Sunday, 9 December 2007

Bíókvold!!!

Hae!!
Var ad koma heim úr Ciudad del Este núna, skrapp heim med toskuna mína og skellti mér á cyberinn (er addicted to it... ég beid meira ad segja med sturtuna mína! hahaha!). Ég var semsagt í thetta skiptid í heimsókn hjá stelpu frá Belgíu, Jana heitir hún og er "AFS-tvíburasystir mín" thar sem allir halda ad vid séum systur og svo rosalega líkar!! Adallega hárid samt sem veldur thví, hahaha, bádar ljóshaerdar og med nokkud svipada klippingu. Ansi fyndid xD. Jana baud mér í heimsókn up helgina til sín svo ad í gaer fór ég heim til hennar. Hún býr alveg í midbae CDE og getur víst séd brúna yfir til Braselíu! CDE er nefninlega alveg vid landamaerin. Pabbi hennar var ekki heima, mamma hennar í útlondum og tvaer systur hennar voru ad heiman svo ad vid vorum einar heima hjá henni í gaerkvoldi. Vid byrjudum á thví ad sjóda okkur pulsur í Paragvaeískum stíl, svo voru fundnar allar bíómyndir sem til voru til ad horfa á og sest fyrir framan sjónvarpid med snakk og kók og horft á bíómyndir langt fram á nótt! xD Málid er nefninlega ad Paragvaearnir vita ekki hvad rólegt bíókvold er svo ad vid héldum eitt stykki bíókvold í fyrsta skiptid í marga mánudi! Rosalega naes! Thad var nú samt fylgst ansi takmarkad med myndunum thar sem thad var naudsynlegt ad deila ollu AFS slúdrinu! xD
Vid voknudum í morgun eftir nokkra tíma svefn og skelltum okkur á bingó! Paragvaeískt bingó... jahá! xD Vid fórum med tveimur systrum Jonu og kaerustum theirra, vini theirra og kaerustu hans. Thad var alveg fínt nema bara hvad allt í Paragvae er svo súperhaegt ad thetta vard hálfleidinlegt. Vid byrjudum á thví ad bída í 1 og hálfan klukkutíma eftir ad daemid byrjadi (Paragvaeískur tími (Hora Paraguaya kallast thetta), allt byrjar ca. 1 klst. eftir ad thad hefdi annars átt ad byrja). Thad voru fjórar umferdir og thad var alltaf bedid lengi, lengi á milli umferda sem ég skil ekki alveg af hverju. Svo thegar kallinn var ad telja upp tolurnar fannst honum rosalega gaman ad tala, sérstaklega í sídustu umferdinni thegar spennan var sem mest (og ég var ordin threyttust) og thurfti endilega ad minna alltaf á hvad madur gaeti unnid and so on... Thetta var samt ansi fyndid allt og gód aefing í tolunum á spaensku xD, er ordin ansi gód í thessu ollu. Já, svo barst talid ad guaraní og thá thuldi ég upp oll blótsordin á guaraní sem ég kunni (sem eru helvíti morg). Thad virdist ad ég kunni mikid meira í guarani en hinir skiptinemarnir, hahaha, mér finnst thetta snilldartungumál!! xD Thetta er svo allt, allt odruvísi en onnur tungumál... thetta er tungumál frumbyggja sudur-ameríku, indjánamál. Thad eru tvo opinber tungumál í Paraguay, spaenskan og guaraní. Spaenskan er adalmálid en thau nota líka guaraní, sérstaklega í sveitunum og oft talar fólkid thar einungis guaraní.
Annars er ég ekki á leidinni lengur til Braselíu og er bara gudslifandi fegin. Eftir allt vesenid sem ég er búin ad leggja á mig ad fara thangad (oll leyfin og draslid, thad er eins og AFS vill ekki ad madur ferdist neitt thvi thad er svo erfitt og mikid mal ad fa leyfi og svo er svo margt bannad! Thau vilja t.d. ekki ad vid gistum á hótelum eda ferdumst á nóttunni sem er oft betra thegar madur fer med rutunni einhvert) thá langar mig ekki nokkud til ad fara thangad. Allir sem ég thekkti sem aetludu ad fara og mig langadi ad fara med eru haettir vid eda gátu ekki farid út af veseni med visa eda leyfi fra heimalandinu svo ég thekkti varla neinn sem var ad fara thangad, mér finnst hundleidinlegt á túristastodum og strandir eru ekki í uppáhaldi hjá mér, braselía hofdar ekki til mín, portúgalska er hraedilegt tungumál og tímasetningin er alls ekkert gód. Svo var vinkona mín ad bjóda mér í heimsókn til sín í baeinn sinn, Santa Rita krakkarnir eru líka ad fara og thad er víst planid ad gera fullt af hlutum thar svo thad vaeri miklu skemmtilegra! Thetta er líka sennilegast eina taekifaerid mitt ad heimsaekja hana thar sem AFS aetlar sennilegast ad senda hana heim út af fáránlegum AFS-reglum. Svo... ég ákvad bara ad sleppa Braselíuferdinni!! Og ég hef ekki eina sekúndu séd eftir thví!! Reyndar fae ég bara 70% af thví sem ég borgadi til baka sem er frekar leidinlegt en thad verdur ad hafa thad, hérna er ég ríkur íslendingur!! ;)
Svo... Á morgun er ég ad fara í heimsókn til Brittaney í baeinn hennar sem heitir Pedro Juan Caballero med Ryani og ollum krokkunum frá Santa Rita! Baerinn er í nord-austur Paraguay og er á landamaerum Braselíu og Paraguay. Baerinn er meira ad segja skiptur í tvennt! Annar hluti hans tilheyrir Paraguay en hinn helmingurinn Braselíu! Svo ég er ad fara til Braselíu hvort sem er líka! xD Planid er ad koma upp tjaldi á einhverjum flottum stad, hvort sem thetta var einhverskonar thódgardur eda eitthvad, og gista thar í tjaldi. Svo nefndi hún ad vid aettludum ad láta okkur síga nidur einhverstadar nálaegt fossi og eitthvad, hljómar allaveganna spennandi! Og med thessum hópi er ekki spurning ad thad verdur gaman!!
Annars var ég ad komast ad thví ad í Asunción og vesturhlutanum er mikid, mikid heitara! Thegar ég skrifadi sídasta bloggid var ég thar, ég vard meira ad segja smá veik, ótrúlega threytt thannig ad ég gar bara varla hreyft mig meira, svaka hausverkur og óglatt.. :S Thad er mikid skárra thar sem ég býr, bý nálaegt Paraná fljótinu og thad er mikid meira um tré hérna. Samt er afskaplega heitt audvitad!!
AEtla ad drífa mig heim núna, thard á sturtu ad halda ádur en ég fer ad pakka fyrir Pedro Juan ferdina! :) Svo gaeti verid ad ég sé ad fara á smá tónleika í kvold thví litlu systur mínar tvaer eru ad fara ad syngja og spila á rafmagnspíanó!

Verd ad deila med ykkur einu thó (bara fyrir ungu kynslódina thó, hinir skulu sleppa thví ad lesa thetta), var ad fá thetta í pósti, reyndar er thetta adallega fyrir skiptinema thar sem fyrir thá er thetta fyndnast en their sem hafa húmor fyrir kaldhaedni geta skemmt sér yfir thví ad lesa thetta! xD

> AFS SONG> >
Exchanges, exchanges a long way from home,
We're highly> obnoxious so leave> us alone,>

We drink when we're thirsty, We drink when we're dry,
We drink> till we're> motherless and then we get high> >

CHORUS: We are exchanges, exchanges> >
We live it up we do So pass some more 'Tequila 2'.>
If the ocean was whisky and I was a duck I'd swim to the bottom> and drink my way up>
But the ocean isn't whisky and I'm not a duck So let's go to> Munich and have a good fuck> >

Host brothers, host sisters, we love them a lot.
As a matter of> fact it can get pretty hot> >

We like to give kisses, we like to give hits.
But too many> kisses get us in deep shit.> >

Someday we'll be doctors, someday engineers,
But right at this> moment we're into our beers.> >

No drinking, no driving, no grass,
These AFS rules are a pain in> the ass.> >

We like to eat chocolate, we like to eat cake,
We like to eat> ice-cream and gain lots of weight.> >

Our butts may be fat and our thighs may grow.
But give us a> chance and we'll give you a blow.> >

We're disorganized, we're fucked in the head.
We Just hope one> day we don't drink ourselves dead.>

We like to drink whiskey, we like to drink wine. S
o give us a> chance and we'll do 69> >

We like to have parties , we may be there last,
But that doesn't> matter cause we drink really fast.> >

At the end of the night we smell like a skunk,
But that doesn't> matter because we're probably drunk> >

Exchanges like us, we sometimes do wrong
But give us a chance> and we'll sing you a song.> >
The songs that we sing, we think they're a hit,
But to tell you> the truth they're a big load of shit

(REPEAT CHOROUS)> >

(Sing heaps loud and have a beer!)> >

Hooray AFS!


The AFS meaning.>
one year before the trip AFS means: American Field Service.>
when you arrive to your host country: Another Fucking Student.>
when you arrive to your host family: Another Farting Son.>
while you are living the experience: Alcohol Fun Sex.>
When u r staying here in winter : A Freezed Student>
when you go back to your country: Another Fat Student.


Kaerar kvedjur frá Paraguay!!
Hildur Inga!

5 comments:

Anonymous said...

hahahahahaha ef að AFS myndi sjá þennan lagatexta þá myndu þeir svo sannarlega step on it í drykkjueftirlitinu!
greinilega gaman hjá þér, kannski ættiru að sýna öllum paraguayunum hvað bíókvöld er! xD
en skemmtu þér nú restinni af ferðinni ég get ekki beðið eftir að fá þig til baka!

Anonymous said...

Hæ hæ,

Það var gott að heyra í þér um daginn. Góða skemmtun hjá Brittany.

Love,
Ma

Anonymous said...

HÆJJ!! ég er hérna heima hjá Gísla í fylleri:P geggty gaman:D sakna .þessað fara með þer a fylleri hildur min:) alltaf gaman að fara með .er hehehe en já náði samt varla helmingnum sem eg var að lesa... verð að velja einhvern betri tima i lestur... vi'ð allavega heyrumst.. Skemmtu þer avalt vel í paraguay
þin vinkona
Elín :P

Anonymous said...

Hahahahah!!! Snilldarsafn af kommentum hérna!! xD
Jú, thad verdur sko djamm thegar ég kem aftur takk fyrir!! Sakna íslensks partís!!

Annars er thad sem AFS Paraguay gerir best er ad leita ad theim sem drekka... vidvaranir haegri vinstri og svo eru krakkarnir sendir heim um laed og taekifaeri gefst! Omurlegt! Drykkja er meira ad segja hluti af menningunni hérna svo hvad í ans*** er málid?! :(:( Allir Paragvaearnir drekka eins og their fengju borgad fyrir thad! Verst ad skiptinemar verda ad fara vodalega varlega med thetta, allt of margir eru nú thegar komnir heim til sín aftur út af thví ad their drukku áfengi...
OK.. hvad er ég ad bladra hérna... skrifa skodun á eigin bloggi eda hvad?! hahahahaha xD

Jaeja.. aetla ad skella inn nýju bloggi... sem ég skrifadi heima og teygdist í 4 sídur í word!! Skemmtidi ykkur ad komast í gegnum thad!!!

Sí jú!! Lov jú!!

menmoleogo said...

menmoleogo Kim Garcia click
maconctucet