Gódan dag. Reynum ad byrja á íslenskunni núna. Ég var ad koma heim til Hernandarias núna eftir ad hafa verid um helgina í bae sem heitir Santa Rita ad heimsaekja krakka frá AFS. Einn strákur átti afmaeli svo vid skelltum okkur nokkur frá CDE (ciudad del este) í partí til theirra :). Vodalega gaman. Einn skiptineminn thar býr hjá fjolskyldu sem er svakalega rík, húsid theirra er bara svaka villa, og vid gistum akkúrat thar. Ég held ég hafi aldrei á aevinni sofid í eins stóru og flottu húsi! Vid vorum allaveganna fimm sem gistum tharna og thau hofdu rúmpláss fyrir okkur oll! Vid fórum fjogur frá CDE, ég, Ryan, Laura og Kevin sem var ad flytja rétt hjá CDE. Hann skipti um fjolskyldu og bae thar sem hann var ekkert ad fíla litla sveitabaeinn sem hann lenti í thar sem hann hafdi ekkert ad gera. Núna býr hann í litlum milla-bae sem er lokadur af frá veroldinni fyrir utan. Thetta er vodalega furdulegt. Allt tharna inni er gedveikt flott og bara ríkasta fólkid býr thar. Ég persónulega myndi ekki vilja búa thar, sérstaklega thar sem nágranni hans er kona sem heitir Zoila og er local representer-inn okkar í CDE. Mér er sagt ad hún sé algjor tík. Hver einasta manneskja sem hefur hitt hana eda talad vid hana segir thad svo mig langar ekkert til ad hafa samband vid hana. Ég mun adeins gera thad thegar ég virkilega tharf...
Vid fórum til Santa Rita á fostudeginum, tókum rútuna frá CDE og komum thar seinni partinn. Thar hittum vid thau thrjú sem vid thekktum (oll skiptinemar) og einnig fullt af nýjum skiptinemum. Nokkrir frá USA og thýskalandi og einn frá Nýja Sjálandi. Ég verd bara ad segja ad ég átti í miklum erfidleikum med ad skilja strákinn frá Nýja Sjálandi! Ótrúlega skrítinn hreimurinn og thau nota odruvísi ordaforda. Hann taladi mjog svipad og hann vaeri breti samt, med svakalegan breskan hreim.
Um kvoldid hélt ég ad vid vaerum ad fara í afmaelisveisluna hans Nicks. Vid fórum heim til hans og allt í gódu. Thad var fullt af fólki tharna, tónlist í gangi og veitingar í bodi. Ég furdadi mig á thví hvad fólkid var samt ungt tharna, allir í kringum 13 ára og ég skildi ekki alveg af hverju Nick hafdi bodid theim. Seinna um kvoldid skildi ég thó ad thetta var afmaelistveisla systur Nicks... hún hafdi semsagt líka átt afmaeli, hehe.
Laugardagurinn... vid vissum ekki alveg hvad vid áttum ad gera af okkur í thessum litla bae. Eftir mikla umhugsum fórum vid og leigdum bíómynd til ad horfa á. Reyndar fór megnid ad helginni bara í ad rolta um Santa Rita. Húsin hjá thessum thremur skiptinemum eru frekar langt í burtu og vid vorum alltaf ad rolta á milli húsanna svo gód hreyfing :D. Laugardagskvoldid var svo skemmtilegra. Thá vorum vid med húsid hans Nicks út af fyrir okkur (thad var ekki fullt af 13 ára krokkum) og vid gátum hlustad á okkar tónlist. Ég gerdi tilraun til ad setja Papana á fóninn en thau áttu ekki tengi fyrir iPod og thad heyrdist svo illa í iPod hátalaranum :(.
Daginn eftir, sem er í dag, fórum vid aftur til CDE og Hernandarias. Thó er búid ad plana ad halda upp á afmaelid hans Ryans sem er eftir mánud á McDonalds! Thad vaeri ótrúlega fyndid ef thad myndi ganga upp!
Annars er ég núna fyrst ad byrja ad hafa virkilega gaman í Paraguay. Allt var rosalega erfitt fyrst og mér fannst margt ekkert vera ad ganga upp hérna. Í sídustu viku skipti ég um bekk í skólanum mínum, eftir thad tók allt stakkarskiptum (skrítid ad nota thetta ord, haha). Bekkurinn minn núna er svo thúsundfalt betri en gamli bekkurinn minn. Thau gera hluti saman, skipuleggja eitthvad ad gera á daginn og núna á ég loksins almennilega vini (Paraguaya) hérna í Hernandarias sem eru ekki á 14 ára throskaskeidinu eins og thau í gamla bekknum mínum.
Thad er risastórt tré fyrir framan húsid mitt sem var ad blómstra í gaer. Skaergul blómin. Thad er svo ótrúlega fallegt!! Eitt ad thví sem ég elska vid paraguay eru trén! Thau eru svo óendanlega falleg og morg theirra bera blóm í allskonar litum.
Che rohaihu Paraguay! Ég elska Paraguay!
Sunday, 23 September 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
gott að það se allt að gang a vel hjá þér núna og ég sé að þú ert farin að skemmta þér vel þarna úti.
kv. Magnea :D
Hæ elskan,
Frábært hvað þú ert ánægð núna og sért að eignast fleiri vini.
Er á leið í flug eftir nokkrar klst. Skilst að það sé svipað með hallirnar og kotin hlið við hlið í Gdansk. Verður áhugavert að upplifa. SÖ langaði að koma með, en ekki hægt út af skólanum. Við ættum bara að stefna að því að fara öll næsta sumar.
Hringi í þig þann 14. okt. Hlakka mikið til að heyra í þér. Þá höfum við báðar ferðasögu að segja. GM og SÖ biðja að heilsa þér :)
Ástarkveðjur,
Ma
Hæ hæ,
Gaman að lesa bloggin þín. Gott að fretta að þú ert komin í bekk þar sem þú nýtur þín betur.
Annars skrítið að hugsa til þess hvað við erum dreifð núna, þú í suður ameríku, mamma þín í Póllandi og bara við Svævar á Íslandi.
Vona að þú hafir það sem allra best.
Kær kveðja frá landinu kalda.... og blauta :-)
Pabbi.
Post a Comment