Hae! :)
Afsakid bloggleysid en eg er ekki buin ad vera med internet heima i paraguay i nokkrar vikur, svona er internetid i sudur ameriku.. virkar bara svona thegar thvi synist :D
Eg er semsagt nuna i New York! Otrulega hress audvitad, buin ad vera ad ferdast i ruman einn og halfan solarhring en thad er bara gaman. I gaernott flaug eg fra Asuncion til Sao Paulo og beid thar i 12 tima, reyndar voru thetta bara svona 9 thar sem vid gatum ekki lent i sao paulo, lentum einhversstadar annars stadar og bidum lengi og sidan komum vid loksins i sao paulo. Vid (eg og Lara) aetludum ut af flugvellinum i sao paulo en gerdum thad ekki a endanum thar sem vid hefdum thurft ad borga 42 dollara eda eitthvad til ad komast aftur inn a flugvollinn, flugvollurinn er i klukkutima fjarlaegd fra borginni og svaedid er vist haettulegt. Svo vid dulludum okkur bara a flugvellinum. Ferdin er buin ad ganga vandraedalaust nema ad eg vard sjuuuuuuklega pirrud i sao paulo thegar eg matti ekki fara med neinn vokva um bord thar sem eg var ad fljuga til bandarikjanna thar sem allar ofgar eru hafdar i hamarki! Svo reyndar haetti siminn minn ad virka svo eg get ekki latid meira vita af mer (ef pabbi og mamma lesa thetta i dag, engar ahyggjur! hehe) islenski siminn er batterislaus og sa paragvaeiski er allt i einu med eitthvad vesen.
Vid komum sidan eldsnemma i morgun, nadum i toskurnar okkar og letum geyma thaer a flugvellinum. Erum sidan bara ad skoda okkur um i New York thar sem vid hofum adra 12 tima :D Erum bunar ad kikja aftur a ground cero thar sem turnarnir voru, a frelsisstyttuna (forum samt ekki med batnum ad henni), skodudum okkur um a times square og kiktum a empire states bygginguna, svaka ha og flott! Thad er samt alveg otrulegt hvad margir tala spaensku herna!! Er buin ad heyra fullt af spaenku og Lara byrjar oft bara ad tala vid folk a spaensku eins og til ad spyrjast til vegar og faer oftast svarid a spaensku! :O Sidan erum vid bara ad fara ad drifa okkur aftur upp a flugvoll til ad taka flugid heim! ;) Komum til Keflavikur um 6 leitid :)
Thad var otrulega erfitt ad kvedja Paraguay.... og tha serstaklega fjolskylduna mina.. gret eins og vitleysingur thegar eg thurfti ad kvedja :( Bekkurinn minn helt ovaent kvedjuparti fyrir mig, algjorar dullur, sem var algjort aedi. Liza og Francis voru akkurat i heimsokn thegar mamma kom med einhverja afsokun til ad keyra okkur heim til einnar bekkjarsystur, hehe, thau hofdu fengid mommu i thetta lika. Thad var bara alveg rosalega gaman! Eg for a sunnudaginn til asuncion, gisti hja vinkonu thar og dulladi mer adeins i asuncion adur en eg for nidur a flugvoll um 2 adfaranott thridjudags. Eg helt ad enginn myndi vera a flugvellinum thar sem thetta var um midja nott eeeeen thad var sko fullt af folki!! Nick, Maria og Janneke voru oll tharna til ad kvedja og margir adrir, enda voru reyndar lika thysku krakkarnir og their fronsku ad fara a sama tima, thau flugu til sao paulo lika en sidan einhvert annad, held oll til frakklands naest.
Jaeja, tharf ad drifa mig nidur a flugvoll! Vil sko ekki vera of sein :D Skrifa orugglega pinu meira seinna thegar eg hef tima ;)
Hlakka til ad sja ykkur!!!!!
Love,
Hildur
Wednesday, 2 July 2008
Wednesday, 11 June 2008
Sídustu AFS búdirnar..
Hoooola! ;)
Um sídustu helgi voru sídustu AFS búdirnar... ohh thetta er svo sorglegt!!!!! Á sunnudeginum fóru naestum allir ad gráta thegar vid thurftum ad kvedjast. Ég fór ad gráta audvitad og thegar Jana sá mig fór hún ad gráta líka og hún segist gráta nánast aldrei! Ég var mjog sennilega ad sjá flesta skiptinemana í sídasta skiptid!!! :'(
Búdirnar voru haldnar á hóteli í Ciudad del Este í thetta skiptid. Á fostudaginn kom Maria frá Santa Rita um hádegid og vid fórum nidur í bae. Vid thurftum ekki ad maeta í búdirnar fyrr en klukkan átta svo ad vid hofdum slatta tíma. Vid vorum med allt draslid okkar svo ad vid ákvádum ad fara fyrst med thad á hótelid (sem er í midbaenum) og láta geyma thad. Thegar vid komum thá var okkur sagt ad AFS vaeri ekkert med pantad... Thá hringdum vid í AFS til ad vita hvad vaeri eiginlega í gangi og thá hringdi AFS á hótelid og aftur í okkur og vid komumst ad thví ad thau hofdu pantad en ekki stadfest pontunina eda eitthvad. Svo, AFS var ekki med stad fyrir búdirnar og thad var okkur ad thakka ad thau vissu thad og gátu reddad odru hóteli ádur en allur hópurinn (um 60 manns) kom frá Asuncion!! ;) En vá... svona er AFS PY... alveg típískt!! Allaveganna thá reddadi AFS hóteli soldid í burtu og thar sem thetta var mjog seint, um 8 og ordid dimmt, og ég hafdi ekki hugmynd um hvar thetta vaeri taladi ég thau til med ad borga leigubíl fyrir okkur :P
Vid fórum og fengum okkur ad borda og thá hringdi Zoila til ad "láta okkur vita" ad hótelinu hefdi verid breytt. Stuttu eftir thad hringdi Jana alveg ad fríka út og vissi ekki hvad hún aetti ad gera... málid er nefninlega ad Jana er alveg hrikalega hraedd vid Paraguay og alveg ótrúlega ósjálfbjarga stundum! Ég bad hana bara ad róa sig adeins nidur og taka bara straetó nidur í bae og hitta okkur. Hún gerdi thad og vid fórum sídan á hárgreidslustofu og létum klippa hárid á okkur (hárid á mér var klippt ógedslega... annad skiptid í paraguay og í baedi skiptin tha kunna thaer ekkert til!) og fengum okkur naglasnyrtingu. Eftir thad fórum vid í búdirnar sem voru thá á einhverju hóteli einhversstadar.
Thad var alveg ótrúlega gaman ad hitta alla og thetta var bara alveg aedi! :) Á laugardeginum fórum vid ad sjá itaipu (fimmta skiptid mitt) og í dýragardinn og safn sem ég hafdi farid í einu sinni ádur. Sídan eftir hádegi var prógram á hótelinu sem var svona undirbúningur ad fara heim (kvídi eiginlega pínu fyrir ad fara heim... verdur erfitt...) en hjálpadi mikid. Á sunnudeginum fórum vid ad sjá salto monday, fallegan foss, og sídan fórum vid oll í hring á grasflot thar og thar áttum vid ad láta terere ganga. Eda hver og einn átti ad velja eina manneskju til ad gefa terere og segja eitthvad fallegt vid hana eda bara hvad sem er. Ég var med tárin í augunum naestum allan tímann! Eftir thad fodmudust allir og margir alveg hááágrátandi...
Eftir thetta var ekkert meira, vid fórum á hótelid til ad borda hádegismat og sídan fór hver og einn heim til sín og tvaer rútur fóru med Asuncion krakkana heim til sín.
Ég er ad reyna ad nota tímann rosalega vel thar sem ég á pínkulítinn tíma í vidbót! Er ekkert búin ad fara í skólann thessa vikuna. Á mánudaginn rigndi svo ad ég fór ekki, fór sídan til CDE med Sunnu til ad versla smá og fara á pósthúsid ad ná í pakkann minn sem kom loksins, fullur af páskaeggjum og nammi!!!! Ótrúlega ánaegd! :) Ollum fannst páskaeggin alveg ótrúlega falleg og gód, hehehehe :P Á thridjudaginn var sídan verkfall!! :O Thad samt stód bara yfir thví midur í einn dag held ég en ég fór samt ekki í skólann í dag, hehe, fór med Jonu nidur í bae ad kaupa gjafir til ad taka med heim (mikid svakalega er allt dýrt!!! :'( eda thetta safnast svo hrikalega saman!) Ekki samt vera ad búast vid neinu miklu thid á Íslandi thar sem ad ég má taka svo hrikalega lítid med mér til Íslands. Ég má bara taka 20 kílóa tosku og 8 kíló í handfarangri sem er ekki neitt!!! Thegar ég kom var taskan mín 23 kíló og ég var med eitthvad svaka í handfarangri... Veit ekki alveg hvernig ég aetla ad fara ad thessu en vid sjáum til.
20 dagar í thad ad ég leggi af stad heim!!!
Um sídustu helgi voru sídustu AFS búdirnar... ohh thetta er svo sorglegt!!!!! Á sunnudeginum fóru naestum allir ad gráta thegar vid thurftum ad kvedjast. Ég fór ad gráta audvitad og thegar Jana sá mig fór hún ad gráta líka og hún segist gráta nánast aldrei! Ég var mjog sennilega ad sjá flesta skiptinemana í sídasta skiptid!!! :'(
Búdirnar voru haldnar á hóteli í Ciudad del Este í thetta skiptid. Á fostudaginn kom Maria frá Santa Rita um hádegid og vid fórum nidur í bae. Vid thurftum ekki ad maeta í búdirnar fyrr en klukkan átta svo ad vid hofdum slatta tíma. Vid vorum med allt draslid okkar svo ad vid ákvádum ad fara fyrst med thad á hótelid (sem er í midbaenum) og láta geyma thad. Thegar vid komum thá var okkur sagt ad AFS vaeri ekkert med pantad... Thá hringdum vid í AFS til ad vita hvad vaeri eiginlega í gangi og thá hringdi AFS á hótelid og aftur í okkur og vid komumst ad thví ad thau hofdu pantad en ekki stadfest pontunina eda eitthvad. Svo, AFS var ekki med stad fyrir búdirnar og thad var okkur ad thakka ad thau vissu thad og gátu reddad odru hóteli ádur en allur hópurinn (um 60 manns) kom frá Asuncion!! ;) En vá... svona er AFS PY... alveg típískt!! Allaveganna thá reddadi AFS hóteli soldid í burtu og thar sem thetta var mjog seint, um 8 og ordid dimmt, og ég hafdi ekki hugmynd um hvar thetta vaeri taladi ég thau til med ad borga leigubíl fyrir okkur :P
Vid fórum og fengum okkur ad borda og thá hringdi Zoila til ad "láta okkur vita" ad hótelinu hefdi verid breytt. Stuttu eftir thad hringdi Jana alveg ad fríka út og vissi ekki hvad hún aetti ad gera... málid er nefninlega ad Jana er alveg hrikalega hraedd vid Paraguay og alveg ótrúlega ósjálfbjarga stundum! Ég bad hana bara ad róa sig adeins nidur og taka bara straetó nidur í bae og hitta okkur. Hún gerdi thad og vid fórum sídan á hárgreidslustofu og létum klippa hárid á okkur (hárid á mér var klippt ógedslega... annad skiptid í paraguay og í baedi skiptin tha kunna thaer ekkert til!) og fengum okkur naglasnyrtingu. Eftir thad fórum vid í búdirnar sem voru thá á einhverju hóteli einhversstadar.
Thad var alveg ótrúlega gaman ad hitta alla og thetta var bara alveg aedi! :) Á laugardeginum fórum vid ad sjá itaipu (fimmta skiptid mitt) og í dýragardinn og safn sem ég hafdi farid í einu sinni ádur. Sídan eftir hádegi var prógram á hótelinu sem var svona undirbúningur ad fara heim (kvídi eiginlega pínu fyrir ad fara heim... verdur erfitt...) en hjálpadi mikid. Á sunnudeginum fórum vid ad sjá salto monday, fallegan foss, og sídan fórum vid oll í hring á grasflot thar og thar áttum vid ad láta terere ganga. Eda hver og einn átti ad velja eina manneskju til ad gefa terere og segja eitthvad fallegt vid hana eda bara hvad sem er. Ég var med tárin í augunum naestum allan tímann! Eftir thad fodmudust allir og margir alveg hááágrátandi...
Eftir thetta var ekkert meira, vid fórum á hótelid til ad borda hádegismat og sídan fór hver og einn heim til sín og tvaer rútur fóru med Asuncion krakkana heim til sín.
Ég er ad reyna ad nota tímann rosalega vel thar sem ég á pínkulítinn tíma í vidbót! Er ekkert búin ad fara í skólann thessa vikuna. Á mánudaginn rigndi svo ad ég fór ekki, fór sídan til CDE med Sunnu til ad versla smá og fara á pósthúsid ad ná í pakkann minn sem kom loksins, fullur af páskaeggjum og nammi!!!! Ótrúlega ánaegd! :) Ollum fannst páskaeggin alveg ótrúlega falleg og gód, hehehehe :P Á thridjudaginn var sídan verkfall!! :O Thad samt stód bara yfir thví midur í einn dag held ég en ég fór samt ekki í skólann í dag, hehe, fór med Jonu nidur í bae ad kaupa gjafir til ad taka med heim (mikid svakalega er allt dýrt!!! :'( eda thetta safnast svo hrikalega saman!) Ekki samt vera ad búast vid neinu miklu thid á Íslandi thar sem ad ég má taka svo hrikalega lítid med mér til Íslands. Ég má bara taka 20 kílóa tosku og 8 kíló í handfarangri sem er ekki neitt!!! Thegar ég kom var taskan mín 23 kíló og ég var med eitthvad svaka í handfarangri... Veit ekki alveg hvernig ég aetla ad fara ad thessu en vid sjáum til.
20 dagar í thad ad ég leggi af stad heim!!!
Wednesday, 4 June 2008
Chaco og ég 19 ára!
Komid ad bloggi! Loksins! Er búin ad vera internetlaus í laaaangan tíma en núna er thetta loksins komid í lag! :D
Margt búid ad gerast! Best ad byrja á byrjuninni. Thad er búid ad vera alveg rosalega kalt og mér tókst audvitad ad veikjast á endanum. Mest alla thar sídustu viku var ég veik, ekki nógu skemmtilegt! Sídan í sídustu viku átti ég afmaeli. Ég vard 19 ára :D Ég átti alveg yndislegan afmaelisdag!! Allir mundu eftir afmaelinu mínu og voru ótrúlega gódir vid mig! :)
Reyndar byrjadi dagurinn kannski ekki alveg nógu skemmtilega, fann ekki skólabúninginn minn fyrr en eftir soldla leit og ég thurfti ad fara í ískalda sturtu thar sem thad var ekkert heitt vatn, en thad var bara til ad vakna betur! ;) Sídan thá vaknadi restin af fjolskyldunni (ég hafdi vaknad snemma) og óskudu mér oll til hamingju med afmaelid og Ceci kom med smá pakka, ótrúlega saeta inniskó, akkúrat thad sem mig vantadi!! Thegar ég kom í skólann thá kysstu mig og knúsudu allir skólafélagarnir og óskudu mér til hamingju. Sídan kom skólastýran í dyrnar til ad segja okkur ad fara ad mynda radir (veit ekki hvad ég get kallad thetta en á hverjum morgni stondum vid oll í rodum eftir bekkjum og kyni og hlustum á skólastýruna tala, vid syngjum thjódsonginn og drogum fána landsins vid hún) og allir kolludu á hana og sogdu ad ég aetti afmaeli í dag. Undir lokin thegar vid myndudum radirnar sagdu hún ollum skólanum ad litli skiptineminn frá Íslandi aetti afmaeli! Thá sneri hver einasti nemandi hofdinu til ad leita ad mér í rodinni, hahaha!
Eftir frímínuturnar thá komu bekkjarsystur til mín og sogdu ad thaer vaeru med óvaentan gladning fyrir mig. Thaer bundu fyrir augun á mér og leiddu mig inn í eina stofuna. Thar var allur bekkurinn samankominn, búin ad skreyta stofuna med blodrum, skrifa á tofluna og thau hofdu meira ad segja keypt koku! Thau eru yndislegust í heiminum!!! Ég veit ekki hversu oft thau sungu fyrir mig, hahaha! :D
Ég fékk ad ráda hvad vaeri í hádegismatinn heima og eftir matinn thá fékk ég annan pakka. Ég fékk ótrúlega flottan mate brúsa med nafninu mínu á! :D Thad stendur "Mate dulce" og "Hildur". Thetta semsagt hitabrúsi med mate glasi. Mate er eins og terere (sem er kalt te) nema med heitu vatni í stadinn fyrir koldu. Mate dulce er sídan annad sem ég eeeelska og er svona mate fyrir krakka, hehehe :D
Thar sem thad var thridjudagur fór ég eftir mat í myndlistatíma og guaranítíma. Myndlistakennarinn var tilbúin med gjof handa mér sem var sjal sem hún hafdi málad, alveg ótrúlega fallegt!!! :D Mamma og Gísli Már hringdu akkúrat á medan ég var í tímanum svo thad var ekki mikid gert tengt myndlist, en thad gerdi ekkert til! Sídan fór ég í guaranítíma sem er med nokkrum odrum skiptinemum. Guaranikennarinn gaf mér vodalega saetan hring og allir komu med eitthvad matarkyns og vid bordudum, spjolludum og hofdum thad gott í lok tímans. Pabbi hringdi audvitad líka, í lok guaranitímans en thad var bara stutt.
Thegar ég kom heim var ég bara búin ad vera heima í stuttan tíma thegar stelpa úr skólanum kom í heimsókn, hún kom med súkkuladi fyrir mig, hehehe. Vid horfdum á bíómynd og sídan fór hún heim til sín um tíuleitid. Thad er ekki mikid haegt ad gera á kvoldin í Paraguay thví midur svo ad ég fór bara ad sofa.
Thad var ekkert djamm thar sem ég hafdi verid veik helgina og vikuna ádur! Thad gerdi thó ekkert til, thví verdur bara bjargad seinna! :D
Helgina á eftir, semsagt thessa helgi fór ég sídan í ferdalag alla leidina til Chacosins! Thetta er landshluti Paraguays (Paraguayáin skiptir landinu í tvennt; sudausturhlutann og nordvesturhlutann sem er kalladur Chaco) sem naer yfir helming landsins sem er hálfgerd eydimork thar sem nánast enginn býr! Thessi ferd var á vegum AFS eda thad er ad segja á vegum sjálfbodalida í einni borg (AFS í Paraguay gerir ekki ra**g** fyrir okkur hérna...(thad er samt bara AFS PY)) og flestir skiptinemarnir í Paraguay fóru.
Snemma á fimmtudagsmorgninum fór ég til Asuncion (maeting fyrir framan AFS skrifstofuna á fostudagsmorgninum til ad fara í Chacoferd) med Sunnu, Jonu, Lizu og Amondu og thar fór hver í sína áttina. Ég og Jana gistum thá nóttina hjá fraenku minni í Asuncion. Vid fórum med toskurnar okkar thangad og kíktum sídan nidur í midbae. Vid hittum Nick thar og annan skiptinema frá Thýskalandi, Ronju (já hún var skírd eftir myndinni Ronja raeningjadóttir!!). Vid skodudum okkur adeins um í midbaeunum og kíktum sídan á held ég dómkirkjuna, thetta var allaveganna heldur gomul og vedrud kirkja, og á safn. Mig langadi nefninlega ad sjá soldid af Asuncion og kíkja og svona stadi thví ad alltaf thegar ég hef farid til Asuncion hefur ferdin adalega snúist um partístand.. *'-'*
Vid maettum klukkan 10 morguninn eftir á AFS skrifstofuna. Fraenka mín í Asuncion býr rétt hjá skrifstofunni svo vid lobbudum bara ad sjálfsogdu. Thetta voru ca. 15 húsalengdir (allt er maelt í húsalengdum) og okkur tókst ad rata thangad vandraedalaust thó svo ad einu sinni beygdum vid inn á heldur skuggalegt gotusund en vorum fljótar ad forda okkur thadan, ekki snidugt fyrir tvaer ljóshaerdar stelpur ad vera. Á skrifstofunni bidum vid lengi eftir ad leggja af stad en ad lokum komu tvaer stórar rútur og sóttu okkur. Mest allur dagurinn fór sídan í thad ad keyra til Mariscal Estigarribia í Chacoinu thar sem vid gistum. Thetta var 6 tíma ferd. Vid komum á hótelid og komum okkur fyrir thar. Stelpurnar gistu á hóteli en strákarnir gistu annars stadar, í húsnaedi hersins eda eitthvad thannig, thetta var ekkert spennandi stadur og klósettin thar voru vaegast sagt vidbjódsleg! Greyid strákarnir, hehehe. Um kvoldid var skipulagt eins konar "diskótek" fyrir okkur. Thetta var salur thar sem var spilud tónlist. Vid fengum thó bara vatn og gos a drekka, hehe.
Á laugardeginum var vaknad snemma og thann daginn kíktum vid á fullt af stodum í Chacoinu! Vid fórum til Loma Plata thar sem er mjólkurverksmidja og vid kíktum pínku thar inn og fórum sídan á stórmarkad thar vid hlidina thar sem ég fann sykurpúda og gúmmíbangsa sem er sjaldséd í PY! Namm namm :D Vid fórum til Filadelfiu sem er staersta borg Chacosins. Vid vorum thó of sein til ad ná fyrir lokun á safnid í Filadelfiu thar sem vard smá seinkun á okkur. Vid fórum í Fortín Boquerón sem er sogulegur stadur, thetta er fyrrverandi hervirki eda eitthvad thannig úr strídinu um Chacoid árid 1932-1935 sem var rosalega erfitt stríd víst. Thar var okkur sýnt um stadinn og saga Chacosins sogd. Eftir thad fórum vid til baka thar sem strákarnir sváfu og thad var undirbúinn vardeldur thar sem vid sátum og grilludum sykurpúda og hofdum thad naes um kvoldid.
Á fostudeginum heimsóttum vid frumbyggja Chacosins sem eru indjánar. Thau samt búa bara í venjulegum húsum flest nú til dags. Vid keyptum handa theim allskonar matarkyns og kex og nammi fyrir krakkana. Eftir hádegi var ferdinni haldid heim á leid og vid komum til Asuncion um kvoldid. Ég og Jana gistum aftur hjá fraenku og morguninn eftir tókum vid rútuna heim á leid.
Thetta var alveg ótrúlega skemmtileg ferd! Rosalega gaman ad fara thetta med ollum (eda flestum) skiptinemunum og ég vard alveg ástfangin af trjánum í Chacoinu (veit ad thetta hljómar skringilega). Thad voru alveg ótrúlega mikid af fallegum og stórum trjám í Chacoinu og mikid af furdulegum trjám líka! Morg theirra voru med nálar eins og kaktusar og svo voru audvitad allskonar tegundir af kaktusum líka. Jardvegurinn var hvítur (jardvegurinn er raudur í austrinu og óhreinkar alveg ótrúlega mikid, í vestrinu er hann nokkud "venjulegur") og bara eins og sandur enda er thetta hálfgerd eydimork, hitastigid naer upp í 50ºC á sumrin... :S Sem betur fer var rosalega kalt upp á moskítóflugur, snáka og kóngulaer ad gera thar sem ekkert thannig lét sjá sig fyrir utan eina nokkud stóra kónguló vid vardeldinn. Nokkrar stelpur vildu ómogulega láta drepa hana svo ad hún var veidd í glas og farid med hana soldid í burtu og henni sleppt :)
Thetta er semsagt svona thad mest spennandi sem hefur verid ad gerast á undarfornum vikum!Naestu helgi eru sídan lokabúdirnar. Annars thá er ég ekki ad fíla hvad tíminn lídur hratt!! Ég á innan vid mánud eftir hérna í PY... mig langar ekkert ad fara!!! :( Uhuhuuuu :'(
Nú veit ég flugplanid mitt:
Frá Asuncion til Sao Paulo í Braselíu thann 1. júlí klukkan 5:45. Thar tharf ég ad bída í 12 tíma!! Aetla rétt ad vona ad Lára fari heim med mér svo ég thurfi ekki ad fljúga heim (Sverrir er nefninlega farinn heim). Sídan flýg ég til New York og tharf ad bída AFTUR í 12 tíma og ad lokum flýg ég til Keflavíkur og verd komin thangad klukkan 6:20 thann 3. júlí. Ógedslegasta flugplan í heimi!! :'(
Ég allaveganna kemst á leidarenda thann 3. júlí og thá vil ég sjá alla takk fyrir!!! Thad er bara svo sjúklegt hvad ég er búin ad sakna ykkar!!
Ykkar,
Hildur Inga
Myndir!!
http://www.facebook.com/photos.php?id=646325566
Margt búid ad gerast! Best ad byrja á byrjuninni. Thad er búid ad vera alveg rosalega kalt og mér tókst audvitad ad veikjast á endanum. Mest alla thar sídustu viku var ég veik, ekki nógu skemmtilegt! Sídan í sídustu viku átti ég afmaeli. Ég vard 19 ára :D Ég átti alveg yndislegan afmaelisdag!! Allir mundu eftir afmaelinu mínu og voru ótrúlega gódir vid mig! :)
Reyndar byrjadi dagurinn kannski ekki alveg nógu skemmtilega, fann ekki skólabúninginn minn fyrr en eftir soldla leit og ég thurfti ad fara í ískalda sturtu thar sem thad var ekkert heitt vatn, en thad var bara til ad vakna betur! ;) Sídan thá vaknadi restin af fjolskyldunni (ég hafdi vaknad snemma) og óskudu mér oll til hamingju med afmaelid og Ceci kom med smá pakka, ótrúlega saeta inniskó, akkúrat thad sem mig vantadi!! Thegar ég kom í skólann thá kysstu mig og knúsudu allir skólafélagarnir og óskudu mér til hamingju. Sídan kom skólastýran í dyrnar til ad segja okkur ad fara ad mynda radir (veit ekki hvad ég get kallad thetta en á hverjum morgni stondum vid oll í rodum eftir bekkjum og kyni og hlustum á skólastýruna tala, vid syngjum thjódsonginn og drogum fána landsins vid hún) og allir kolludu á hana og sogdu ad ég aetti afmaeli í dag. Undir lokin thegar vid myndudum radirnar sagdu hún ollum skólanum ad litli skiptineminn frá Íslandi aetti afmaeli! Thá sneri hver einasti nemandi hofdinu til ad leita ad mér í rodinni, hahaha!
Eftir frímínuturnar thá komu bekkjarsystur til mín og sogdu ad thaer vaeru med óvaentan gladning fyrir mig. Thaer bundu fyrir augun á mér og leiddu mig inn í eina stofuna. Thar var allur bekkurinn samankominn, búin ad skreyta stofuna med blodrum, skrifa á tofluna og thau hofdu meira ad segja keypt koku! Thau eru yndislegust í heiminum!!! Ég veit ekki hversu oft thau sungu fyrir mig, hahaha! :D
Ég fékk ad ráda hvad vaeri í hádegismatinn heima og eftir matinn thá fékk ég annan pakka. Ég fékk ótrúlega flottan mate brúsa med nafninu mínu á! :D Thad stendur "Mate dulce" og "Hildur". Thetta semsagt hitabrúsi med mate glasi. Mate er eins og terere (sem er kalt te) nema med heitu vatni í stadinn fyrir koldu. Mate dulce er sídan annad sem ég eeeelska og er svona mate fyrir krakka, hehehe :D
Thar sem thad var thridjudagur fór ég eftir mat í myndlistatíma og guaranítíma. Myndlistakennarinn var tilbúin med gjof handa mér sem var sjal sem hún hafdi málad, alveg ótrúlega fallegt!!! :D Mamma og Gísli Már hringdu akkúrat á medan ég var í tímanum svo thad var ekki mikid gert tengt myndlist, en thad gerdi ekkert til! Sídan fór ég í guaranítíma sem er med nokkrum odrum skiptinemum. Guaranikennarinn gaf mér vodalega saetan hring og allir komu med eitthvad matarkyns og vid bordudum, spjolludum og hofdum thad gott í lok tímans. Pabbi hringdi audvitad líka, í lok guaranitímans en thad var bara stutt.
Thegar ég kom heim var ég bara búin ad vera heima í stuttan tíma thegar stelpa úr skólanum kom í heimsókn, hún kom med súkkuladi fyrir mig, hehehe. Vid horfdum á bíómynd og sídan fór hún heim til sín um tíuleitid. Thad er ekki mikid haegt ad gera á kvoldin í Paraguay thví midur svo ad ég fór bara ad sofa.
Thad var ekkert djamm thar sem ég hafdi verid veik helgina og vikuna ádur! Thad gerdi thó ekkert til, thví verdur bara bjargad seinna! :D
Helgina á eftir, semsagt thessa helgi fór ég sídan í ferdalag alla leidina til Chacosins! Thetta er landshluti Paraguays (Paraguayáin skiptir landinu í tvennt; sudausturhlutann og nordvesturhlutann sem er kalladur Chaco) sem naer yfir helming landsins sem er hálfgerd eydimork thar sem nánast enginn býr! Thessi ferd var á vegum AFS eda thad er ad segja á vegum sjálfbodalida í einni borg (AFS í Paraguay gerir ekki ra**g** fyrir okkur hérna...(thad er samt bara AFS PY)) og flestir skiptinemarnir í Paraguay fóru.
Snemma á fimmtudagsmorgninum fór ég til Asuncion (maeting fyrir framan AFS skrifstofuna á fostudagsmorgninum til ad fara í Chacoferd) med Sunnu, Jonu, Lizu og Amondu og thar fór hver í sína áttina. Ég og Jana gistum thá nóttina hjá fraenku minni í Asuncion. Vid fórum med toskurnar okkar thangad og kíktum sídan nidur í midbae. Vid hittum Nick thar og annan skiptinema frá Thýskalandi, Ronju (já hún var skírd eftir myndinni Ronja raeningjadóttir!!). Vid skodudum okkur adeins um í midbaeunum og kíktum sídan á held ég dómkirkjuna, thetta var allaveganna heldur gomul og vedrud kirkja, og á safn. Mig langadi nefninlega ad sjá soldid af Asuncion og kíkja og svona stadi thví ad alltaf thegar ég hef farid til Asuncion hefur ferdin adalega snúist um partístand.. *'-'*
Vid maettum klukkan 10 morguninn eftir á AFS skrifstofuna. Fraenka mín í Asuncion býr rétt hjá skrifstofunni svo vid lobbudum bara ad sjálfsogdu. Thetta voru ca. 15 húsalengdir (allt er maelt í húsalengdum) og okkur tókst ad rata thangad vandraedalaust thó svo ad einu sinni beygdum vid inn á heldur skuggalegt gotusund en vorum fljótar ad forda okkur thadan, ekki snidugt fyrir tvaer ljóshaerdar stelpur ad vera. Á skrifstofunni bidum vid lengi eftir ad leggja af stad en ad lokum komu tvaer stórar rútur og sóttu okkur. Mest allur dagurinn fór sídan í thad ad keyra til Mariscal Estigarribia í Chacoinu thar sem vid gistum. Thetta var 6 tíma ferd. Vid komum á hótelid og komum okkur fyrir thar. Stelpurnar gistu á hóteli en strákarnir gistu annars stadar, í húsnaedi hersins eda eitthvad thannig, thetta var ekkert spennandi stadur og klósettin thar voru vaegast sagt vidbjódsleg! Greyid strákarnir, hehehe. Um kvoldid var skipulagt eins konar "diskótek" fyrir okkur. Thetta var salur thar sem var spilud tónlist. Vid fengum thó bara vatn og gos a drekka, hehe.
Á laugardeginum var vaknad snemma og thann daginn kíktum vid á fullt af stodum í Chacoinu! Vid fórum til Loma Plata thar sem er mjólkurverksmidja og vid kíktum pínku thar inn og fórum sídan á stórmarkad thar vid hlidina thar sem ég fann sykurpúda og gúmmíbangsa sem er sjaldséd í PY! Namm namm :D Vid fórum til Filadelfiu sem er staersta borg Chacosins. Vid vorum thó of sein til ad ná fyrir lokun á safnid í Filadelfiu thar sem vard smá seinkun á okkur. Vid fórum í Fortín Boquerón sem er sogulegur stadur, thetta er fyrrverandi hervirki eda eitthvad thannig úr strídinu um Chacoid árid 1932-1935 sem var rosalega erfitt stríd víst. Thar var okkur sýnt um stadinn og saga Chacosins sogd. Eftir thad fórum vid til baka thar sem strákarnir sváfu og thad var undirbúinn vardeldur thar sem vid sátum og grilludum sykurpúda og hofdum thad naes um kvoldid.
Á fostudeginum heimsóttum vid frumbyggja Chacosins sem eru indjánar. Thau samt búa bara í venjulegum húsum flest nú til dags. Vid keyptum handa theim allskonar matarkyns og kex og nammi fyrir krakkana. Eftir hádegi var ferdinni haldid heim á leid og vid komum til Asuncion um kvoldid. Ég og Jana gistum aftur hjá fraenku og morguninn eftir tókum vid rútuna heim á leid.
Thetta var alveg ótrúlega skemmtileg ferd! Rosalega gaman ad fara thetta med ollum (eda flestum) skiptinemunum og ég vard alveg ástfangin af trjánum í Chacoinu (veit ad thetta hljómar skringilega). Thad voru alveg ótrúlega mikid af fallegum og stórum trjám í Chacoinu og mikid af furdulegum trjám líka! Morg theirra voru med nálar eins og kaktusar og svo voru audvitad allskonar tegundir af kaktusum líka. Jardvegurinn var hvítur (jardvegurinn er raudur í austrinu og óhreinkar alveg ótrúlega mikid, í vestrinu er hann nokkud "venjulegur") og bara eins og sandur enda er thetta hálfgerd eydimork, hitastigid naer upp í 50ºC á sumrin... :S Sem betur fer var rosalega kalt upp á moskítóflugur, snáka og kóngulaer ad gera thar sem ekkert thannig lét sjá sig fyrir utan eina nokkud stóra kónguló vid vardeldinn. Nokkrar stelpur vildu ómogulega láta drepa hana svo ad hún var veidd í glas og farid med hana soldid í burtu og henni sleppt :)
Thetta er semsagt svona thad mest spennandi sem hefur verid ad gerast á undarfornum vikum!Naestu helgi eru sídan lokabúdirnar. Annars thá er ég ekki ad fíla hvad tíminn lídur hratt!! Ég á innan vid mánud eftir hérna í PY... mig langar ekkert ad fara!!! :( Uhuhuuuu :'(
Nú veit ég flugplanid mitt:
Frá Asuncion til Sao Paulo í Braselíu thann 1. júlí klukkan 5:45. Thar tharf ég ad bída í 12 tíma!! Aetla rétt ad vona ad Lára fari heim med mér svo ég thurfi ekki ad fljúga heim (Sverrir er nefninlega farinn heim). Sídan flýg ég til New York og tharf ad bída AFTUR í 12 tíma og ad lokum flýg ég til Keflavíkur og verd komin thangad klukkan 6:20 thann 3. júlí. Ógedslegasta flugplan í heimi!! :'(
Ég allaveganna kemst á leidarenda thann 3. júlí og thá vil ég sjá alla takk fyrir!!! Thad er bara svo sjúklegt hvad ég er búin ad sakna ykkar!!
Ykkar,
Hildur Inga
Myndir!!
http://www.facebook.com/photos.php?id=646325566
Saturday, 17 May 2008
Batnandi bloggari!! :D
Í morgun vaknadi ég klukkan hálf sjo (eda adeins seinna thar sem ég var threytt, leyfdi mér ad sofa adeins lengur og svaf naestum yfir mig xD) til thess ad fara yfir til Macarenu klukkan hálf átta. Vid tókum sídan saman straetó til Ciudad del Este til ad taka thátt í einhversskonar skátaverkefni tengdu hjálparstofnuninni "Abrazo" ("Fadmlag"). Vid hittum nokkra af hinum skátunum (thad komu ekki margir) á leikvelli fyrir born og thar voru samankominn hópur af krokkum. Verkefnid fólst semsagt í thví ad leika vid krakkana, sem eru fátaekir krakkar sem stofnuninn er ad hjálpa. Faestir theirra voru í skóm og fotin theirra voru hálfskítug og rytjuleg á flestum theirra. Einnig thá toludu thau mestmegnis Guaraní svo ég skildi ekki mikid! Svo vid byrjudum bara á thví ad fara í leiki og svona og sídan var hópnum skipt í tvennt. Ég og Maca hjálpudum til med hóp af strákum sem fóru ad spila fótbolta. Ég hélt mér thó til hlés og horfdi mestmegnis bara á thví ad ég er feimin :$. Fótboltavollurinn var alveg rétt vid gotuna og thad var engin grind eda neitt til ad koma í veg fyrir ad boltinn rúlli út á gotu svo ad boltinn var alltaf ad fara út á gotu og krakkarnir hlupu stundum naestum thví á eftir honum út á gotuna, ekki nógu snidugt! :S
Einn krakkanna bad mig reyndar um ad gefa sér pening, greynilega nýkominn af gotunni. Held ég hafi séd thennan strák ádur og thá hafi hann líka verid ad betla, greyjid. Ég samt hef aldrei gefid neinum af thessu litlu krokkum pening, ég bara sé ekki ad thad hjálpi theim neitt, thetta er eflaust bara fyrir foreldra theirra til ad kaupa sér áfengi og eitthvad. Their thurfa líka ad laera ad vinna til ad komast af thegar their verda eldri, annars enda their eflaust bara sem thjófar.
Namm namm :P Ég samt fíladi smokkfiskinn/kolkrabbann/hvad sem thetta nú er ekkert sérstaklega.
Mér finnst thetta ekkert vera neitt Asískt! xD
Manu, Sunna og ég fyrir framan Itaipu sem er lýst upp voda fínt :)
Einn krakkanna bad mig reyndar um ad gefa sér pening, greynilega nýkominn af gotunni. Held ég hafi séd thennan strák ádur og thá hafi hann líka verid ad betla, greyjid. Ég samt hef aldrei gefid neinum af thessu litlu krokkum pening, ég bara sé ekki ad thad hjálpi theim neitt, thetta er eflaust bara fyrir foreldra theirra til ad kaupa sér áfengi og eitthvad. Their thurfa líka ad laera ad vinna til ad komast af thegar their verda eldri, annars enda their eflaust bara sem thjófar.
Eftir ad hafa spilad fótbolta í soldinn tíma og farid í allskonar leiki var klukkan ordin margt, krakkarnir fengu smá snarl og fóru sídan heim til sín. Ég og Maca fórum thá nidur í midbae. Vid kíktum inn í búd sem ég hafdi ekki komid ádur sem var med fullt af allskonar varningi og ótrúlega ódýrt! Ég bara alveg missti mig tharna í ódýrum skartgripum, hahaha. Sídan fórum vid og fengum okkur ad borda á kínverskum veitingastad. Ég hafdi komid thangad ádur med Nick. Vid pontudum okkur kjotrétt sem var mjog gódur og núdlurétt sem var med smokkfiski og svo fylgdu med eldhússkaeri til ad klippa núdlurnar thví thaer voru svo langar, hehe. Setti reyndar pínu of mikid af sterka chilidaeminu (aftur). Svaka gott samt!:P
Namm namm :P Ég samt fíladi smokkfiskinn/kolkrabbann/hvad sem thetta nú er ekkert sérstaklega.
Eftir thad fórum vid og fengum okkur hausnudd, mmmmmmmmm!! Fórum aftur á thennan skrítna asíska stad (fór thangad einu sinni med Mariu og Nick). Í thetta skiptid var hárid thvegid og hofudid nuddad. Sídan axlirnar, bakid, handleggina og hendurnar og sídan er hárid á manni stílad í asískum stíl (thetta kostadi 600 kall thar sem krónan hefur laekkad svona mikid (allt kostar mig tvofallt meira en ádur)). Mér fannst nú reyndar hárid á mér ekkert vera neitt thad asian looking en thad var allaveganna pínu odruvísi. Dagurinn var sídan toppadur med thví ad enda á Tropical í Hernandarias og fá okkur ís! :P Rosalega gódur dagur! :)
Mér finnst thetta ekkert vera neitt Asískt! xD
Í gaer kíkti ég med Sunnu, vinkonu hennar sem er í heimsókn hjá henni (Hanna(h) frá Hollandi) og Manu til Itaipu (vatnsaflsvirkunin) til ad sjá flottu ljósasýninguna sem er alltaf á fostudogum. Hafdi reyndar farid ádur og séd thetta en thad var fyrir 8 mánudum :). Var vodalega flott ad vanda.
Manu, Sunna og ég fyrir framan Itaipu sem er lýst upp voda fínt :)
Í gaermorgunn thá vaknadi ég nokkud snemma thví mér finnst vodalega óthaeginlegt ad fara hálfsofandi í skólann, nae ekkert ad vakna almennilega og svona. Mamma kom thá inn til ad ná í fot á Dani (fotin hans eru geymd inni í mínu herbergi thar sem thetta var alltaf hans herbergi) og spurdi mig hvort ég hefdi dottid úr rúminu! Hahaha! xD Ég vard voda hissa og spurdi hvad hún vaeri ad meina og thá sagdi hún ad thetta vaeri sagt vid thá sem vakna snemma en gera thad samt venjulega ekki! :P Reyndar thá er ég farin ad vera duglegri ad vakna fyrr á morganna eftir ad ég fann loksins, loksins haframjol úti í búd (thad leyndist inni í barnamatardeildinni! :P) svo ég geti graejad mér hafragraut í morgunmat. Theim finnst stórskrítid ad ég eldi thetta og thá med vatni! En kjálkinn á theim datt naestum nidur á gólf thegar thau sjáu mig setja salt, hahah!! :D
Fyrir nokkrum dogum vaknadi ég med eina staerstu frunsu sem ég hef á aevinni fengid!! :S (sjá mynd fyrir ofan). Reyndar voru thetta heilar átta frunsur saman komnar á midja efri vorina svo ad vorin var tvofold ad staerd!! Ekkert smá ógedslegt og óthaeginlegt! Ég er búin ad vera ad passa mig ad smita ekki neinn af thessu thar sem enginn í fjolskyldunni er med vírusinn. Sagdi theim ad drekka alls ekki úr sama glasi og ég og svona (erfidara hér samt en á Íslandi thví ad hér deilum vid mikid glosum og ollu nánast). Svo hef ég passad mig ad kyssi fólk bara út í loftid thegar ég heilsa thví. Sem betur fer er thetta samt ad verda búid og vorin komin í rétta staerd aftur, núna er thetta adallega bara sár.
Í gaer í skólanum var ég eitthvad ad paela upphátt af hverju ég hafi fengid thessa hrikalegu frunsu út af thví ad venjulega fae ég thetta bara yfir próf og svona á Íslandi og sídustu daga hef ég ekkert verid stressud eda neitt. Thá fékk ég útskýringu frá bekkjarsystur (flestar samt stríddu mér á thví ad ég hafi fengid thetta út af thví ad á ballinu/fiestunni fostudeginum ádur sáu thaer mig kyssa strák; thad held ég nú samt ekki ad sé ástaedan, hehe); Hún sagdi ad ég hafi fengid frunsuna út af thví ad ég vaeri med hita í maganum (hiti eins og thegar madur er veikur)! Thá spurdi ég hana hvernig í óskopunum gaeti stadid á thví ad ég vaeri med hita í maganum, thar sem ég hafdi aldrei heyrt á thad minns ad thad vaeri haegt ad vera med hita í maganum. Hún sagdi ad thad vaeri út af thví ad thad ad thad sé ad koma vetur, út af thví ad thad kólnadi svo skyndilega. Afar frumleg útskýring finnst mér! xD
Á midvikudaginn, thann 14. maí, var thjódhátídardagur Paraguays! Paragvaeíski fáninn var hengdur alls stadar og á midvikudeginum voru haldnar skrúdgongur og allir fóru út á gotu. Allir skólarnir tóku thátt í skrúdgongunni, en thad var samt léleg thátttaka hjá skólanum mínum thó ad thetta sé langstaersti public skólinn! Nánast enginn í bekknum mínum tók thátt og ég ekki heldur. Ég hefdi reyndar ekki getad thad thví ég á ekki "fína skólabúninginn". Ég komst sem betur fer upp med ad kaupa hann aldrei, hehehe. Thetta er einhversskonar pilsskokkur eda eitthvad med skyrtu undir, sokkum upp á hnjám, belti, bindi og svortum skóm. Ég fíla ekki ad ganga í pilsum svo ad ég er svakalega ánaegd yfir ad hafa aldrei thurft ad kaupa thetta.
Á fimmtudaginn var sídan maedradagurinn! Hér er hann tekinn adeins alvarlegar en á Íslandi hugsa ég. Mamma fékk ilmvatn frá pabba og systkinum og ég gaf henni konfekt í tilefni dagsins (á maedradeginum er ekkert til sem heitir megrun! ;)). Vid bordudum oll heima hjá ommu thar sem hún er "adalmódirin". Thad komu allir í móduraettinni sem búa í thessum hluta landsins svo thad var slatti af fólki. Thad var rosalega gódur matur og sídan kaka og fínerí í eftirmat. Allir audvitad kysstu og knúsudu ommu gomlu og óskudu ollum maedrum til hamingju med daginn! :)
Annars thá eru prófin byrjud enn á ný í skólanum. Ég tók fyrsta prófid, staerdfraedi, á fostudaginn og gekk bara alveg svakalega vel! Hef ekkert verid ad laera í skólanum en datt allt í einu í hug ad thad vaeri snidugt ad reyna ad ná einhverjum af thessum prófum upp á ad ég fái kannski eitthvad metid á Íslandi (geri samt alls ekki rád fyrir thví). Svo ég fékk verkefnablad lánad hjá bekkjarfélaga fyrir staerdfraedina sem ég laerdi rétt fyrir prófid á fostudaginn og spurdi bekkjarfélaga um hjálp vid thví sem ég botnadi ekkert í. Thetta var ekkert mál, audvelt próf. Hins vegar held ég ad ég muni ekki geta neitt á prófunum á mánudaginn og thridjudaginn, hehe. Bókleg fog sem ég hef ekkert verid ad paela í. Annad er eitthvad um stjórnmál (sem ég hef ekki beint mikinn áhuga á) og hitt er eitthvad um umhverfid hugsa ég, held thetta sé eitthvad um ad fara vel med náttúruna og ganga vel um. :P
Svo langar mig ad sjá komment! Smá díll: Thid kommentid, ég blogga! Ok? :D
Love,
Hildur Inga
P.S. Nú getidi sent mér sms í gegnum netid!! Veeeeei! :D Slódin er: http://www.tigo.com.py/web.tigo ! Númerid mitt er 0983-569787. Thid skrifid nafnid ykkar í "firma", skrifid inn kódann á myndinni og smellid á "enviar" til ad senda. ;) Gangi ykkur vel! Allir ad senda eitthvad! :D
Subscribe to:
Comments (Atom)