Bjó mér til einhversskonar myndasídu.
http://www.flickr.com/photos/hilduringa
Endilega kíkid á thetta, einhverjar myndir komnar inn.
Annars thá er allt bara í vodalegum rólegheitum. Er ordin threytt á sumarfríi eftir 3 mánada sumarfrí hérna í paraguay svo ad ég er bara sátt vid thad ad skólinn sé ad fara ad byrja. Búid ad vera thannig í janúar og febrúar ad ég fer einhvert, rosalega gaman og allt thad en svo kem ég aftur heim og thá er ekkert ad gera og mer bara hálfleidist.
Sídustu helgi thá skrapp fjolskyldan upp í sveit en ég vard eftir thar sem ad mig langadi ad fara í afmaeli á laugardeginum. Ég skrapp til Santa Rita á fostudeginum og svaf heima hjá Nick/Cefer og daginn eftir fórum vid oll saman til CDE og gistum í íbúd vinkonu theirra. Á laugardeginum fórum vid á diskótek í tilefni afmaelis stelpunnar og vid fórum hvorki meira né minni en til Foz í Braselíu, rétt hinum megin vid landamaerin og thar sem meirihluti okkar var samkynhneigdur fórum vid á diskótek fyrir samkynhneigda.. ó mae.. thetta var afar skrítid... sérstaklega thar sem ég er svo sannarlega ekki samkynhneigd xD og thad var afskaplega sorglegt ad horfa upp á alla thessa svakalegu hot gaura tharna en their voru allir hommar!! :'( Svo skipti ekki kynid máli thegar thú ferd á klósettid.. kvennaklósettid fullt af strákum xD
Vid skiludum okkur heim um 6 leitid og sváfum á gólfinu, afar óthaeginlegt. Sídan fóru krakkarnir til Santa Rita aftur en ég svaf smá meira (thá var rúmid laust, haha) og fór sídan til Johonnu og gisti hjá henni eina nótt. Skelltum okkur í midbaeinn á mánudeginum og svo skiladi ég mér heim. Mér leid vodalega eitthvad heimilislausri thar sem ég var bara á flakki tharna á milli heimila, hahaha.
Ég fékk ferdatolvuna hans Nicks lánada thar sem hann notadi hana varla (gat ekki tengt hana vid netid), Ugly Betty tháttarodina hans og 12 bíómyndir frá Johonnu svo núna er ég gód, leidist ekki eins mikid, hahaha xD Algjor snilld! Samt sorglegt hvad ég komst yfir margar bíómyndir einn daginn... :(
Annars er ég ad fá félagsskap á sunnudaginn í baeinn minn! Hvorki meira né minni en stelpa frá Íslandi! Verdur skrítid ad geta bara allt í einu talad módurmálid! :D
Verdur ekki lengra thar sem thau vilja loka cybernum..
Hildur
Friday, 15 February 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Hæ hæ,
Þú ert eflaust komin á fullt í skólanum. Það hefur örugglega verið ánægjulegt að hitta löndu þína og gott að æfa sig í móðurmálinu.
Sendi þér myndir frá Bst.
Knús, knús,
Mamma
Post a Comment