Jólin…
Já, jólin í Paraguay… Fyrir mér voru eiginlega ekkert jól, meira eins og bara ágaetis veisla og allt thad. Málid er nefninlega ad sidirnir eru allt of odruvísi, thad sem er jólalegt fyrir mér er alls ekkert jólalegt hérna í Paraguay og thad sem er jólalegt hérna minnir ekki vitund á jólin fyrir mér. Núna er komid sumar (fyrsti dagur sumarsins var thann 21. desember) og thad er ótrúlega heitt og allt thad svo jólastemningin jókst ekkert vid thad. Thessi jólin fór fjolskyldan upp í sveit á bóndabae fjolskyldunnar og vid héldum jólin thar (fyrsta skiptid sem fjolskyldan gerir thad). Pabbinn er nefninlega bóndi og svo vinnur hann líka vid ad selja landeignir og meta thaer. Hann raektar sojaplontur í sveitinni og thar eru líka fullt af dýrum, nautgripir, geitur, svín og hestar. Ég var audvitad spurd allt um sojaafurdirnar á íslandinu... “Erudi ekki med sojakjot á Íslandi líka?” spurdi pabbinn. Ég sagdi ad vid vaerum med tófu. Hann sagdi thad vera sojaostur eda eitthvad en ég hafdi ekki hugmynd um thad hvort ad vid hofum sojakjot á Íslandi thar sem ég er ekki graenmetisaeta og ég hata soja! xD Ég skil annars ekki hvad er svona merkilegt vid soja... Hérna í Paraguay eru flestir ávaxtasafarnir med sojamjólk í... piff, ekki mitt uppáhald. Svo var ég spurd thad medallandeign á Íslandi vaeri stór. Ég verd nú bara ad segja ad ég hef ekki minnstu hugmynd! :S Ég er spurd hverjar einustu spurningar sem fólk finnur upp á, hahaha, sumar ansi skondnar. Ég reyni af fremsta megni ad svara theim sem réttast samt sama hversu skrítnar og asnalegar thaer eru xD.
Eftir Pedro Juan ferdina aetladi ég ekkert ad ferdast meira fyrir jólin en thad fór thannig ad fjolskyldan fór til Asuncion og ég ákvad ad skella mér í heimsókn til Santa Rita á medan og heimsaekja lidid thar! Svo thann tuttugasta, á fimmtudeginum, tók ég rútuna til Santa Rita. Reyndar med Ryani thar sem hann skellti sér thangad í dagsferd. Thad var ansi gaman! Vid hittum alla, Janneke, Nick og María, og fórum heim til Nicks ad drekka terere (tjódarstolt Paraguays, kalt te sem er drukkid daginn út og inn!). Vid skiptust á myndum, deildum ollu skemmtilegu myndunum úr Pedro Juan ferdinni og fleiri skemmtilegum. Svo skelltum vid okkur á veitingastad til ad borda pizzu og fórum sídan og fengum okkur ís. Thad eina sem vid gerdum nánast var ad borda pizzu og ís og sídan meiri ís! xD Ekki beint megrunarferd! Sídan skelltum vid Ryan upp í rútu um kvoldid og ég gisti hjá Janneke. Á fostudeginum skelltum vid okkur oll sídan til CDE. Thad var reyndar rosalega skrítid ad fara thangad frá Santa Rita og fara svo aftur til Santa Rita en ekki Hernandarias eins og venjulega! Ryan kom audvitad og hitti okkur í CDE thar sem thad er stutt ad fara á milli Hernandarias og CDE. Ástaeda ferdarinnar var ad fara á pósthúsid thví baedi Janneke og María voru med pakka thar frá “alvoru” fjolskyldum sínum. Nick komst ekki med okkur reyndar. Vid fórum fyrst á pósthúsid og fundum pakka stelpnanna. Janneke med einn pakka, haefilega stóran, med jólagjofum og María med tvo riiiiisastóra kassa, fimm kíló hvor um sig! Ég spurdi hvort ad eitthvad hefdi skilad sér til mín en thad kom fyrir ekki, ekki ennthá allaveganna! :) Ég fór inn í herbergid thar sem voru allir pakkarnir til ad vera viss og fann ég ekki pakka í hordinu med nafni Ryans kallsins! Thá var thetta grillsósan og saladdressingin sem hann hafdi bedid fjolskylduna sína í Bandaríkjunum ad senda sér!! xD Allir vodalega sáttir med pakkana sína og vid fórum á Pizza Hut sem var í gongufjarlaegd frá pósthúsinu. María rosalega heppinn ad minn pakki hafdi ekki skilad sér enn svo ég tók einn pakkann hennar og hjálpadi henni ad bera hann. Vid pontudum stóra pizzu á Pizza Hut og prufudum grillsósuna frá Bandaríkjunum med henni, nokkud gott! :) Sídan fórum vid í ísbúd (audvitad, haha) sem var nokkurnveginn vid hlidina og fengum okkur dýrindis ís thar og sátum svo thar í thónokkurn tíma. Thad var gosbrunnur tharna med alvoru fiskum ofan í og svo var búid ad skreyta allt vodalega jólalega; thad voru jólasveinahúfur sem héngu hér og thar og fleira jóladót og svo var jólatré sem hékk á hvolfi úr loftinu!!! Ég er ekki ad grínast!! :O Paragvaejar eru hraedilegir í jólaskreytingum! xD
Eftir thad fórum vid í Shopping Zuni sem er moll í CDE. Okkur langadi ad finna staersta sleikjó CDE fyrir Maríu sem gengur nú undir gaelunafninu prinsessan! xD Vid Ryan hofdum nefninlega farid á thridjudeginum til CDE til ad kaupa jólagjafir fyrir allt lidid og vid eyddum theim deginum í ad fara um alla borgina ad redda hinu og thessu, hann átti í sérlegum vandraedum med gjafir fyrir fjóra eldri braedur! Svo var thad thessi nammibúd sem vid fórum í og hann endadi á thví ad kaupa alla búdina nánast, svaka magn af súkkuladi fyrir hvern og einn! xD Og thar var thessi riiiiisastóri sleikjó! Vid fórum thangad í ganni en María keypti hann thó ekki en fannst fyndid hversu hrikalega stór hann var. Thá ákvádum vid ad skila okkur til Santa Rita. Vid tókum straetó ad rétta stadnum thar sem rútan stoppar. Straetóinn var ótrúlega fullur en kallinn vildi endilega troda okkur inn í hann svo vid klifrudum upp í hann med alla okkar pakka og hafurtask. Thar vorum vid gjorsamlega kramin á milli fólks og gátum ekki hreyft okkur, thetta var ansi fyndin straetóferd thar sem vid vorum ad hjálpast ad halda jafnvaegi og Janneke var alltaf nánast ad missa nidur buxurnar en thad var bara hjálpast ad, helvíti fyndid. xD Svo var reyndar thessi gaur alla rútuferdina sem staaaardi á ljóshaerda íslendinginn, og félagi hans líka reyndar. Thad sem var sérstakt vid thetta skiptid var ad thetta var nokkud myndarlegur gaur! xD Annars thá glápir allur heimurinn á mig og fólk kallar og blístrar, ótrúlega pirrandi fyrst, langadi ad berja suma (heheheh) en er búin ad venjast thessu betur núna. Man thegar ég var úti med Jonu (Jana frá belgíu) í CDE, hún er líka ótrúlega ljóshaerd, “AFS tvíburasystir mín”, var hún alltaf ad spurja hvort ég hafi séd einhverja eda heyrt í einhverjum sem stordu eda kolludu. Ég hafdi ekki tekid eftir neinu! xD Greinilega haett ad taka eftir sumu :D. Svo eru thad líka konurnar... thad var ein uppi í sveitinni um jólin sem horfdi vodalega mikid á mig og tók sídan mynd af mér vodalega leynilega thegar ég sat bara og var bara ad lesa bókina mína en svo spurdi hún hvort hún maetti taka mynd af mér og henni saman. xD
Stuttu seinna fundum vid rútu til Santa Rita og hún var full líka svo vid thurftum ad standa aftur, í thetta skiptid í einn og hálfan tíma en ekki málid, ordin nokkud von thessu núna :).
Á laugardeginum var ótrúlega heitt! Vid vorum heppin med vedur á fostudeginum thví thad var hvorki of heitt né of kalt. Janneke býr alveg í útjadri Santa Rita svo vid endudum á thví ad labba mikid í hitanum. Vid fórum um morguninn (súper heitt thó ad thad hafi verid snemma) og fengum okkur hand- og fótsnyrtingu!! :) Fyrsta skiptid mitt á aevinni! :D Thetta er alveg hrikalega ódýrt hérna! 120 kall fyrir hendur og svona 200 kall fyrir faetur! Skil bara ekki af hverju ég fór ekki fyrr. xD Rosalega fallegar neglurnar eftir á :). Sídan skelltum vid okkur med Maríu og fengum okkur pizzu (sagdi ykkur thad, híhíhí (var samt komin med smá óged á pizzum thá!)). Thá fórum vid smá á cyberinn (til ad nota internetid) og sídan thurftum vid ad koma okkur heim sem var ekki audvelt! Ótrúlega threyttar eftir daginn og thurftum ad labba í hitanum. Einhver maelir sagdi 42ºC... Sídan fór ég heim aftur á sunnudeginum og á mánudeginum upp í sveit!
Thá er komid ad jólunum aftur :). Thad var allt pakkad af fólki thar thar sem allir safnast saman og halda jólin saman. Hérna er thad stórfjolskyldan á medan á Íslandi er thad meira eins og bara fjolskyldan sjálf. Vid gistum á einum bae, fórum oll í sturtu og frekar fínni fot, samt bara pínu, og fórum svo á annan bae sem var heldur staerri og allir sofnudust saman á. Thad var búid ad setja upp smá jólaljós svo thetta leit allt vodalega vel út :). Thegar vid komum (mjog seint) thá var skotid upp flugeldum og thad var heilsad upp á fólkid. Ég var varla komin thangad og ég stód med bjórglas í hendinni! Thad bara passadi alls ekki! Madur á ekki ad drekka á jólunum!! Fólkid samt bara sat tharna og drakk bjór og meiri bjór.. Á Íslandi eru jólin meira eins og hátíd barnanna, hátíd ljóss og fridar en hérna er thetta meira eins og bara hver onnur bjórhátíd! Áfengi er alveg ótrúlega mikill partur af menningu sudur-ameríku, hljómar vodalega skrítid. Stuttu seinna sátumst vid oll og bordudum jólamatinn sem var grillmatur med mandioca (einhverskonar rót sem bragdast svipad og kartoflur og eru med ollum mat). Eftir matinn var einhverskonar happdraetti. Allir kíktu undir stólana sína til ad finna mida med númeri. Madur gat unnid úr og vatnsbrúsa fyrir terere, voru nóg af verdlaunum í bodi og margir vodalega hamingjusamir med vinningana sína.:) Sídan vard klukkan tólf (jólin koma klukkan tólf) og allir kysstust og fodmudust og budu gledileg jól. Sídan sat fólkid og drakk meiri bjór (oss oss) og einhverjir ordnir drukknir (annars er thad algjort tabú ad verda fullur... madur er “fullur” thegar madur getur varla gengid hérna en thegar madur er vel í thví á íslenskum maelikvarda er madur bara “hamingjusamur” hérna, vodalega eitthvad asnalegt xD, semsamt fólkid var ordid smá “hamingjusamt”). Um tvoleitid fórum vid á sveitabaeinn sem vid gistum á sem er sveitabaer pabbans en er í umsjá braselískra hjóna. Thar opnudum vid pakkana sem voru ansi fáir :(:(. Foreldrarnir gáfu krokkunum og mér pakka, samt ekkert stórt, og svo gaf ég ollum pakka. Ég fékk handklaedi med Paragvaeíska fánanum! Rosalega flott og var ótrúlega ánaegd med thad! :) Thad var nú samt allt sem ég fékk thessi jólin hérna í Paraguay :( (frá Paragvaejunum, Ísland stendur sig ávalt vel hvad vardar jólagjafir! Hehehe, verdur rosalega gaman ad fá pakkann frá pabba og mommu á Íslandi og fraenku í Noregi! :) ).
Daginn eftir var jóladagurinn. Vid fórum oll aftur á hinn sveitabaeinn. Thad var ekkert símasamband á gemsanum mínum en thad var víst haegt ad ná smá sambandi sumsstadar en thad var svakakúnst! Ég var labbandi um allt í leit ad sambandi thar sem mig langadi mikid ad heyra smá frá fjolskyldunni minni heima á Íslandinu. Thad var einhver graeja í einu húsinu sem ég setti simkortid mitt í en virkadi ekki vel, ég fattadi ad ég átti ekki inneign til ad hringja til Íslands og ég get ekki sent sms tharna! Thá benti ein konan mér á stad thar sem var alltaf samband en madur thurfti ad halda símanum akkúrat á thessum stad til ad hafa samband. Thad var búid ad smída smá stall fyrir síma thar, frekar hátt uppi var búid ad negla nagla í spítu til ad búa til stadív fyrir síma. Ég skellti símanum mínum í thetta stadív og thurfti sídan ad standa á voltum stól í grasinu til ad geta notad símann sem var heldur hátt uppi, hahaha, ótrúúúlega fyndid eitthvad! xD Thetta var thad besta sem ég gat fundid tharna, sambandid kom og fór en samband thó! Ég sendi sms heim og thad var hringt! :) Thetta var eflaust fyndnasta símtal aevinnar! xD Standandi tharna úti í sólinni, med eyrad upp vid símann (med hátalarann á og allt til ad heyra betur) og reyna ad halda jafnvaegi á thessum valta stól. Reynid ad sjá thetta fyrir ykkur, orugglega thad hlaegilegasta í heimi!! xD Reyndar var sambandid hraedilegt og ég heyrdi bara pínkubrot af thví sem var sagt vid mig ad heiman :(. Thau hringdu nú samt aftur daginn eftir aftur og thá heyrdi ég miklu betur! :)
Aetla ad gera tilraun og reyna ad baka piparkokur i dag! Nick fra Santa Rita sendi mer sms i morgun og sagdi ad hann vaeri a leidinni til CDE a posthusid og svo hugsa eg ad hann aetla ad koma i heimsokn og vid aetlum ad baka piparkokur saman asamt Ryani :D. Vona bara ad thad takist, hahahah, malid er nefninlega ad hveitid og allt daemid er odruvisi herna svo utkoman er alltaf soldid odruvisi en eg vona ad thetta takist!
Gott i bili! Vona ad allir hafi haft thad roooosalega gott um jolin!! :)
Kaerar jolakvedjur fra Paraguay!
Hildur Inga!
Thursday, 27 December 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
wohoo ég er með fyrsta commentið!
frábært að heyra að það komi nú svolítil jólastemming á endanum, þér virðist nú ekkert veita af því!
en já, jólagjafirnar virðast nú ekki vera jafn mikill partur af jólunum og hér, sem er nú ekkert verra!
en ég hafði ekki hugmynd um í hversu fyndinni stöðu þú varst í í símtalinu þarna, ég hélt bara að þú værir standandi á einhverjum stól inní stofu eða eitthvað :S
kær íslands-jólakveðja,
Sævar
Hahaha þetta hlýtur að hafa verið með skrítnari símtölum ævi þinnar! Var enginn að fylgjast með þér og hlæja eða gerðu þetta bara allir þegar þeir þurftu að hringja úr gsm síma? Vá ég skil þig geðveikt vel í að vera hissa yfir drykkjunni á jólunum það er einhvern veginn ekki rétt! Malt og appelsín á að drekka á jólunum ekki bjór :oP
GLEÐILEG JÓL HILDUR MÍN!! :D
Jólin voru yndisleg hérna á Íslandi. Það byrjaði ákkúrat að snjóa um 6 leitið á aðfangadagskvöldið:)
Ég fór svo til Akraness á Jóladag í matarboð hjá fjölskyldunni hans Gísla!! Það var nokkuð vandræðalegt fyrst en svo varð þetta alltílæ:)
Það var alveg hræææðilegt veður í nótt maaar!! Allt á floti hérna í bænum!! Íbúðin hans Gísla.. nei, HERBERGIÐ HANS Gísla lekur!!! og á besta stað... beint þar sem við sofum með hausinn. Vaknaði alveg 8 í morgun við það að dropi kom á koddann minn. Svo kom annar.. og annar og dýnan var rennandi þegar við vöknuðum hehehe
kíktu á visir.is og sjáðu dæmið sem er buið að gerast í dag (30.des) geðveikt mikið..
En já, ég ætla að enda þetta langa komment mitt núna..
Kær kveðja frá klakanum
Elín
ps. ég vil biðjast afsökunnar á kommentinu sem ég skrifaði þarna um daginn xD var soldið í því...
heyrumst;D
Gleðilegt ár elsku Hildur Inga mín og takk fyrir allt það gamla og góða.
Hefðbundin áramót hér í miklu raketturegni, en þó ekki allt of gott veðrið. Áramótin hjá þér væntanlega eftir rúma tvo tíma. Kíktu á póstinn þinn.
Hafðu það sem allra best. Elskum þig :)
Þín mamma
Gleðilegt ár elsku systir.
Kæra kveðja,
Þinn litli bróðir, Gísli Már :)
Hæhæ gleðilegt ár:)
Gaman að skoða hjá þér:)
Ef þér langar að skoða þá er ég með blogg www.girl84.bloggar.is
Sæl Hildur Inga,
Það er gaman að lesa bloggið hjá þér. Ég er svo sem ekki svo langt í burtu frá þér núna ja svona miðað við island...
Við erum nú í St Lucia og komum til með að sigla upp til British Virgin Islands og svo suður til Trinidad..
Þú getur skoðað bloggið mitt sem er http://blog.mailasail.com/everett
Ég veit að það er skrítið að drekka áfengi um jól og fannst mér það afskaplega skrítið fyrstu jólin sem ég var í Englandi, en það virðist vera svona fyrir utan Ísland en það venst svosem.....
vona að þú hafir það sem best og njóttu dvalarirnar sem mest. Kær Kveða Karí frænka...
Elsku Hildur Inga.
Gott að jólagjafirnar hafi skilað sér til þín. Jólagjafirnar frá þér bárust okkur í gærkvöldi. Þúsund þakkir. Voða fínt og gaman að eiga svona paragvay-iska hluti. Sms-in virðast ekki vera að skila sér til þín, notum tölvupóstinn meira.
Ástarkveðjur,
Mamma, Sævar Örn og Gísli Már
Post a Comment