraguay. Ég var virkilega hrifin af húsinu hennar Gvoednyjar samt, hún býr í frekar fátaeklegu hverfi og húsid hennar er rosalega “paragvaeískt”(fátaeklegt) en samt nokkud stórt og svakalega heimilislegt.
Thá ákvádum vid ad fara ad fá okkur eitthvad ad borda thar sem vid hofdum bara bordad smá samlokur um midjan daginn thann daginn. Ég, Britt, Robin, Nick og Wouter gengum thá til Braselíu (hahaha, fyndid ad segja thetta svona). Vid gengum í svona hálftíma (thá var komid midnaetti svo ég veit ekki alveg hversu rádlegt thad var thar sem paraguay er alls ekki haettulaust) og thá fundum vid Braselíu. Vid gengum yfir gotuna og fundum fyrir svakalegri breytingu! Allt í einu var allt miklu flottara og betra og á portúgolsku og dýrara. Vid fundum pizzastad og pontudum okkur pizzu. Rosalega gód pizza. Eftir thad gengum vid um gotur braselíu og tjekkudum á naeturlífinu. Okkur hafdi verid bodid á diskótek, var víst eitthvad spes partí thar thetta kvoldid, en vid vissum ekki almennilega hvar thad var. Vid spurdumst til um thad og fundum thad á endanum. Thetta var glaesilegt diskótek og virtist svaka flott partí. Vid borgudum okkur inn og gengum inn. Thá blasti vid okkur nánast tómt diskótek!! Thad var varla nokkur hraeda tharna! Vid hofdum thó húmor fyrir thessu og hlógum okkur mátlaus yfir thessu! xD!!! Thetta var klukkan 2 um nóttina. Held samt ad thetta hafi verid út af thví ad thad voru tónleikar í gangi med svakaflottri hljómsveit thetta sama kvold. Vid aetludum thangad en nenntum sídan ekki thví vid vorum svo threytt og svong. Thetta var samt diskótek med alvoru flottri teknótónlist! Ég hafdi ekki gert mér grein fyrir thví hversu mikils ég saknadi partís med alvorutónslist til ad dansa vid, né ad ég fíladi yfirhofud teknó! Hahaha! Málid er nefninlega ad hérna er bara reggeaton-tónlist og ég bara kann ekki ad dansa vid thad!! Ég allaveganna komst í gódan fílíng á thessu yfirgefna diskóteki og vid hofdum dansgólfid nánast út af fyrir okkur og létum eins og algjorir vitleysingar! xD
Ad lokum fengum vid thó nóg og ákvádum ad koma okkur heim, ordin súperthreytt. Vid gengum um gotur braselíu í leit ad leigubíl, fundum einn, alltof dýr svo vid ákvádum ad skella okkur yfir til paraguay aftur til ad finna ódýrari leigubíl. Vid gengum yfir gotuna aftur, yfir til paraguay thar sem allt var í miklu meiri nidurnýdslu og fundum bíl sem virtist vera leigubíll. Vid tjékkudum ef thetta vaeri taxi en thá var thetta loggubíll. Loggan spurdi okkur hvert vid vildum fara eins og thetta vaeri hver annar leigubíll! Vid sogdum honum thad og spurdum hversu mikid hann taeki fyrir ad keyra okkur thangad. Hann sagdi okkur tolu sem var mjog ódýrt svo vid hoppudum upp í bílinn. Thetta var allt ansifyndid. Loggugreyid var bara ad vinna sér fyrir smá aukapening á vaktinni sinni sem hann faer eflaust mjog litid fyrir! :D
Vid komumst á leidarenda og vid vorum ekki lengi ad koma okkur fyrir í tjaldi, thá vorum vid fjogur, Wouter hafdi farid heim til sín fyrr um nóttina. Ég hafdi ekki einu sinni fyrir thví ad skella mér í náttfotin. Aftur fékk ég ad sofa í thrjá tíma. Var vakin af mommu Britt thegar hún var voda áhyggjufull út af rútunni, vildi vera viss um ad losna vid okkur! Vid komum okkur á faetur, tókum saman dótid og ég, Nick og Britt skelltum okkur út í búd til ad kaupa eitthvad ad borda fyrir rútuferdina sem vid áttum fyrir hondum. Klukkan tíu fórum vid sídan upp á veg til ad bída eftir rútunni. Ég, Ryan, Nick og Janneke tókum saman rútuna til CDE en Robin og María aetludu med rútu til Asuncion klukkan tólf. Rútuferdin lengdist upp í 10 klst. Thad er ótrúlegt thó ad ég svaf vodalega lítid í rútunni, skil ekki hvernig ég gat haldid mér vakandi allan thennan tíma! Thá komum vid til CDE, greyjid Nick og Janneke thurftu ad bída thangad til hálf tólf eftir rútunni til Santa Rita. Vid Ryan fórum med straetó heim til Hernandarias. Gott ad komast heim en ég verd samt ad vidurkenna ad ég var í svakalegu studi ad ferdast eitthvad meira, kannski í svona viku í vidbót! xD Fleiri ferdar af staerrigerdinni verda thó ad bída thangad til eftir áramót. Ótrúlegt samt ad jólin séu ad koma!!! Fyrir mér er október núna... án gríns thetta er ekki alveg ad gera sig. Thad verdur thó vonandi smá jólalegt á adfangadag! :)
Jaeja, thetta var heldur langt blogg. Ef einhver kemst í gegnum thad allt thá verd ég rosalega glod!! :):)
Í allri ferdinni til Pedro Juan tók ég 400 myndir!! Án gríns! Skil ekki hvernig ég fór ad thví en einhvernveginn tókst thad. Ég var ad tékka á thví, í Paraguay er ég búin ad taka 2200 myndir!! Og bara á fjórum og hálfum mánudi! Ég er samt ad reyna ad graeja myndasídu thví ad thad er svo mikid vesen ad setja inn myndir hérna svo ad vaentanlega mun ég geta sýnt ykkur myndir fljótlega! :)
Kaerar Paragvaeískar kvedjur,
Hildur Inga
Thá er ég komin heim aftur til Hernandarias eftir ferd nordur til Pedro Juan Caballero. Verd bara ad segja ad thetta er langbesta ferd sem ég hef farid í hingad til! Med ordum ordum; Thetta var geeeeeggjud ferd!!! xD
Ferdasagan...
Á mánudagsmorgninum vaknadi ég snemma til ad ná taka rútu klukkan 10 frá CDE til PJC (Pedro Juan Caballero). Ég og Ryan thurftum thó ad koma vid á skrifstofu Zoilu. Hún er local representer eda eitthvad thannig. Hún hafdi loksins samband vid okkur thegar hún frétti ad vid hefdum gert eitthvad af okkur, eda réttarasagt hún bodadi okkur allt í einu (mig og Ryan) ad koma á skrifstofuna hennar um daginn og thá hraeddi hún okkur med thví ad telja upp allt thad sem vid hofdum gert af okkur og húdskamma okkur fyrir thad... áts... en núna thurfum vid ad hafa samband vid hana í hvert skiptid thegar vid viljum ferdast eda bara hvad sem er og fylla út einhverja pappíra, thad eru víst ekkert bara 5 (helvítis) AFS reglur heldur eru thaer naer 1000 og ekkert verid ad láta mann vita af theim, madur bara fréttir af theim eftir thví sem madur brýtur fleiri! Díses!. Allaveganna... thá thurftum vid ad fara snemma frá Hernandarias til ad ná thessu ollu. Gegg ágaetlega thangad til ad vid komum á skrifstofuna og komumst ad thví ad Ryan hafdi gleymt ad láta mommu sína skrifa undir pappírana sína!! Thad var hringt í Zoilu til ad sjá hvort ad thad myndi ekki sleppa í thetta skiptid (hún er audvitad allt of lot til ef nenna ad hanga á skrifstofunni sinni á venjulegum vinnutíma eda bara yfirhofud) en hún sagdi thvert nei, tók thad ekki í mál! Alltaf jafn yngisleg... Thá hringdi Ryan í mommu sína og bad hana um ad redda sér thar sem vid hofdum alls ekki tíma til ad fara aftur til Hernandarias og til baka fyrir 10. Hún reddadi okkur, kom brunandi til CDE, skrifadi undir pappírana (thá var klukkan korter í 10) og svo var sett í botn og komid okkur á rútustodina (bródir hans var ad keyra, ekki mamman sko, heheh). Vid nádum 4 mínútum ádur en rútan fór! Málid er nefninlega ad rúturnar fara af stad á réttum tíma, sem er eitt af orfáum atridum sem gerast á réttum tíma! Annad sem, thví midur, byrjar alltaf á réttum tíma er skóli og vinna. Málid er nefninlega ad paragvaejar eru latasta fólk í heimi, allt gerist á sínum hrada. Kallast “hora paraguaya” sem thýdir Paragvaeískur tími!! Allt byrjar ca. klst. seinna. Tónleikar klukkan 8, thú ferd kannski ad hafa thig til um áttaleitid (fer samt eftir thví hvad thú tharft langan tíma) og ferd svo ad drífa thig af stad um 9-leitid. xD
Kraftaverk ad vid nádum rútunni. Ég verd samt ad segja ad allt thad sem fer úrskeidis á ferdalogum (allaf er thad eitthvad thegar ég ferdast!) er thad sem gerir thaer bara ennthá skemmtilegri og meira til ad segja frá! Santa Rita krakkarnir (Nick (USA), María (Finnland) og Janneke (Thýskaland)) tóku somu rútu og vid thar sem thad var bara ein rúta svo ad vid vorum 5 saman sem hjálpadi mikid thar sem thetta er 9 klukkustunda rútuferd!! Vid vorum samt heppin med vedur thar sem thad var ekki súper heitt, thad er nefninlega hraedinlegt ad sitja í rútu án loftkaelingar (bara naeturrútan er med loftkaelingu og thad er víst einhver AFS regla sem segir ad vid megum ekki ferdast á nóttunni!!) thegar thad er heitt!
Brittaney (USA) tók á móti okkur í Pedro Juan og vid fórum heim til hennar. Eins og er býr hún hjá local rep.-inum í PJ. Annars vill AFS senda hana heim til USA út af heimsku samtakana sjálfra! Ótrúlegt hvad thetta getur verid fáránlegt. Thau beinlínis ljúga!! Hún kom í heimsókn til mín um daginn og ég og Ryan fylgdum henni ad rútustodinni til ad skella henni upp í rútu heim til sín. Vid misstum af rútunni en madurinn sagdi okkur ad hún gaeti bara tekid rútuna til annars baejar rétt hjá PJ og tekid rútu thadan til PJ sem eru med stuttu millibili. Hún gerdi thad en thegar hún kom til thessar baejar var naestu rúta klukkan hálf tólf og hún mátti víst ekki ferdast á nóttunni svo hún thurfti ad gista hjá einhverjum sem fósturmamma hennar thekkti yfir nóttina og taka rútuna morguninn eftir. AFS bjó til theirra úrgáfu af sogunni, sagdi ad henni thaetti gaman ad hanga á haettulegum stodum (thessi baer er víst “haettulegi stadurinn”, bara einhver venjulegur lítill baer) og seinna sogdu thau ad hún hafi verid drukkin thegar hún hafdi tekid rútuna til thessars baejar sem hún var svo sannarlega ekki!!! Thad er bara ekki í lagi med thetta!! Annars aetlar hún ad segja skilid vid AFS og fara til braselíu í mánud og vera hjá stelpu sem hún thekkir thar (fjolskyldan hennar í USA hefur tekid 13 skiptinema svo hún á AFS-systkini út um allan heim) og svo aetlar hún til Chile í 4 mánudi til ad vinna, annar skiptinemi sem hún thekkir aetlar ad redda henni thví. Smá út úr dúr.
Um kvoldid eldudum vid mat frá Ghana med leidsogn Brittaney og hlustudum á tónlist frá Ghana. Hún nefninlega fór ádur út sem skiptinemi til Ghana sem er í Afríku! Thetta var svakalega gódur matur, velkryddadur kjúklingaréttur med hrísgrjónum. Rétturinn var samt soldid eins og súpa med kjúklingi og hrísgrjónin voru hnodud í kúlur á staerd vid hnefa og voru í sér skál. Og thetta bordudum vid ad sjálfsogdu med hondunum (eda allaveganna flest okkar, sumir héldu sig vid skeidarnar) eins og tídkast thar! Til ad borda súpuna dýfir madur einfaldlega hrísgrjónunum út í og bordar hana thannig med hondunum. Reyndar vorum vid oll med sér skálar en thad tídkast í Ghana ad hafa allt í einni stórri skál og allir borda saman upp úr henni (reglan er vaentanlega, haegri til ad borda og vinstri á klósettinu). Thetta var allt saman alveg frábaert og ótrúlega gott! Sídan tjoldudum vid í gardinum hjá Brittaney um nóttina.
Morguninn eftir voknudum vid snemma til ad kíkja í einhverskonar moll í PJ sem var akkúrat á landamaerum Paraguay og Braselíu, fengum okkur ad borda thar á Burger King um hádegid. Sídan fórum vid í smá ferd sem nokkrir sjálfbodalidar frá PJ skipulogdu fyrir okkur! :) Vid tókum straetó út í sveitina, keyrdum í klukkutíma í held ég sudur. Vid hofdum eitt lítid hús út af fyrir okkur thar, thetta var einskonar stór kofi eins og flestir sveitabaeir eru hérna í Paraguay med gaggandi haenum í kring og annar baer (eda meira eins og bara annad hús) vid hlidina á. Svo var líka sundlaug! Thegar vid komum var ekkert vatn í henni, hún fylltist loturhaegt, fyrst var varla neitt vatn en thad kom smátt og smátt, á fimmtudeginum var hún ordin alveg full! Vid hofdum smá eldhús í húsinu og bord, eitt klósett sem var ekki haegt ad laesa, ekki einu sinni loka almennilega, og svo tjoldudum vid á pallinum. Vid hofdum farid og keypt eitthvad til ad elda tharna og braud og eitthvad til ad borda, sídan fórum vid bara í mangóleit og sofnudum saman mangóum til ad borda thegar okkur langadi! Núna er nefninlega mangó tímabilid ad byrja! Nammi nammi namm!!!! Svo fór rafmagnid alltaf af odru hverju. Ótrúlega skemmtilegar adstaedur, hahaha, mér fannst thad aedi!! :D Svo var thad náttúran...oh my god.... náttúrufegurdin í sudur-ameríku er ólýsanlega falleg!! Get bara varla lýst thví og vid vorum stadsett í midri náttúrufegurdinni!
Á fyrsta deginum slokudum vid á og toludum saman. Vid vorum svona 15 manns tharna. Nokkrir krakkar frá PJ komu med okkur; Wouter (Belgía), Gvoedny (Faereyjar), Claire (USA), Kerstin (Thýskaland), nokkrir sjálfbodalidar og svo kom Robin (Thýskaland) líka sem býr nálaegt Asuncion. Britt (Brittaney) og Janneke skelltu sér um leid út í sundlaugina og nádu ad blotna thó svo ad thad vantadi vatnid! Sídan seinna um daginn skelltum vid okkur oll thegar thad var komid pínu meira vatn, svona rúmlega okladjúpt, hehehe. Já, svo tókst okkur ad skemmta okkur um kvoldid og ad lokum tródum vid okkur ollum inn í litlu tjoldin (4 í hverju) og fórum ad sofa.
Daginn eftir, á midvikudeginum, fórum vid sídan og létum okkur síga nidur klett!! Allt í kring um okkur voru ótrúlega fallegir klettar, eda eins og lítil fjoll. Vid klifrudum upp á eitt theirra og létum okkur sídan síga nidur eitt í einu med hjálp manna med reynslu í thessu. Vid fengum oll ad láta okkur síga tvisvar. Ég var súper lofthraedd svo ég var skíthraedd í fyrra skiptid en í annad skiptid var thetta ekkert mál, ekki vitund lofthraedd og bara útrúlega gaman!! Sídan hoppudum vid oll út í sundlaugina (ad sjálfsogdu) og í thetta skiptid var komid svona mittisdjúpt vatn og loksins gátum vid synt eitthvad ad viti! Um kvoldid voru allir rosalega threyttir og margir fóru snemma ad sofa. Ég hafdi thó lagt mig smá svo ég var ekkert svo threytt og ég sat og spiladi á spil med theim sem voru ennthá vakandi. Thegar thad var nánast midnaetti stakk einhver upp á thví ad fara ad synda í sundlauginni nakin. “Ertu ekki ad grínast?!” hugsadi ég. Ég hélt nú sko ekki ad ég myndi nokkurn tíman gera nokkud slíkt! Ég samt labbadi med theim ad sundlauginni thar sem thad var enginn eftir á hinum stadnum. Ekkert kallad spéhraedsla virtist vera til og allir, hvort sem litlir, stórir, feitir eda grannir, afklaeddust og skelltu sér út í. Bara ég og einn sjálfbodalidi, sem var thessi sjúklega feita stelpa, voru eftir á bakkanum. Thá ákvad hún ad skella sér út í. Thegar ég horfdi á eftir thessari hrikalegu feitu stelpu afklaedast og skella sér út í ákvad ég ad gera slíkt hid sama. Verd bara ad segja eitt thad skrítnasta sem ég hef gert um aevina! Hahaha. Thad var samt í rauninni ekkert ad thessu thar sem ég var bara med vinum og einhversstadar úti í rassgati thar sem ekkert er og enginn sér neitt! :P híhíhíhí!
Á fimmtudeginum fóru Britt og Ryan til PJ til ad kaupa thad sem vantadi (reykingafólkid vantadi sígarettur og svo vantadi klósettpappír svo thetta var afar naudsynlegt, hehehe) og ná í sykurpúdana og allt nammid sem vid hofdum verid svo vitlaus ad gleyma! Sykurpúdar er eitthvad sem er afar erfitt ad finna hérna í Paraguay. Hetjurnar sneru svo aftur med sykurpúdana og fleiri gersemar. Um kvoldid (sídasta kvoldid) kveiktum vid vardeld og grilludum sykurpúda. Vid grilludum sykurpúda og bluggum til samlokur úr kexi med sykurpúda og súkkuladi á milli, eitthvad sem Bandaríkjakrakkarnir komu upp med og allir misstu sig yfir thessu, ótrúúúlega gott!! Med okkur var hópur af paragvaejum sem voru allir vinir eins sjálfbodalidans svo vid vorum fleiri en venjulega.
Ó! Eitt sem ég er ad gleyma!! Stjornuhimininn í Paraguay!!!!! Ó mae...!! Ég hef aldrei í lífi mínu séd eins fallegan himininn!! Vid hérna á Íslandi getum adeins séd pínku brotabrot af theim stjornum sem vid getum séd í Paraguay! Thegar vid fórum einhvert thar sem var ekkert ljós gátum vid séd milljónir milljarda stjarna á himninum, stjornumerkin og allt heila daemid gátum vid séd (nema ég man ekki hvad var hvad) og stjornuhrop á nokkurra mínútna fresti!! Ég, Bitt og Robin létum okkur hverfa um kvoldid og fórum ad veginum og logdumst nidur vid hlid hans. Vid lágum thar í svaka langan tíma bara starandi upp í stjornuhimininn og tala saman. Á endanum fórum vid til baka ad vardeldinum. Thar var thessi svakalega saeti paragvaeíski strákur med kúrekahattinn... Ég sagdi eitthvad vid Nick og hann var ekki lengi ad fá hann til ad koma naer, hahaha. Smá kelerí vid vardeldinn og sídan ákvádum vid ad fara ad búa okkur undir ad fara ad sofa. Thá datt einhverjum í hug ad fara bara ad sofa úti undir stjornuhimninum! Eftir ad hafa spurt hvort ad haetta vaeri á snákum eda einhverju slíka og fengid svar ad thad vaeri afar ólíklegt fór ég, Nick, Britt og Robin med kodda og ábreidur ad sundlauginni og bjuggum um okkur í grasinu stutt frá sundlauginni. Thar lágumst vid nidur og stordum upp í himininn, thad er bara ekki haegt ad fá leid á thví! Nick sofnadi fljótlega en hins vegar hinum megin vid hann voru Britt og Robin afar upptekin í fadmlogum (úlallaaaa!). Sídan kom audvitad saeti kúrekastrákurinn. Thad er fátt rómantístkara en ad liggja undir stjornubjortum, paragvaeískum himni med saetasta stráknum á svaedinu, er thad? ;) Ad lokum kalladi félagi hans thó á hann og hann thurfti ad fara. Thá reyndi ég ad sofna en thad tókst ekki, stjornurnar allt of fallegar. Thá kom dogun (stuttu seinna), stjornurnar hurfu smátt og smátt, thad birti til, fuglarnir byrjudu ad syngja, haenurnar voknudu og byrjudu ad gagga, flugurnar komust á kreik og sátust med sudi á andlitid mitt svo thad var ómogulegt fyrir mig ad sofna. Thá flúdi ég inn í eitt af tjoldunum og steinsofnadi. Fékk thó ekki ad sofa lengi. Thremur tímum seinna var ég vakin (um níuleitid) og mér sagt ad vid vaerum ad fara af stad svo thad var ekki um margt ad velja. Ég klaeddi mig og fór ad týna saman allt dótid mitt, hér og thar voru fot hengd til therris eftir allar sundferdirnar og sídan fórum vid ad veginum til ad bída eftir naesta straetó/rútu. Thetta er semsagt fostudagurinn. Vid komum heim til Britt og vorum oll svakalega threytt og thurftum á svefni ad halda. Mamma hennar tók thad thó ekki í mál vegna sérvisku sinni (veit ekki alveg hvad málid er en allir “local representar” eru eins og pínu klikk... Sú í Santa Rita er ólétt um 9 mánudi og er ad gera krakkana thar brjálada, hótandi ad senda thau heim út af engu, ruddist inn á heimili til ad leita ad eiturlyfjum í fyrstu viku eins stráksins ad ástaedulausu og semur sínar eigin reglur... samt er núna verid ad reka hana loksins). Allaveganna, mamma hennar vildi endilega ad vid faerum á rútustodina í hinum enda baejarins til ad kaupa farmidana heim morguninn eftir sem var thad ónaudsynlegasta í heimi thar sem rútan er aldrei full og er alltaf ad stoppa til ad taka upp fólk og hleypa fólki út alla leidina. Svo thau fóru fjogur á rútustodina sem tók nokkra klukkutíma út af lélegu straetókerfi og fóru líka í búd til ad kaupa mat til ad búa til samlokur fyrir okkur oll. Eftir thad fengum vid ad leggja okkur smá eftir ad hafa talad hana til. Ég lagdi mig í hálftíma en fór sídan í sturtu fyrir kvoldid. Reyndar vard María veik eftir ferdina svo vid fórum med hana á spítalann. Thau vildu halda henni thar yfir nóttina svo hún vard eftir á spítalanum. Sídan fórum vid heim til Gvoednyjar frá Faereyjum til ad drekka terere og reykja vatnspípu. Vatnspípur er víst eitthvad sem er ad koma í tísku út um allan heim og er upprunalega frá arabíu. Thetta er adallega reykt thegar hópur fólks kemur saman, ekki eins og venjulegar sígarettur og á víst ekki ad vera ávanabindandi, er samt smátóbak í thessu. Er víst komid til Thýskalands veit ég og kemst orugglega til Íslands ádur en lídur á longu. Thetta er reyndar í thridja skiptid sem ég prufa thetta hérna í Paraguay. Ég var virkilega hrifin af húsinu hennar Gvoednyjar samt, hún býr í frekar fátaeklegu hverfi og húsid hennar er rosalega “paragvaeískt”(fátaeklegt) en samt nokkud stórt og svakalega heimilislegt.
Thá ákvádum vid ad fara ad fá okkur eitthvad ad borda thar sem vid hofdum bara bordad smá samlokur um midjan daginn thann daginn. Ég, Britt, Robin, Nick og Wouter gengum thá til Braselíu (hahaha, fyndid ad segja thetta svona). Vid gengum í svona hálftíma (thá var komid midnaetti svo ég veit ekki alveg hversu rádlegt thad var thar sem paraguay er alls ekki haettulaust) og thá fundum vid Braselíu. Vid gengum yfir gotuna og fundum fyrir svakalegri breytingu! Allt í einu var allt miklu flottara og betra og á portúgolsku og dýrara. Vid fundum pizzastad og pontudum okkur pizzu. Rosalega gód pizza. Eftir thad gengum vid um gotur braselíu og tjekkudum á naeturlífinu. Okkur hafdi verid bodid á diskótek, var víst eitthvad spes partí thar thetta kvoldid, en vid vissum ekki almennilega hvar thad var. Vid spurdumst til um thad og fundum thad á endanum. Thetta var glaesilegt diskótek og virtist svaka flott partí. Vid borgudum okkur inn og gengum inn. Thá blasti vid okkur nánast tómt diskótek!! Thad var varla nokkur hraeda tharna! Vid hofdum thó húmor fyrir thessu og hlógum okkur mátlaus yfir thessu! xD!!! Thetta var klukkan 2 um nóttina. Held samt ad thetta hafi verid út af thví ad thad voru tónleikar í gangi med svakaflottri hljómsveit thetta sama kvold. Vid aetludum thangad en nenntum sídan ekki thví vid vorum svo threytt og svong. Thetta var samt diskótek med alvoru flottri teknótónlist! Ég hafdi ekki gert mér grein fyrir thví hversu mikils ég saknadi partís med alvorutónslist til ad dansa vid, né ad ég fíladi yfirhofud teknó! Hahaha! Málid er nefninlega ad hérna er bara reggeaton-tónlist og ég bara kann ekki ad dansa vid thad!! Ég allaveganna komst í gódan fílíng á thessu yfirgefna diskóteki og vid hofdum dansgólfid nánast út af fyrir okkur og létum eins og algjorir vitleysingar! xD
Ad lokum fengum vid thó nóg og ákvádum ad koma okkur heim, ordin súperthreytt. Vid gengum um gotur braselíu í leit ad leigubíl, fundum einn, alltof dýr svo vid ákvádum ad skella okkur yfir til paraguay aftur til ad finna ódýrari leigubíl. Vid gengum yfir gotuna aftur, yfir til paraguay thar sem allt var í miklu meiri nidurnýdslu og fundum bíl sem virtist vera leigubíll. Vid tjékkudum ef thetta vaeri taxi en thá var thetta loggubíll. Loggan spurdi okkur hvert vid vildum fara eins og thetta vaeri hver annar leigubíll! Vid sogdum honum thad og spurdum hversu mikid hann taeki fyrir ad keyra okkur thangad. Hann sagdi okkur tolu sem var mjog ódýrt svo vid hoppudum upp í bílinn. Thetta var allt ansifyndid. Loggugreyid var bara ad vinna sér fyrir smá aukapening á vaktinni sinni sem hann faer eflaust mjog litid fyrir! :D
Vid komumst á leidarenda og vid vorum ekki lengi ad koma okkur fyrir í tjaldi, thá vorum vid fjogur, Wouter hafdi farid heim til sín fyrr um nóttina. Ég hafdi ekki einu sinni fyrir thví ad skella mér í náttfotin. Aftur fékk ég ad sofa í thrjá tíma. Var vakin af mommu Britt thegar hún var voda áhyggjufull út af rútunni, vildi vera viss um ad losna vid okkur! Vid komum okkur á faetur, tókum saman dótid og ég, Nick og Britt skelltum okkur út í búd til ad kaupa eitthvad ad borda fyrir rútuferdina sem vid áttum fyrir hondum. Klukkan tíu fórum vid sídan upp á veg til ad bída eftir rútunni. Ég, Ryan, Nick og Janneke tókum saman rútuna til CDE en Robin og María aetludu med rútu til Asuncion klukkan tólf. Rútuferdin lengdist upp í 10 klst. Thad er ótrúlegt thó ad ég svaf vodalega lítid í rútunni, skil ekki hvernig ég gat haldid mér vakandi allan thennan tíma! Thá komum vid til CDE, greyjid Nick og Janneke thurftu ad bída thangad til hálf tólf eftir rútunni til Santa Rita. Vid Ryan fórum med straetó heim til Hernandarias. Gott ad komast heim en ég verd samt ad vidurkenna ad ég var í svakalegu studi ad ferdast eitthvad meira, kannski í svona viku í vidbót! xD Fleiri ferdar af staerrigerdinni verda thó ad bída thangad til eftir áramót. Ótrúlegt samt ad jólin séu ad koma!!! Fyrir mér er október núna... án gríns thetta er ekki alveg ad gera sig. Thad verdur thó vonandi smá jólalegt á adfangadag! :)
Jaeja, thetta var heldur langt blogg. Ef einhver kemst í gegnum thad allt thá verd ég rosalega glod!! :):)
Í allri ferdinni til Pedro Juan tók ég 400 myndir!! Án gríns! Skil ekki hvernig ég fór ad thví en einhvernveginn tókst thad. Ég var ad tékka á thví, í Paraguay er ég búin ad taka 2200 myndir!! Og bara á fjórum og hálfum mánudi! Ég er samt ad reyna ad graeja myndasídu thví ad thad er svo mikid vesen ad setja inn myndir hérna svo ad vaentanlega mun ég geta sýnt ykkur myndir fljótlega! :)
Kaerar Paragvaeískar kvedjur,
Hildur Inga
Sunday, 9 December 2007
Bíókvold!!!
Hae!!
Var ad koma heim úr Ciudad del Este núna, skrapp heim med toskuna mína og skellti mér á cyberinn (er addicted to it... ég beid meira ad segja med sturtuna mína! hahaha!). Ég var semsagt í thetta skiptid í heimsókn hjá stelpu frá Belgíu, Jana heitir hún og er "AFS-tvíburasystir mín" thar sem allir halda ad vid séum systur og svo rosalega líkar!! Adallega hárid samt sem veldur thví, hahaha, bádar ljóshaerdar og med nokkud svipada klippingu. Ansi fyndid xD. Jana baud mér í heimsókn up helgina til sín svo ad í gaer fór ég heim til hennar. Hún býr alveg í midbae CDE og getur víst séd brúna yfir til Braselíu! CDE er nefninlega alveg vid landamaerin. Pabbi hennar var ekki heima, mamma hennar í útlondum og tvaer systur hennar voru ad heiman svo ad vid vorum einar heima hjá henni í gaerkvoldi. Vid byrjudum á thví ad sjóda okkur pulsur í Paragvaeískum stíl, svo voru fundnar allar bíómyndir sem til voru til ad horfa á og sest fyrir framan sjónvarpid med snakk og kók og horft á bíómyndir langt fram á nótt! xD Málid er nefninlega ad Paragvaearnir vita ekki hvad rólegt bíókvold er svo ad vid héldum eitt stykki bíókvold í fyrsta skiptid í marga mánudi! Rosalega naes! Thad var nú samt fylgst ansi takmarkad med myndunum thar sem thad var naudsynlegt ad deila ollu AFS slúdrinu! xD
Vid voknudum í morgun eftir nokkra tíma svefn og skelltum okkur á bingó! Paragvaeískt bingó... jahá! xD Vid fórum med tveimur systrum Jonu og kaerustum theirra, vini theirra og kaerustu hans. Thad var alveg fínt nema bara hvad allt í Paragvae er svo súperhaegt ad thetta vard hálfleidinlegt. Vid byrjudum á thví ad bída í 1 og hálfan klukkutíma eftir ad daemid byrjadi (Paragvaeískur tími (Hora Paraguaya kallast thetta), allt byrjar ca. 1 klst. eftir ad thad hefdi annars átt ad byrja). Thad voru fjórar umferdir og thad var alltaf bedid lengi, lengi á milli umferda sem ég skil ekki alveg af hverju. Svo thegar kallinn var ad telja upp tolurnar fannst honum rosalega gaman ad tala, sérstaklega í sídustu umferdinni thegar spennan var sem mest (og ég var ordin threyttust) og thurfti endilega ad minna alltaf á hvad madur gaeti unnid and so on... Thetta var samt ansi fyndid allt og gód aefing í tolunum á spaensku xD, er ordin ansi gód í thessu ollu. Já, svo barst talid ad guaraní og thá thuldi ég upp oll blótsordin á guaraní sem ég kunni (sem eru helvíti morg). Thad virdist ad ég kunni mikid meira í guarani en hinir skiptinemarnir, hahaha, mér finnst thetta snilldartungumál!! xD Thetta er svo allt, allt odruvísi en onnur tungumál... thetta er tungumál frumbyggja sudur-ameríku, indjánamál. Thad eru tvo opinber tungumál í Paraguay, spaenskan og guaraní. Spaenskan er adalmálid en thau nota líka guaraní, sérstaklega í sveitunum og oft talar fólkid thar einungis guaraní.
Annars er ég ekki á leidinni lengur til Braselíu og er bara gudslifandi fegin. Eftir allt vesenid sem ég er búin ad leggja á mig ad fara thangad (oll leyfin og draslid, thad er eins og AFS vill ekki ad madur ferdist neitt thvi thad er svo erfitt og mikid mal ad fa leyfi og svo er svo margt bannad! Thau vilja t.d. ekki ad vid gistum á hótelum eda ferdumst á nóttunni sem er oft betra thegar madur fer med rutunni einhvert) thá langar mig ekki nokkud til ad fara thangad. Allir sem ég thekkti sem aetludu ad fara og mig langadi ad fara med eru haettir vid eda gátu ekki farid út af veseni med visa eda leyfi fra heimalandinu svo ég thekkti varla neinn sem var ad fara thangad, mér finnst hundleidinlegt á túristastodum og strandir eru ekki í uppáhaldi hjá mér, braselía hofdar ekki til mín, portúgalska er hraedilegt tungumál og tímasetningin er alls ekkert gód. Svo var vinkona mín ad bjóda mér í heimsókn til sín í baeinn sinn, Santa Rita krakkarnir eru líka ad fara og thad er víst planid ad gera fullt af hlutum thar svo thad vaeri miklu skemmtilegra! Thetta er líka sennilegast eina taekifaerid mitt ad heimsaekja hana thar sem AFS aetlar sennilegast ad senda hana heim út af fáránlegum AFS-reglum. Svo... ég ákvad bara ad sleppa Braselíuferdinni!! Og ég hef ekki eina sekúndu séd eftir thví!! Reyndar fae ég bara 70% af thví sem ég borgadi til baka sem er frekar leidinlegt en thad verdur ad hafa thad, hérna er ég ríkur íslendingur!! ;)
Svo... Á morgun er ég ad fara í heimsókn til Brittaney í baeinn hennar sem heitir Pedro Juan Caballero med Ryani og ollum krokkunum frá Santa Rita! Baerinn er í nord-austur Paraguay og er á landamaerum Braselíu og Paraguay. Baerinn er meira ad segja skiptur í tvennt! Annar hluti hans tilheyrir Paraguay en hinn helmingurinn Braselíu! Svo ég er ad fara til Braselíu hvort sem er líka! xD Planid er ad koma upp tjaldi á einhverjum flottum stad, hvort sem thetta var einhverskonar thódgardur eda eitthvad, og gista thar í tjaldi. Svo nefndi hún ad vid aettludum ad láta okkur síga nidur einhverstadar nálaegt fossi og eitthvad, hljómar allaveganna spennandi! Og med thessum hópi er ekki spurning ad thad verdur gaman!!
Annars var ég ad komast ad thví ad í Asunción og vesturhlutanum er mikid, mikid heitara! Thegar ég skrifadi sídasta bloggid var ég thar, ég vard meira ad segja smá veik, ótrúlega threytt thannig ad ég gar bara varla hreyft mig meira, svaka hausverkur og óglatt.. :S Thad er mikid skárra thar sem ég býr, bý nálaegt Paraná fljótinu og thad er mikid meira um tré hérna. Samt er afskaplega heitt audvitad!!
AEtla ad drífa mig heim núna, thard á sturtu ad halda ádur en ég fer ad pakka fyrir Pedro Juan ferdina! :) Svo gaeti verid ad ég sé ad fara á smá tónleika í kvold thví litlu systur mínar tvaer eru ad fara ad syngja og spila á rafmagnspíanó!
Verd ad deila med ykkur einu thó (bara fyrir ungu kynslódina thó, hinir skulu sleppa thví ad lesa thetta), var ad fá thetta í pósti, reyndar er thetta adallega fyrir skiptinema thar sem fyrir thá er thetta fyndnast en their sem hafa húmor fyrir kaldhaedni geta skemmt sér yfir thví ad lesa thetta! xD
> AFS SONG> >
Exchanges, exchanges a long way from home,
We're highly> obnoxious so leave> us alone,>
We drink when we're thirsty, We drink when we're dry,
We drink> till we're> motherless and then we get high> >
CHORUS: We are exchanges, exchanges> >
We live it up we do So pass some more 'Tequila 2'.>
If the ocean was whisky and I was a duck I'd swim to the bottom> and drink my way up>
But the ocean isn't whisky and I'm not a duck So let's go to> Munich and have a good fuck> >
Host brothers, host sisters, we love them a lot.
As a matter of> fact it can get pretty hot> >
We like to give kisses, we like to give hits.
But too many> kisses get us in deep shit.> >
Someday we'll be doctors, someday engineers,
But right at this> moment we're into our beers.> >
No drinking, no driving, no grass,
These AFS rules are a pain in> the ass.> >
We like to eat chocolate, we like to eat cake,
We like to eat> ice-cream and gain lots of weight.> >
Our butts may be fat and our thighs may grow.
But give us a> chance and we'll give you a blow.> >
We're disorganized, we're fucked in the head.
We Just hope one> day we don't drink ourselves dead.>
We like to drink whiskey, we like to drink wine. S
o give us a> chance and we'll do 69> >
We like to have parties , we may be there last,
But that doesn't> matter cause we drink really fast.> >
At the end of the night we smell like a skunk,
But that doesn't> matter because we're probably drunk> >
Exchanges like us, we sometimes do wrong
But give us a chance> and we'll sing you a song.> >
The songs that we sing, we think they're a hit,
But to tell you> the truth they're a big load of shit
(REPEAT CHOROUS)> >
(Sing heaps loud and have a beer!)> >
Hooray AFS!
The AFS meaning.>
one year before the trip AFS means: American Field Service.>
when you arrive to your host country: Another Fucking Student.>
when you arrive to your host family: Another Farting Son.>
while you are living the experience: Alcohol Fun Sex.>
When u r staying here in winter : A Freezed Student>
when you go back to your country: Another Fat Student.
Kaerar kvedjur frá Paraguay!!
Hildur Inga!
Var ad koma heim úr Ciudad del Este núna, skrapp heim med toskuna mína og skellti mér á cyberinn (er addicted to it... ég beid meira ad segja med sturtuna mína! hahaha!). Ég var semsagt í thetta skiptid í heimsókn hjá stelpu frá Belgíu, Jana heitir hún og er "AFS-tvíburasystir mín" thar sem allir halda ad vid séum systur og svo rosalega líkar!! Adallega hárid samt sem veldur thví, hahaha, bádar ljóshaerdar og med nokkud svipada klippingu. Ansi fyndid xD. Jana baud mér í heimsókn up helgina til sín svo ad í gaer fór ég heim til hennar. Hún býr alveg í midbae CDE og getur víst séd brúna yfir til Braselíu! CDE er nefninlega alveg vid landamaerin. Pabbi hennar var ekki heima, mamma hennar í útlondum og tvaer systur hennar voru ad heiman svo ad vid vorum einar heima hjá henni í gaerkvoldi. Vid byrjudum á thví ad sjóda okkur pulsur í Paragvaeískum stíl, svo voru fundnar allar bíómyndir sem til voru til ad horfa á og sest fyrir framan sjónvarpid med snakk og kók og horft á bíómyndir langt fram á nótt! xD Málid er nefninlega ad Paragvaearnir vita ekki hvad rólegt bíókvold er svo ad vid héldum eitt stykki bíókvold í fyrsta skiptid í marga mánudi! Rosalega naes! Thad var nú samt fylgst ansi takmarkad med myndunum thar sem thad var naudsynlegt ad deila ollu AFS slúdrinu! xD
Vid voknudum í morgun eftir nokkra tíma svefn og skelltum okkur á bingó! Paragvaeískt bingó... jahá! xD Vid fórum med tveimur systrum Jonu og kaerustum theirra, vini theirra og kaerustu hans. Thad var alveg fínt nema bara hvad allt í Paragvae er svo súperhaegt ad thetta vard hálfleidinlegt. Vid byrjudum á thví ad bída í 1 og hálfan klukkutíma eftir ad daemid byrjadi (Paragvaeískur tími (Hora Paraguaya kallast thetta), allt byrjar ca. 1 klst. eftir ad thad hefdi annars átt ad byrja). Thad voru fjórar umferdir og thad var alltaf bedid lengi, lengi á milli umferda sem ég skil ekki alveg af hverju. Svo thegar kallinn var ad telja upp tolurnar fannst honum rosalega gaman ad tala, sérstaklega í sídustu umferdinni thegar spennan var sem mest (og ég var ordin threyttust) og thurfti endilega ad minna alltaf á hvad madur gaeti unnid and so on... Thetta var samt ansi fyndid allt og gód aefing í tolunum á spaensku xD, er ordin ansi gód í thessu ollu. Já, svo barst talid ad guaraní og thá thuldi ég upp oll blótsordin á guaraní sem ég kunni (sem eru helvíti morg). Thad virdist ad ég kunni mikid meira í guarani en hinir skiptinemarnir, hahaha, mér finnst thetta snilldartungumál!! xD Thetta er svo allt, allt odruvísi en onnur tungumál... thetta er tungumál frumbyggja sudur-ameríku, indjánamál. Thad eru tvo opinber tungumál í Paraguay, spaenskan og guaraní. Spaenskan er adalmálid en thau nota líka guaraní, sérstaklega í sveitunum og oft talar fólkid thar einungis guaraní.
Annars er ég ekki á leidinni lengur til Braselíu og er bara gudslifandi fegin. Eftir allt vesenid sem ég er búin ad leggja á mig ad fara thangad (oll leyfin og draslid, thad er eins og AFS vill ekki ad madur ferdist neitt thvi thad er svo erfitt og mikid mal ad fa leyfi og svo er svo margt bannad! Thau vilja t.d. ekki ad vid gistum á hótelum eda ferdumst á nóttunni sem er oft betra thegar madur fer med rutunni einhvert) thá langar mig ekki nokkud til ad fara thangad. Allir sem ég thekkti sem aetludu ad fara og mig langadi ad fara med eru haettir vid eda gátu ekki farid út af veseni med visa eda leyfi fra heimalandinu svo ég thekkti varla neinn sem var ad fara thangad, mér finnst hundleidinlegt á túristastodum og strandir eru ekki í uppáhaldi hjá mér, braselía hofdar ekki til mín, portúgalska er hraedilegt tungumál og tímasetningin er alls ekkert gód. Svo var vinkona mín ad bjóda mér í heimsókn til sín í baeinn sinn, Santa Rita krakkarnir eru líka ad fara og thad er víst planid ad gera fullt af hlutum thar svo thad vaeri miklu skemmtilegra! Thetta er líka sennilegast eina taekifaerid mitt ad heimsaekja hana thar sem AFS aetlar sennilegast ad senda hana heim út af fáránlegum AFS-reglum. Svo... ég ákvad bara ad sleppa Braselíuferdinni!! Og ég hef ekki eina sekúndu séd eftir thví!! Reyndar fae ég bara 70% af thví sem ég borgadi til baka sem er frekar leidinlegt en thad verdur ad hafa thad, hérna er ég ríkur íslendingur!! ;)
Svo... Á morgun er ég ad fara í heimsókn til Brittaney í baeinn hennar sem heitir Pedro Juan Caballero med Ryani og ollum krokkunum frá Santa Rita! Baerinn er í nord-austur Paraguay og er á landamaerum Braselíu og Paraguay. Baerinn er meira ad segja skiptur í tvennt! Annar hluti hans tilheyrir Paraguay en hinn helmingurinn Braselíu! Svo ég er ad fara til Braselíu hvort sem er líka! xD Planid er ad koma upp tjaldi á einhverjum flottum stad, hvort sem thetta var einhverskonar thódgardur eda eitthvad, og gista thar í tjaldi. Svo nefndi hún ad vid aettludum ad láta okkur síga nidur einhverstadar nálaegt fossi og eitthvad, hljómar allaveganna spennandi! Og med thessum hópi er ekki spurning ad thad verdur gaman!!
Annars var ég ad komast ad thví ad í Asunción og vesturhlutanum er mikid, mikid heitara! Thegar ég skrifadi sídasta bloggid var ég thar, ég vard meira ad segja smá veik, ótrúlega threytt thannig ad ég gar bara varla hreyft mig meira, svaka hausverkur og óglatt.. :S Thad er mikid skárra thar sem ég býr, bý nálaegt Paraná fljótinu og thad er mikid meira um tré hérna. Samt er afskaplega heitt audvitad!!
AEtla ad drífa mig heim núna, thard á sturtu ad halda ádur en ég fer ad pakka fyrir Pedro Juan ferdina! :) Svo gaeti verid ad ég sé ad fara á smá tónleika í kvold thví litlu systur mínar tvaer eru ad fara ad syngja og spila á rafmagnspíanó!
Verd ad deila med ykkur einu thó (bara fyrir ungu kynslódina thó, hinir skulu sleppa thví ad lesa thetta), var ad fá thetta í pósti, reyndar er thetta adallega fyrir skiptinema thar sem fyrir thá er thetta fyndnast en their sem hafa húmor fyrir kaldhaedni geta skemmt sér yfir thví ad lesa thetta! xD
> AFS SONG> >
Exchanges, exchanges a long way from home,
We're highly> obnoxious so leave> us alone,>
We drink when we're thirsty, We drink when we're dry,
We drink> till we're> motherless and then we get high> >
CHORUS: We are exchanges, exchanges> >
We live it up we do So pass some more 'Tequila 2'.>
If the ocean was whisky and I was a duck I'd swim to the bottom> and drink my way up>
But the ocean isn't whisky and I'm not a duck So let's go to> Munich and have a good fuck> >
Host brothers, host sisters, we love them a lot.
As a matter of> fact it can get pretty hot> >
We like to give kisses, we like to give hits.
But too many> kisses get us in deep shit.> >
Someday we'll be doctors, someday engineers,
But right at this> moment we're into our beers.> >
No drinking, no driving, no grass,
These AFS rules are a pain in> the ass.> >
We like to eat chocolate, we like to eat cake,
We like to eat> ice-cream and gain lots of weight.> >
Our butts may be fat and our thighs may grow.
But give us a> chance and we'll give you a blow.> >
We're disorganized, we're fucked in the head.
We Just hope one> day we don't drink ourselves dead.>
We like to drink whiskey, we like to drink wine. S
o give us a> chance and we'll do 69> >
We like to have parties , we may be there last,
But that doesn't> matter cause we drink really fast.> >
At the end of the night we smell like a skunk,
But that doesn't> matter because we're probably drunk> >
Exchanges like us, we sometimes do wrong
But give us a chance> and we'll sing you a song.> >
The songs that we sing, we think they're a hit,
But to tell you> the truth they're a big load of shit
(REPEAT CHOROUS)> >
(Sing heaps loud and have a beer!)> >
Hooray AFS!
The AFS meaning.>
one year before the trip AFS means: American Field Service.>
when you arrive to your host country: Another Fucking Student.>
when you arrive to your host family: Another Farting Son.>
while you are living the experience: Alcohol Fun Sex.>
When u r staying here in winter : A Freezed Student>
when you go back to your country: Another Fat Student.
Kaerar kvedjur frá Paraguay!!
Hildur Inga!
Saturday, 1 December 2007
Naestum sumar... naestum thví...
Halló!!!
OK... that er HEITT!!! Ég er ad deeeeeeeeeeeeyja!!!!!!! Ég held thad séu svona 38ºC núna, gaeti verid meira núna, en mér lídur eins og í bakaraofni vid 180ºC!!! Diooooos miooo!!
Allt í lagi... ég er núna í bae sem heitir Capiata í heimsókn hjá tyrkneskum skiptinema. Capiata er rétt fyrir utan Asuncion sem er hofudborgin. Á fimmtudaginn kom ég hingad med rútunni, ég fann mér dýrustu rútuna til ad vera viss um ad vera med loftkaelingu og ekki allt of mikid af fólki sem fyllir upp gangana líka (kostadi bara svona 600-700 kall svo thad var allt í lagi fyrir milla-íslendinginn). En getidi hvad... eftir svona klukkutíma (rútuferdin er ca. 6 klst.) thá stoppadi loftkaelingin!!! Og hún bara kom ekkert aftur á... ó mae... thad var svoooo heitt!!! En já.. bara til ad hafa thad á hreinu ad thid vitid thad... árstídirnar eru ofugar hérna. Thegar ég kom var vetur hérna og núna er sumarid ad nálgast. Ég held thad sé komid sumar, aetla allaveganna ad vona thad midad vid hitann, en thad gaeti verid ennthá vor, hehehe.
Jólin eru ad nálgast, fyrir mér hefur alls ekkert verid neitt jólalegt, hitinn magnast med hverjum deginum og thad bara passar ekkert. Fyrir nokkrum dogum voru thó sett upp jólaljós á húsid mitt og vid byrjudum ad taka upp allt jóladótid. Jú, thá kom smá jólaspenningur :D Sérstaklega thegar upp úr einum kassanum kom svona stór jólasveinn sem song jólalog og blikkadi ljósum, hehehe :D. Thetta verdur samt ansi skrítid!
Annars... ef einhverjum langar vodalega mikid ad senda mér jólapakka thá vaeri ég audvitad vodalega glod!! Hérna set ég heimilisfangid, held thad vaeri best ad stíla á pabbann:
Antonio Melgarejo Duarte (Hildur Inga)
Convencion c/ Nanawa
Barrio San Lorenzo
Hernandarias
PARAGUAY
Skólinn minn er búinn svo thad er bara svaka sumarfrí framundan! Ég veit ekki ennthá med einkunnirnar mínar en ég hugsa ad ég fái ad vita thaer á naestu dogum, ef ég nádi ollu, eda mestu thá vaeri thad afar fyndid!! xD
Svo er ég ad fara til á stondina í Braselíu í desember!! 8 dagar á einhverri túristastrond í Camboriu med fullt af skiptinemum! Ekki sem verst, ha?! Hehehe, vona ad thad verdi bara gaman. Er ekkert svakalega mikid fyrir strandir almennt en thad verdur bara ad hafa thad, verdur gaman ad fara til Braselíu og vera pínu túristi! Svo kostar thetta svo svakalega lítid.... ég er ad borga 17 thúsund kall fyrir 8 daga á hóteli og allt innifalid!! Ég tharf bara ad passa sólarvornina, hahaha, ég er nefninlega svo ansi dugleg ad sólbrenna! xD Ég er annars rosalega fegin ad vera Íslendingur stundum. Krakkarnir frá Bandaríkjunum eru til daemis ad lenda í allskonar veseni bara út af thví ad thau eru frá Bandaríkjunum... eins og til daemis thau thurfa rándýrt visa til ad fara til Braselíu og núna frá deginum í dag líka visa til ad fara til Bólivíu. Thetta er vegna thess ad thessi lond thurfa ad borga til ad komast inn til Bandaríkjanna og thau eru ad hefna sín. Semsagt, Bandaríkjakrakkarnir mega ekki fara til foz sem er hérna rétt hjá og mega ekki sjá svakalega flottu stóru fossana hérna rétthjá (hef ekki ennthá farid thangad) bara út af thví ad their eru Braselíumegin landamaeranna. Bandaríkjakrakkarnir komast ekki heldur med til Camboriu, eda flestir theirra, thví ad their geta ekki einu sinni keypt visa ef their eru ekki 18 ára. Greyjin... Ég hinsvegar, sem litli Íslendingurinn, hoppa og skoppa yfir thau landamaeri sem mig langar! xD Langar ótrúlega til Argentínu... verd ad gera eitthvad í thví!! :D
Ég sakna ótrúlega kuldans á Íslandi núna... vaeri til í ad skreppa heim í viku bara til ad geta ordid kalt!!
Kaerar kvedjur úr hitamollunni,
Hildur Inga hinn sólbrenndi Íslendingur!
OK... that er HEITT!!! Ég er ad deeeeeeeeeeeeyja!!!!!!! Ég held thad séu svona 38ºC núna, gaeti verid meira núna, en mér lídur eins og í bakaraofni vid 180ºC!!! Diooooos miooo!!
Allt í lagi... ég er núna í bae sem heitir Capiata í heimsókn hjá tyrkneskum skiptinema. Capiata er rétt fyrir utan Asuncion sem er hofudborgin. Á fimmtudaginn kom ég hingad med rútunni, ég fann mér dýrustu rútuna til ad vera viss um ad vera med loftkaelingu og ekki allt of mikid af fólki sem fyllir upp gangana líka (kostadi bara svona 600-700 kall svo thad var allt í lagi fyrir milla-íslendinginn). En getidi hvad... eftir svona klukkutíma (rútuferdin er ca. 6 klst.) thá stoppadi loftkaelingin!!! Og hún bara kom ekkert aftur á... ó mae... thad var svoooo heitt!!! En já.. bara til ad hafa thad á hreinu ad thid vitid thad... árstídirnar eru ofugar hérna. Thegar ég kom var vetur hérna og núna er sumarid ad nálgast. Ég held thad sé komid sumar, aetla allaveganna ad vona thad midad vid hitann, en thad gaeti verid ennthá vor, hehehe.
Jólin eru ad nálgast, fyrir mér hefur alls ekkert verid neitt jólalegt, hitinn magnast med hverjum deginum og thad bara passar ekkert. Fyrir nokkrum dogum voru thó sett upp jólaljós á húsid mitt og vid byrjudum ad taka upp allt jóladótid. Jú, thá kom smá jólaspenningur :D Sérstaklega thegar upp úr einum kassanum kom svona stór jólasveinn sem song jólalog og blikkadi ljósum, hehehe :D. Thetta verdur samt ansi skrítid!
Annars... ef einhverjum langar vodalega mikid ad senda mér jólapakka thá vaeri ég audvitad vodalega glod!! Hérna set ég heimilisfangid, held thad vaeri best ad stíla á pabbann:
Antonio Melgarejo Duarte (Hildur Inga)
Convencion c/ Nanawa
Barrio San Lorenzo
Hernandarias
PARAGUAY
Skólinn minn er búinn svo thad er bara svaka sumarfrí framundan! Ég veit ekki ennthá med einkunnirnar mínar en ég hugsa ad ég fái ad vita thaer á naestu dogum, ef ég nádi ollu, eda mestu thá vaeri thad afar fyndid!! xD
Svo er ég ad fara til á stondina í Braselíu í desember!! 8 dagar á einhverri túristastrond í Camboriu med fullt af skiptinemum! Ekki sem verst, ha?! Hehehe, vona ad thad verdi bara gaman. Er ekkert svakalega mikid fyrir strandir almennt en thad verdur bara ad hafa thad, verdur gaman ad fara til Braselíu og vera pínu túristi! Svo kostar thetta svo svakalega lítid.... ég er ad borga 17 thúsund kall fyrir 8 daga á hóteli og allt innifalid!! Ég tharf bara ad passa sólarvornina, hahaha, ég er nefninlega svo ansi dugleg ad sólbrenna! xD Ég er annars rosalega fegin ad vera Íslendingur stundum. Krakkarnir frá Bandaríkjunum eru til daemis ad lenda í allskonar veseni bara út af thví ad thau eru frá Bandaríkjunum... eins og til daemis thau thurfa rándýrt visa til ad fara til Braselíu og núna frá deginum í dag líka visa til ad fara til Bólivíu. Thetta er vegna thess ad thessi lond thurfa ad borga til ad komast inn til Bandaríkjanna og thau eru ad hefna sín. Semsagt, Bandaríkjakrakkarnir mega ekki fara til foz sem er hérna rétt hjá og mega ekki sjá svakalega flottu stóru fossana hérna rétthjá (hef ekki ennthá farid thangad) bara út af thví ad their eru Braselíumegin landamaeranna. Bandaríkjakrakkarnir komast ekki heldur med til Camboriu, eda flestir theirra, thví ad their geta ekki einu sinni keypt visa ef their eru ekki 18 ára. Greyjin... Ég hinsvegar, sem litli Íslendingurinn, hoppa og skoppa yfir thau landamaeri sem mig langar! xD Langar ótrúlega til Argentínu... verd ad gera eitthvad í thví!! :D
Ég sakna ótrúlega kuldans á Íslandi núna... vaeri til í ad skreppa heim í viku bara til ad geta ordid kalt!!
Kaerar kvedjur úr hitamollunni,
Hildur Inga hinn sólbrenndi Íslendingur!
Subscribe to:
Comments (Atom)