Jaeja gott fólk...
Er búin ad gleyma ollu sem ég aetladi ad segja frá hérna, hehehe. En ok... skólinn!
Skólinn hérna byrjadi bara nánast strax. Ég hefdi kannski viljad fá ad sofa meira fyrst og allt thad eftir ferdina en strax á odrum degi thurfti eg ad vakna klukkan 6 til ad fara í skólann og tala vid skólastrjórann og kaupa skólabúninginn. Skólabúningurinn er svona alveg allt í lagi núna thar sem thad er vetur en thad sem ég tharf ad klaedast yfir sumartímann....... díses... hata pils! :(
Daginn eftir vaknadi ég klukkan 6 til ad maeta í skólann klukkan 7. Threyttur íslendingur maetti í nýja skólann sinn og vakti athygli thar sem hárliturinn er ekki svartur eins og hjá nánast ollum odrum hérna. Ég var med eina svona stóra stílabók sem ég reyndi ad skrifa í thad sem kennarinn skrifadi á tofluna en skildi vodalega lítid. Eftir smátíma var mér farid ad leidast roooosalega mikid og bara farin ad krota í thessa stílabók mína. Stólarnir tharna eru alveg ótrúlega óthaeginlegir og thad eru engin bord heldur bara pínulítil einskonar bord fost vid arminn á stólnum. Thetta er bara svona alveg eins og madur sér í bíómyndunum!
Skólinn er samt núna farinn ad vera skárri. Ég er farin ad skilja meira og fatta ad ég get bara talad vid hina krakkana á medan á kennslunni stendur.
Aejj, tíminn minn er búinn hérna á thessum cyber. Tharf ad fara í speanskutíma núna í Ciudad del Este svo ég get ekki verid lengur. Reyni ad blogga fljótlega aftur.
Friday, 17 August 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Good for people to know.
Post a Comment