Heyrdu já, medan ég man. Ég nennti ekki ad skrifa neitt ad rádi um skemmtilegu ferdina mína hingad til Paraguay. Ef thid viljid vita meira um thad aevintýri thá getidi kíkt á http://paragaeinn.bloggar.is/blogg/248782/#ath . Thetta er bloggid hjá Sverri. Vid erum semsagt thrjú sem fórum til Paraguay thetta árid. Thridji íslendingurinn er Lára.
Byrjum bara á myndum úr ferdalaginu...
Á leidinni frá Íslandi til New York. Ég held ad thetta séu ísjakar. Hvad haldid thid?
Sverrir og Lára í flugvélinni.
Ground zero. Thar sem turnarnir tveir hrundu 11/9/01. Thar sem vid misstum af fluginu okkar vegna mistaka AFS thá urdum vid ad sjá allaveganna eitthvad af New York, ekki satt?
Lára fyrir utan Hilton-hótelid sem er vid hlidina á ground zero. Svakalega há bygging og ótrúlega flott.
Thetta er kennslustofan thar sem ég fór á hverjum degi í heilan mánud í spaenskutíma. Herbergid er ekki staerra en thetta, ég stend í dyrunum thegar ég tek myndina. Níu stólar med litlu bordi hver. Vid vorum níu í spaenskutímunum. Vid erum sjo á skólaprógramminu og svo eru tvaer med okkur sem eru sjálfbodalidar. Ég er rosalega fegin ad thad gekk ekki upp ad fara til Venezuela sem sjálfbodalidi thar sem ég hefdi ekki nennt ad vera bara ad vinna allan daginn og ekki geta gert neitt eins og thaer! Ég verd ad vidurkenna ad ég sakna spaenskutímanna. Thad var alltaf rosalega long pása thar sem vid gátum spjallad og talad um allt sem okkur datt í hug. Thegar thad var heitt roltum vid í ísbúd sem var rétt hjá til ad kaupa ís sem er svo miklu betri en á íslandi, yummy! Núna erum vid búin ad skipuleggja ad hittast í hverri viku í Ciudad del Este. Vid hittumst oll í gaer sem var ofsalega gaman.
Fjolskyldan. Mamman, Pacholi og Daniel. Vodalega saet og fín :).
Herbergid mitt. Thad sést pínulítid í Daniel sem er ad spila í tolvunni eins og alltaf. Thad er ein tolva á heimilinu sem er inni í herberginu mínu svo krakkarnir eiga hálfpartinn heima thar í heimi tolvuleikjanna (ekki bara alveg eins og krakkar á íslandi?). Thad er samt ekkert internet heima svo ég tharf alltaf ad heimsaekja cyberinn til ad komast á netid.
Daniel í fótboltaleik.
Stofan og bordstofubordid.
Thegar ég sá thetta í fyrsta skiptid aetladi ég varla ad trúa mínum eigin augum. Er thetta virkilega skinn af alvoru blettatígri?! Já thad er víst... Og thad var hvorki meira né minna en pabbinn sjálfur sem skaut dýrid. Fjolskyldan á einhverskonar bóndabýli eda eitthvad slíkt og ég held ad thad hafi verid thar sem hann skaut blettatígurinn.
Húsid mitt hérna í Paraguay.
Allur spaenskuhópurinn ásamt kennaranum í smá partíi. Minnir ad thetta hafi verid á sídasta deginum thegar vid tókum okkur oll til og bjuggum til eitthvad matarkyns frá heimalandinu. Ég bjó til kanilsnúda frá Íslandi.
Efst frá vinstri; Ryan (USA), Isha (Belgía), Annelies (haerri, frá Belgíu), kennarinn (María Piccardo heitir hún), Jana (Belgía), ég, Adrian (Frakkland). Nedst frá vinstri; Tristan (Thýskaland, hann er reyndar ekki med okkur í spaenskutímunum. Hann kom fyrir 6 mánudum en kom í heimsókn til okkar), Laura (USA), Johanna (Thýskaland) og fyrir nedan hana er Annelies (laegri, frá Belgíu). Thad eru tvaer sem heita Annelies og eru bádar frá Belgíu og eru bádar sjálfbodalidar svo erfitt ad greina thaer í sundur. Vid kollum thaer thó Annelies haerri og Annelies smaerri.
Las rubias!!! Ljóskurnar! Isha, Jana og ég. Jana er "systir mín" thar sem fólk heldur ad vid séum systur thegar vid erum saman. Reyndar hefur fólk líka spurt hvort vid Ryan séu systkini er vid erum nú bara "fraendsystkin" (mommur okkar eru systur).
Myndir úr AFS búdunum. Ég kemst thví midur ekki lengra í bili med myndir en ég set allavega tvaer úr "trjápartíinu okkar". Thar sem vid vorum var thetta riiiisastóra, flotta tré sem vid bara urdum ad príla pínulítid í, hehe. Thetta er semsagt ég og Brittaney frá USA. Ég held ad hún búi ekki svo langt frá Hernandarias svo ég get heimsótt hana einhvern daginn, jeij!
Johanna og Brittaney. Man ekki hver strákurinn er.
Gott í bili. Vona ad thid hafid haft gaman af myndunum! :)
Ég verd thví midur thó ad koma med hraedilegar fréttir. Eins og flestir vita spiladi ég tolvuleikinn World of Warcraft í thónokkurn tíma ádur en ég fór til Paraguay. Thetta er svona nettolvuleikur thar sem thú spilar med fullt af odru fólki frá mismunandi londum og madur eignast fullt af vinum í gegnum thetta. Samt audvitad bara svona nordavinum, hehehe. Thegar ég kíkti á póstinn minn í dag sá ég email frá einni stelpu sem ég kynntist í gegnum tolvuleikinn. Hún tilkynnti mér thad ad sameiginlegur vinur okkar úr WoW vaeri látinn....... Thetta er svo ótrúlega sorglegt :´( Thetta var madur frá Svíthjód sem var bara 33 ára gamall. Hann fékk hjartaáfall og bara dó. Ég man thad sídasta sem hann sagdi vid mig var hversu hugrokk ég vaeri ad fara svona ein til framandi lands. Aejj, thetta er svo sorglegt! :(
Mats/Horgarth.... hvíl í fridi.
Kaerar Paragvaeískar kvedjur,
Hildur Inga
7 comments:
HÆÆÆÆ frábært að fá svona margar myndir af þessu inn. þegar WoW kaflinn kom óttaðist ég að þú ætlaðir að hætta að spila! :O en seimmér, hver var þetta úr WoW sem dó?
Hæ elskan,
Rosalega er gaman að sjá allar þessar myndir og frábært að þið séuð að hittast áfram hópurinn.
Ég samhryggist þér innilega vegna vinar þíns. Þetta er alltaf erfitt, en honum hafa verið ætluð mikilvæg verkefni annars staðar.
Sendi þér póst með góðum fréttum.
Hafðu það sem allra allra best og njóttu dvalarinnar til botns.
Ástarkveðjur,
Mamma
Hæ, hæ! Gaman að skoða allar þessar myndir! :) Ég væri alveg til að vera þarna með þér ;)
Við Elín, Magnea og Hafdís erum að fara til Parísar og London í Oktober! Vorum að pæla að stinga af á síðasta deginum og fljúga til Paraguay!! :D Ætlaru að sækja okkur á flugvöllinn! haha :D
Haltu áfram að skemmta þér svona vel! Bið að heilsa öllum í paraguay! :)
Sjáumst :*
Halló Hildur
það er gaman að sjá þessar myndir hjá þér. Eins og Thelma segir þá eru við að fara til Parísar og London, og ætlum að að stinga af síðasta daginn og heimsækja þig í Paraguay. Ætla ég að segja þér hvernig planið verður:
Þegar síðasti dagurinn er í London þá ætlum við að þykjast að vera veikar þannig að við fáum að vera í rúminu. Þegar klukkan slær 12 að hádegi ætlum að taka leigubíl á flugvöllinn í London. Panta svo flug til Paraguay. Varandi penigamálin þá er ég líka búin að hugsa það út. Við fáum bara lánað (hehehe stelum) kretikorti frá einum kennaranum. Hahahaha svona verður ferðaplanið hahahahaha.
Vonandi ertu búin að skemmta þér konunglega þarna, ertu kannski búin að ná þér í einn innlendan gaur þarna? hahaha
Hæ Hildur! :D Flottar myndir og gaman að sjá þær:)
Já við stelpurnar erum búnar að ákveða að fara til þín seinasta daginn. Ég veit samt ekki hvort ég hafi efni á því.. en neinei.. ég ætla ekkert að pæla í því. Við ætlum náttúrulega að fá kretitkort frá frönskukennaranum "lánað" :) Já, við erum að læra frönsku í þessu tímum! Geggt gaman! :D Og við erum að standa okkur feitt vel í að tala frönsku
Við = geggt góðar í frönsku hehehe
Hlakka til að lesa næsta blogg;D bið að heilsa "mömmu" og "pabba" og Daniel, sem er btw geggt mikið krútt!! omg bara! krúsí! haha ok, dottið í gott
Sjáumst ;P
Hææ sæta frænka :D
váh gaman að sjá loksins myndir :D
Gott að þú skemmtir þér vel, búin að lesa öll bloggin þín og skemmti mér vel :D
ég á eftir að commenta hér fleiri er alltaf að vonast að sjá þig inná msn :D
-elsamj0ll:*
sakna þín
Já stelpur, thad vaeri nú helvíti gaman ad fá ykkur í heimsókn! ;) Ég kem svo poooottthétt úr á flugvoll ad ná í ykkur, hehehehe. Og tek med mér litlu saetu edluna sem ég fann inni á badherberginu ;) sem er "nýja gaeludýrid mitt". Nei, bara ad grínast :D
En vá... thad er orugglega rosalega gaman ad laera fronsku (sérstaklega thar sem ad thid erud allar saman, hehe)! Vaeri til í ad skella mér med ykkur til Frakklands! Fronskukunnáttan mín fer líka batnandi thar sem thad er einn frá frakklandi sem býr í ciudad del este! Flottasta ordid er tais toi!(borid fram "di túa"!) Thad thýdir haltu kjafti :D
Svo eru víst haegt ad segja haltu kjafti á marga vega á fronsku: ta gueule, la ferme, ta bouche, tais toi... hehehe
En ótrúúúlega gaman ad lesa kommentin frá ykkur! Takk takk :)!Vona bara ad thid verdid alltaf jafn dugleg ad fylgjast med lífinu í paraguay, hehe.
Sá sem dó hét Mats og er frá Svíthjód. Kallinn hans í WoW heitir Horgarth... (dwarf hunter, lvl 70 (hehe... óskiljanlegar upplýsingar))
Kaer kvedja,
Yo!
Post a Comment