En reynum tho ad baeta adeins ur thvi her! (eftirfarandi er skrifad adan i word heima. Forritid vildi leidretta sum ordin svo thad gaeti verid eitthvad af skringilegum ordum sumsstadar en eg reyndi tho ad laga thau).
Á fimmtudaginn kom hugmyndin ad skella sér til Asunción (sem er hofudborg Paraguay). Hugmyndin var ad fara á kvoldverdarmatarbod á vegum AFS á fostudagskvoldinu. Ástaedan fyrir thví ad vid ákvádum thetta svona seint var ad sú sem átti ad segja okkur frá thessu klikkadi á thví og vid fréttum af thessu frá odrum skiptnemum. Ad sjálfsogdu var thad hún Zoila sem ég sagdi adeins frá í odru bloggi sem var ekkert ad hafa áhuggjur af thví ad sinna vinnunni sinni. En ekki meira um thad. Vid logdum af stad um kvoldid eftir ad hafa fengid samthykki frá Paragvaeísku foreldrum mínum. Ég semsagt fór med Macarenu (hún er nýkomin heim frá Texas eftir ad hafa farid thangad sem skiptinemi svo hún talar ensku) og Ryani um kvoldid á rútustodina í Hernandarias (sem er pínkulítil, eitt herbergi med nokkrum stólum og einum glugga thar sem madur gat keypt mida af starfsmanninum) og vid eyddum nóttinni í rútunni á leidinni til Asunción (tekur 6 klst.). Mér tókst ad sofa eitthvad en var samt ekki útsofin um morguninn. Eitt fyndid atvik var thegar drukkinn madur kom inn og settist í saetid vid hlidina á Ryani sem var sofandi. Drukkni madurinn sneri sér ad honum og spurdi hvort ad hann maetti ekki reykja inni í rútunni. Hann endurtók setninguna thegar Ryan skildi hann ekki og thegar hann virtist ekki skilja hann í annad skiptid spurdi sá drukkni hvort ad hann vaeri throskaheftur thar sem hann skildi ekki thessa einfoldu spurningu. Sídan byrjadi hann ad syngja um thad ad hann maetti ekki reykja inni, hann reyndi ad opna gluggan en thegar thad tókst ekki fór hann út úr rútunni og vid sáum hann ekki meir. Macarena var í hláturskasti eftir thetta thar sem hún var sú eina sem hafdi skilid manninn almennilega og útskýrdi fyrir okkur hvad hafdi gerst (ég hafdi verid sofandi líka en vaknadi vid songinn í manninum).
Um morguninn forum vid til fraenku Macarenu thar sem vid gistum en forum sídan ad flakka um Asunción. Vid thurftum ad fara á nokkra stadi, thar med talin skrifstofa AFS í Paraguay til ad kaupa mida á kvoldverdarmatarbodid sem vid vorum ad fara á um kvoldid (adalafsokunin til ad skella sér vestur, thvert yfir sudurhluta landsins, haha :D). Thad var rosalega gaman ad koma á skrifstofuna.
Sídan fórum vid ad skoda okkur um í Asunción, kíktum inn í kirkju (thad stódu verdir fyrir utan grafkyrrir og máttu greinilega ekki hreyfa sig, vodalega fyndid og mig langadi ad pota í thá) og fórum sídan heim til fraenkunnar til ad leggja okkur thar sem vid vorum mjog threytt og thad var heitt thennan dag (mér tókst ad brenna í annad skiptid í Paraguay thannig ad thad sjáist og á sama stad (:aftaná hálsinum)). Eftir smá legging gerdum vid okkur klár fyrir kvoldid og fórum á Yacht klúbbinn thar sem bodid var haldid. Thetta er held ég einn fínasti stadurinn til ad halda veislur í hofudborginni. Vid thrjú vorum thau einu sem vorum ekki alveg svaka fancy klaedd, sídir kjólar og alles. Vid vorum fín en samt bara svona eins og til ad fara á diskótek. Thad samt skipti engu máli, ekki fyrir mig allaveganna. Thad var allt rosalega flott, med danssýningum og songatridum og ótrúlega gaman ad hitta krakkana frá Santa Rita! Thad var bodid upp á kampavín (sem var drukkid vel af, medal skiptinema jafnt sem sjálfbodalida afs og annars folks), vín og bjór. Á naesta bordi sátu svo sjálfbodalidarnir en ég held ad theim hafi verid nokkud sama. Stelpa frá Finnlandi og onnur frá Thýskalandi urdu ansi fljótt drukknar thar sem thjónarnir birtust alltaf odru hvoru til ad fylla gjosin theirra jafnt ódur svo thad var ansi gaman ad fylgjast med theim. Sídan fóru allir ad dansa og thad var drukkid meira kampavín svo allir urdu kátir og thad var dansad fram á nótt. Krakkarnir frá Santa Rita fóru thó snemma sem var leidinlegt.
Um thrúleitid forum vid heim til fraenkunnar. Okkur langadi ad fara snemma heim svo vid stilltum klukku til ad vakna klukkan til ad fara á rútustodina klukkan half sex en endudum samt á ad sofa til hálfníu til ad fara klukkan níu thar sem vid vorum threytt og fraenkunni leist ekki alveg nógu vel á hugmyndina.
Vid fórum á rútustodina og keyptum mida med rútu sem faeri nokkrum mínútum seinni. Rútan lagdi af stad en stodugt kom fleira folk inn í rútuna og thurfti ad standa. Ad lokum var rútan ordin trodfull med fólkid á ganginum klesst saman og thad var rosalega heitt og andrúmsloftid hálfklístrad. Í dágódan tíma stód koma vid hlidina á mér á ganginum, afskaplega feit thannig ad grídastór magann thrýstist upp vid oxlina á mér. Thetta var vodalega eitthvad vandraedarlegt og vid Macarena hlógum ad thessu (vid toludum ensku svo enginn skildi okkur). Eitt skiptid halladist konan óvenju mikid ad mér og hálfómedvitad ýtti ég adeins vid henni med hendinni til ad geta sitid almennilega í saetinu mínu en ég held ad hún hafi módgast eitthvad thví ad stuttu seinni var hún horfin, hún hafdi faert sig eitthvad annad, haha.
Thegar ég kom heim skellti ég mér beint í sturtu og fotin beint í óhreinatauskorfuna. Mér leid eins og ég veit ekki hvad, oll hálfblaut af svita eftir rútuferdina. Thetta var samt algjort aevintýri og gaman ad hafa reynslu af verri gerdum Paragvaeískra rúta. Naest tharf ég bara af prófa ad vera saetislaus og thurfa ad standa á ganginum, kraminn milli annarra farthega og jafnvel klesst upp vid oxl einhvers sem er sitjandi!
Um kvoldid fór ég svo út ad borda med fjolskyldunni á pizzastad. Pabbinn hafdi verid heldur pirradur í bílnum af thví ad krakkarnir vildu fara á Pizza Hut og voru síbidjandi (hann vildi fara á annan stad thar sem ad hans mati voru ad finna bestu pizzur í heiminum) en thegar hann settist nidur vid bordid eftir ad hafa farid til ad leggja bílnum kom heldur betur bros á andlitid hans thar sem hann pantadi sér bjór! Thad var rosalega fyndid hvad hann vard hamingjusamur svo snogglega (í Paraguay skiptir fólk skapu mjog snogglega og oft eins og af ástaedulausu svo theta er ekki eindaemi, fólkid bara tjáir sig sterkar og einhvernveginn odruvísi). Eftir rosalega góda pizzu fórum vid og keypum okkur ís.
Í gaer breyttum vid klukkunni. Vid faerdum tíman eina klukkustund áfram thannig ad núna er bara 3 klst. tímamismunur á milli Íslands og Paraguay. Ég kenni tímabreytingunni um thad ad í morgun svaf ég yfir mig í fyrsta skiptid. Ég vaknadi 5 mínútur í 7. Eftir pínkuumhugsun ákvad ég bara ad drífa mig og reyna ad ná í skólann. Málid er nefninlega ad skólastjórinn setti upp reglu nýlega thar sem thau loka skólahlidinu rétt eftir 7 thegar skólinn byrjar, eftir setningu skólans. Á hverjum morgni stondum vid í rodum og hlustum á skólastrjórann tala, drogum fánann ad húni og oftast er thjódsongurinn spiladur. Ég maetti í skólann 10 mínutur yfir 7 en thad var búid ad loka hlidunum. Samt stód hópur krakka vid hlidid sem hofdu líka komid seint. Ég ákvad thá ad bída til ad sjá hvad myndi gerast. Eftir smástund thegar vid sáum ad setningu skólans var lokid kom skólastjórinn ad hlidinu til ad tala vid krakkana. Hún skammadi thá adeins og sagdi ad thad vaeru alltaf somu krakkarnir sem kaemu seint í skólann en hún benti á mig og sagdi: “Nema hún, sem kemur alltaf á réttum tíma í skólann”. Eftir smástund leyfdi hún okkur og maeta í skólann og sagdi ad á morgun myndi hún ekki hleypa theim inn (venjulega sendir hún bara alla heim). Vodalega glod maetti ég í skólann til ad gera ekki neitt eda allaveganna vodalega lítid finnst mér. Á mánudogum eru enskutímarnir og their eru nú alltaf jafn skondnir. Enginn talar ensku en ég held ad nánast allir kunni einhver ord! Thad er hálffyndid en thau virdast laera tolurnar og ord á ensku en vodalega lítid meira. Ég hef ekki talad vid kennarann neitt ad rádi á ensku en Ryan segir ad enskan hans sé hraedileg. Í sídustu viku skrifadi hann fullt af einhverjum aefingum (somu aefinguna og sídustu 3 vikur finnst mér) og eftir tíman í frímínutunum skemmti Ryan sér vid ad leidrétta villurnar hans. Greyid kennarinn :D.
Ég veit ekki alveg hvad ég get sagt ykkur fleira skemmtilegt frá eda um Paraguay. Ef thid lumid á einhverjum skemmtilegum og frumlegum spurningum eda bara hvad sem er endilega spurjid, sem komment eda email (hilduringa89@hotmaill.com)! (eda bara segid mér eitthvad skemmtilegt, thad vaeri rosalega gaman ad fá fréttir eda bara hvad sem ykkur dettur í hug!).
Ég vil líka óska til hamingju ollum theim sem áttu afmaeli í thessum mánudi; Thelma, Rakel, mamma og allir hinir! Thad er ekki bara á Íslandi heldur líka hérna í Paraguay, allir virdast eiga afmaeli í október! Hérna voru thad Ryan, Pacholi (Paragvaeíska systir mín) og Kevin frá Thýskalandi. Ég reyni ad muna eftir ollu svona en thad er erfitt thar sem allt er eitthvad svo ofugsnúid og tímalaust hérna hinum megin. Thetta er bara einhvernveginn allt annar veruleiki.
Ad lokum... myndir!! :D
Ég og Ryan á skrifstofu AFS í Paraguay med Paragvaeíska fánann!
Macarena med fána AFS.
Janneke frá Thýskalandi og María frá Finnlandi. Bádar búa thaer í Santa Rita.
Frá vinstri; María (Finnland), Brittaney (USA), Nick (USA), Macarena (Paraguay) og Ryan (USA). Tekid á AFSkvoldverdarmatarbodinu.
Og aftur; María sem sést varla fyrir skreytingunni á bordinu, Brittaney, Nick, Macarena, Ryan og ég.
Svo verd ég ad baeta thessarri mynd vid. Thetta er úr afmaeli Ryans thegar hann var ad opna afmaelisgjofina sína frá mér, Macarenu og Francís (ein besta vinkona mín í Paraguay). Vid gáfum honum allskonar skemmtilegan varning. Á myndinni heldur Macarena á nýja fína g-strenginum hans, ég verd nú bara ad segja ad ég hálfofunda hann, haha, thetta er ansi flottur g-strengur xD!! Thad fyndnasta vid myndina er thad ad thetta er mamma hans sem stendur og horfir á, hahaha.
Gott í bili. Ég dáist af theim sem kemst í gegnum thad ad lesa allt bloggid! Thú ert aedi!! :)
Kaerar kvedjur,
H!lDuR IngA
4 comments:
Þá máttu sko dást að mér því ég las allt bloggið!! :D
Frá Íslandi er allt gott að frétta. Við stelpurnar erum að fara til París og London í næstu viku og ég held að við séum allar orðnar frekar spenntar.
Gaman að fá svona myndir með í bloggunum :)
Jæja talvan mín er að verða batteríslaus, svo að ég held að ég verði að segja þetta gott í bili. Haltu áfram að skemmta þér vel og ég bið að heilsa fjölskyldunni þinni ;)
...og mér líka ;) Það var nú bara virkilega gaman að lesa í gegnum þetta vel svo tímabæra blogg og ekki fannst mér það neitt langt. Líka mjög gaman að sjá myndirnar prinsessan mín.
Það var frábært að heyra í þér um daginn. Allt gott að frétta héðan. Skólinn gengur vel hjá bræðrum þínum og skólaleysið hjá mér ;), er að venjast þessu. Það er soldið skrítið að vera svona eins og milli vita. Afi þinn og amma áttu 40 ára brúðkaupsafmæli um helgina og við sendum þau í dekurferð út á land á hótel og mat í tvo sólarhringa.
Mundu að vera með okkur í anda í gleðinni um helgina. Við munum hugsa sterkt til þín :) Haltu áfram að njóta verunnar hinum megin á hnettinum gullið mitt :)
Ástarkveðjur,
Mamma
hææ langt og flott blogg, ég missti reyndar af stræt+o við að lesa það en frábært að heyra frá þér og sjá myndirnar
Kv.
Sævar
Þú mátt líka dáðst að mér:D ég las allt heila klabbið hérna í stærðfræði tíma hehehe.
Mér fannst við vera lengi í lestinni á leiðinni frá París til London.. en það voru bara aðeins 3 tímar... get ekki ímyndað mér það hvernig er að sitja í 6 tíma í RÚTU!! oj..
btw. Það var geeeeðveikt gaman útí París og London!! nema það að ég varð eitthvað slöpp daginn sem við fórum frá parís til london.. en við sendum þér kannski einhverjar myndir úr ferðinni!
En já, alltaf gaman að svona fylleríum;D Við Thelma erum einmitt að fara á staffadjamm núna á laugardaginn.
Hey, geðveikur G-strengur sem hann fékk í afmælisgjöf;P
Talandi um að mæta alltaf á réttum tíma í skólann! Vá, ég er búin að sofa nokkuð oft yfir mig^^; sérstaklega þegar ég gisti heima hjá Gísla... ehem... (langar alltaf að kúra lengur:))
Jæja, ég er að sofna.. þreyttur... ætla að reyna að læra eitthvað hérna í stærðfræði.
Bið að heilsa fjölskyldunni og Ryan einnig;D hehehe
Post a Comment