Thursday, 23 August 2007

Paragvaeíski Íslendingurinn.

Ég verd bara ad byrja ad segja ad thad var ótrúlega gaman ad sjá fullt af kommentum bída eftir mér, hehe. Bjargadi deginum! :D (ekki thad ad hann hafi verid eitthvad slaemur samt :) allt er aedi hérna).
Í gaerkvoldi var einhverskonar hátíd í skólanum mínum. Thetta var svona svakalega thjódleg hátíd. Kennsla var felld nidur í gaer og allir krakkarnir tóku sig til vid ad byggja litla strjákofa á lód skólans, alveg ótrúlega flott. Á medan krakkarnir voru í ódaonn vid ad smida thetta spurdi strákurinn hvort ég vildi ekki koma heim til sín í smástund og thar sem ég sá ad thad voru fleiri sem aetludi med okkur thá var thad allt í gódu (ég vil ekki fara heim til strákanna og thá sérstaklega ekki ein thar sem madur veit aldrei hvad adrir hugsa, vil ekki fá á mig einhvern hórustimpil). Vid fórum semsagt heim til hans eda í gardinn thar. Strákurinn og einn annar tóku upp svaka svedju og hjóu nidur eitt stykki pálmatré. Ok, thad var ekki fleira, holdum af stad aftur í skólann med pálmatréd (thetta er ekkert risa risa en samt frekar stórt, svona bananatré held ég). Vid gengum bara af stad aftur ad skólanum med eitt stykki pálmatré med okkur eins og ekkert vaeri edlilegra!
Um kvoldid fór ég med Ryan í skólann. Vid thurftum ad klaedast einhverju tjódlegu til thess ad mega fara. Ryan var med thennan fína Paragvaeíska hatt og ein stelpan í bekknum mínum lánadi mér blússu í paragvaeískum stíl. Í gaerkvoldi var ég voda paragvaeísk, haha. Thetta var óskaplega falleg hátíd og thad var aedi ad skoda allt paragvaeíska dótid sem krakkarnir komu med til ad sína. Hver bekkur var med einn strákofa og krakkarnir komu med allskonar til ad vera til sýnis og seldu paragvaeískan mat. Mér tókst líka ad finna allskonar dýr. Kalkún (sem var vid strákoda míns bekks, hehe), kanínur, pávagauka, litla kú!, lítinn hvolp (sá saetasti sem ég hef séd!) og haenu. Svo reyndi ein stelpa ad gefa mér pínulítinn fugl en ég afthakkadi hann thar sem ég kann ekkert ad hugsa um svoleidis og ég stórefast um ad ég fengi leyfi til ad hafa hann í herberginu mínu :D.
Ég thurfti svo ad fara heim thegar klukkan var ordin rúmlega tíu til thess ad geta vaknad daginn eftir. Hérna byrjar allt klukkan 7, baedi skólarnir og vinnan, svo klukkan 6 á morgnanna er tíminn til ad vakna. Í skólanum í dag var ég frekar threytt og ein onnur stelpa líka. Ég er búin ad kenna henni smá íslensku svo í allan dag endurtók hún: "Mig langar ad sofa". Hehehehe :D.
Jaeja thetta er gotta í bili. Núna langar mig óskaplega mikid ad fara úr skólabúningnum, fara í sturtu, borda hádegismat og sídan fara ad sofa í siestunni (siestan er málid!). Thetta er semsagt thad sem ég er ad fara ad gera en svo tharf ég ad fara í spaenskutíma klukkan thrjú.

Ahaihuetereí peéme (thetta er guaraní og thídir "ég elska ykkur rosalega mikid" :D, ég verd samt ad taka thad fram ad ég get ekki ennthá borid thetta fram!)

Kaer kvedja,
Ildúr (eins og thau kalla mig morg, samt segi ég stolt frá thví ad sumir geta borid nafnid mitt fram rétt!)

Saturday, 18 August 2007

Ehm.... hola?

Ég er aftur kominn á cyberinn og med pínu meiri tíma í thetta sinn en thetta lyklabord er hins vegar ekki alveg ad gera sig; thad skroltir í thví :/.

Í morgun fór ég med hinum krokkunum úr spaenskutímunum í dýragard og safn. Vid erum níu skiptinemar hérna í Ciudad del Este og nágrenni. Vid semsagt byrjudum a dyragardinum og sáum fullt af fuglategundum, opum og svo loks hlébarda! Verd ad segja ad ég var hrifnust af theim, hehe. Their voru ad hvíla sig alveg vid rimlana og ég hefdi getad teygt mig inn til ad klappa en ákvad thó ad sleppa thví. Ég sá líka tharna í dýragardinum fugla eins og er í bannernum mínum á thessari sídu. Ég verd bara ad segja ad their eru alveg eins og klipptir út úr aevintýri! Ad horfa á thá er eins og ad horfa á málverk eda eitthvad, rosalega fallegir. Svo var ég ad uppgotva ad vatnsdaemid í bannernum er vatnsstíflan rétt hjá thar sem ég bý og heitir Itaipu!








Laugardaginn fyrir viku fór ég med hópnum og spaenskukennaranum ad sjá Salto Monday (borid fram mondae) sem er risastór og ótrúlega fallegur foss rétt hjá Ciudad del Este. Ég held mér hafi tekist ad setja inn mynd hérna vid hlidina. Fossinn er alveg hrikalega stór og hann er staerri en thad sem sést á myndinni. Myndinn sýnir eins og helming fossins! Ótrúlega fallegur!






Ég held thad hafi verid í fyrradag sem vard ansi leidinlegur atburdur. Litli saeti hundurinn á heimilinu finnst ekki! Hann hefur sloppid út og ekki ratad til baka heim. Ég held ad hann hafi verid med ólina á sér og bandid í eftirdragi og allt :(. Thetta er lítill kvenkyns silki terrier (já alveg eins og Terry nema adeins minni) sem er bara 7 mánada. Nú er hálf einmanalegt ad hafa hann ekki hlaupandi um allt eins og hann var vanur. Onnur systirin, Pacho, tekur thetta mjog naerri ser. Ég vona bara ad hann finnist en thad er samt mjog ólíklegt...
Ég aetla ad reyna ad setja inn mynd af fjolskyldunni minni hérna. Ég verd samt af vidurkenna ad ég hef ekki tekid mikid af myndum! Varla neitt enn sem komid er, hehe. Thad voru samt teknar tvaer myndir á myndavélinni minni fyrsta kvoldid hérna. Skiljanlega lít ég kanski ekki sem allra best út thar sem ég var alveg ad deyja úr threytu thetta kvold og hafi ekki einu sinni getad farid í sturtu :(. Ekki gód hugmynd ad draga fram myndavélarnar thá en só vott med thad :).















Stórfjolskylda! Frá haegri (audveldara tha áttina) er Ryan sem er hinn skiptineminn hérna í Hernandarias, vid erum bara tvo. Hann er frá Bandaríkjunum. Fyrir ofan hann er mamma hans hérna sem er systir mommu minnar hérna. Sídan er ég, Pacholí (systir, 12 ára), mamma mín hérna í Paraguay, Cecilia (systir, 11 ára), Daniel sem er veifandi (bródir, 7 ára). Sá sem er lengst til vinstri er Diego, bródir Ryans, og vid hlidina á honum er annad hvort syster hans eda kaerasta. Ég bara man ekki hvort eda hvad hún heitir.
















Hérna er svo onnur mynd af mér med nýju foreldrum mínum hér í Paraguay. Hérna getidi séd pabbann. Hann er ekki á hinni myndinni.
Thetta er rosalega gód fjolskylda og ég er mjog ánaegd hérna! :)
Kaer kvedja frá Paraguay,
Hildur Inga!

Friday, 17 August 2007

Mba'eichapa reime? (guaraní)

Jaeja gott fólk...

Er búin ad gleyma ollu sem ég aetladi ad segja frá hérna, hehehe. En ok... skólinn!

Skólinn hérna byrjadi bara nánast strax. Ég hefdi kannski viljad fá ad sofa meira fyrst og allt thad eftir ferdina en strax á odrum degi thurfti eg ad vakna klukkan 6 til ad fara í skólann og tala vid skólastrjórann og kaupa skólabúninginn. Skólabúningurinn er svona alveg allt í lagi núna thar sem thad er vetur en thad sem ég tharf ad klaedast yfir sumartímann....... díses... hata pils! :(
Daginn eftir vaknadi ég klukkan 6 til ad maeta í skólann klukkan 7. Threyttur íslendingur maetti í nýja skólann sinn og vakti athygli thar sem hárliturinn er ekki svartur eins og hjá nánast ollum odrum hérna. Ég var med eina svona stóra stílabók sem ég reyndi ad skrifa í thad sem kennarinn skrifadi á tofluna en skildi vodalega lítid. Eftir smátíma var mér farid ad leidast roooosalega mikid og bara farin ad krota í thessa stílabók mína. Stólarnir tharna eru alveg ótrúlega óthaeginlegir og thad eru engin bord heldur bara pínulítil einskonar bord fost vid arminn á stólnum. Thetta er bara svona alveg eins og madur sér í bíómyndunum!
Skólinn er samt núna farinn ad vera skárri. Ég er farin ad skilja meira og fatta ad ég get bara talad vid hina krakkana á medan á kennslunni stendur.

Aejj, tíminn minn er búinn hérna á thessum cyber. Tharf ad fara í speanskutíma núna í Ciudad del Este svo ég get ekki verid lengur. Reyni ad blogga fljótlega aftur.

Wednesday, 8 August 2007

Gott og slaemt er ekki til, bara odruvísi.

Halló halló!! Ég er í Paraguay!!

Ég er heima hjá vinkonu núna og hún er med internet heima hjá sér svo mér fannst snidugt ad fá ad gera eitt litid og saett blogg.
Ég er semsagt í litlum bae sem heitir Hernandarias. Thad búa ca. 50.000 manns hérna. Allt hérna er odruvísi. Allt frá maurum á bordunum (sem er edlilegt, thetta eru bara maura) til fólksins sjálfs sem er mjog svona "Hallóóó (og stekkur á thig til ad heilsa)".
Í fyrstu var ég obbislega threytt eftir ferdinu (tók 50 klukkustundir og var ansi skrautleg) og skildi ekki rass í bala í thessu tungumáli theirra (spaensku med smá bland af guaraní) en um leid og ég var búin ad sofa smá vard allt audveldara. Núna skil ég alveg slatta en samt ekki allt. Litlu systurnar tvaer hafa verid ad tala mikid vid mig og thaer tala einfaldara og kunna ad útskýra á einfaldari máta svo ég laeri hvad mest af theim.

En ferdin í stuttu máli:

Flogid til New York.
2 klst. til ad komast í naesta flug.
Hlaup um flugvoll.
Misstum af vélinni thar sem flugfyrirtaekid Delta hleypti okkur ekki í flugid thví vid vorum 40 mínutum fyrir brottfor (eftir ad hafa hlaupid og hlaupid um staersta flugvoll bandaríkjanna og aldrei villst!) en ekki 60 mínútum eins og reglurnar segja til um.
Pabbi reddadi hóteli (AFS vissi ekkert, gerdi bara illt verra med thvi ad tviboka flugid okkar (vorum búin ad redda okkur fluginu eftir meira en 6 klst. hlaup um flugvollinn med thungar toskurnar)).
Daginn eftir fórum vid ad sjá ground cero og svo á flugvollinn til ad vera viss um ad komast í flugid. Vorum 5 klst. fyrir brottfor og okkur veitti nú ekki af tímanum thar sem delta er vangefid flugfelag! (verd bara ad segja thetta).
Nádum fluginu (ég thurfti ad fara i gegnum extra leit út af random selections eda eitthvad). Hlupum eins og vid gátum á flugvellinum í sao paulo til ad ná fluginu (ansa skrautlegt og hofdum aftur 2 klst. ). Nádum fluginu og forum til Asunción.
En....

Engar toskur!!!
Og thad var KALT!!! Og ég hafdi bara eina auma peysu thad sem eftir var af AFS námskeidinu.
Thad er búid ad vera óvenju kalt thessa dagana. Thetta á víst bara ekki ad vera til... Aetti ad vera svona 25ºC eda eitthvad thar sem thad er vetur.

Jaeja nóg um ferdina til Paraguay í bili. Eftir skjálfandi helgi (kalt alla helgina) fór ég ásamt 9 odrum til Ciudad del Este og thar beid nýja fjolskyldan mín med gedveikt krúttlegt skildi sem stód á "Velkomin Hildur".

Fjolskyldan er frábaer. Hef ekki lent í neinum vandraedum med hana eda neitt. Enginn talan ensku hérna svo ég thakka Gudi fyrir ad kunna soldid í spaensku! Thad er erfitt og ekkert gaman ad geta ekkert tjád sig! (eins og thegar ég kom fyrst og var svo threytt ad ég gat ekki mikid).

Skólinn.... ja... hann er pínu odruvísi eins og allt annad. Ég fór í fyrsta skiptid í skólann í dag. Eftir stuttan tíma átti ég svona 100 vini eda eitthvad. Ekki slaemt. Og í tímunum getur madur bara spjallad og slakad á. Ekki slaemt er thad?

Held ad thetta sé nóg í bili. Bid ad heilsa ollum litlu saetu íslendingunum sem ég thekki tharna í hinum enda veraldar!! :):)

Chau!!

P.S. Toskurnar skiludu sér nú samt sem betur fer! Thaer komu rétt ádur en ég fór med rútu til Ciudad del Este thar sem fjolskyldan fór med mig til Hernandarias.