Thad kom ad thví... ég er eini skiptineminn í Hernandarias núna! Ryan er farinn... Hversu sorglegt er thad eiginlega?! Ekkert smá einmanalegt hérna án hans. En hann var bara hérna í hálft ár og gat ekki lengt prógrammid út af thví ad hann thurfti ad fara heim til ad klára skólann sinn. Svo... thann fimmta janúar fórum vid nokkur til Asuncion, ég, Nick og Maria, til ad horfa á eftir honum á flugvellinum thann áttunda janúar. Ekkert smá sorglegt... vinir voru ad kvedjast tharna á flugvellinum vitandi ad eflaust munu thau aldrei sjást aftur... ég get bara ekki hugsad mér thad thegar ég mun thurfa ad fara heim og kvedja alla hérna :'( nógu erfitt ad thurfa ad kvedja hann Ryan greyid.
Annars thá vard Asuncionferdin okkar ad thessari svakalegu fjogra daga partíferd... Kvedjupartí og fleiri kvedjupartí og sídan afmaelisveisla og fleiri barferdir.... svo já... thetta var bara ansi gaman xD Reyndar var ansi lítid sofid svo ad á leidinni heim thann níunda (heppin ad hafa fundid rútu med loftkaelingu á gódu verdi) thá steinsofnudum vid oll! Meira ad segja mér tókst ad sofa smá, en ég á erfitt med ad sofa í rútum venjulega.
Svo frétti ég af thví ad Brittaney vaeri ad koma aftur til Paraguay! Ég gat varla trúad thví, og var ekkert smá glod ad heyra! Svo hafdi hún samband thegar vid vorum á leidinni frá Asunción. Snemma á fimmtudagsmorguninn, daginn eftir ad ég kom heim frá Asuncion, hitti ég Britt, fyrrverandi AFS systur hennar og Janneke og vid fórum til Foz. Ég hélt reyndar ad vid vaerum ad fara til Foz sem er baerinn rétt hinum megin vid landamaerin í Braselíu en thá voru thaer ad meina fossana thar!! (Foz: foss) Thad eru thessi svakalega stóru og flottu fossar thar sem ég hafdi ekki ennthá séd svo thetta var bara ansi gaman, skrítid ad vera bara allt í einu á leidinni thangad en thad var samt bara ennthá skemmtilegra, var heppin ad hafa tekid med mér myndavélina!! xD Thetta eru svakalega flottir "regnskógafossar", 250 í allt og mynda 3 km langa fossalengju. Ekkert smááááá, fallegt!!! Vid ákvádum fyrst ad vid vorum tharna ad eyda smá pening og fara í bátaferd til ad skoda fossana. Thad var alveg frábaert og ótrúlega flott ad sjá fossana frá thessu sjónarhorni en svo gerdist thad sem vid hofdum kannski ekki beint búist vid... vid fórum inn í einn fossinn sem thýdir ad vid urdum alveg reeeeennblaut xD Var samt gaman, hahaha, oll rennblaut líka thad sem eftir var dagsins. Vid fórum thá ad skoda fossana frá venjulega sjónarhorninu, thetta var gongustígur medfram fossunum sem endadi sídan á stad thar sem madur gat labbad á palli til ad skoda fram af einum fossinum, ekkert smá flott nema madur vard rennblautur og í okkar tilviki urdum vid rennblautar í annad skiptid, hehehe xD
Á laugardeginum fóru thaer ad skoda Itaipu og ég skellti mér med theim og eftir thad var kvatt og thaer héldu til Asuncion og sídan til Chile. Thegar ég kom heim hafdi heimilid fyllst af fólki! Aettingjar frá Asuncion hofdu lagt undir sig húsid thar sem ad um kvoldid var brúdkaup eins fraendans. Stofan var logd af dýnum og rúmin notud betur en venjulega en allir hofdu einhvern stad til ad sofa á endanum. Um kvoldid var sídan thetta svakalega flotta brúdkaup, ótrúlegt hvad thau hljóta ad hafa eitt miklum pening í thad! Eftir allt fíneríid var sídan dansad, fólk á ollum aldri, og skemmtilegir hattar sáust á fólkinu og einhversskonar gervisnjó var sprautad yfir mannfólkid.
Sídan á sunnudeginum var bara rólegheit, horft á dvd med krokkunum og sídan fór helmingurinn af lidinu og thad létti adeins yfir heimilinu, daginn eftir fór sídan restin af fólkinu en hins vegar kom Jana í heimsókn í nokkra daga. Hún var komin med nóg af thví ad hanga heima hjá sér í CDE, hehehe, hún er nefninlega ekki búin ad gera neitt í thví ad rádi ad ferdast um PY. Ég er hins vegar búin ad nýta hvert taekifaeri og búin ad sjá meira og minni mest af thví sem vert er ad sjá í PY. Bara carnivalid í Encarnacion sem ég á eftir ad sjá sem er í byrjun ferbrúar og jú, ég er ad plana thad :D. Hún kom og thad var gengid um allt Hernandarias, eda allaveganna allan midbaeinn og farid á alla adal stadina sem tók ekki langan tíma. Thá var farid ad heimsaekja allar skemmtilegustu vinkonurnar, meira ad segja Francis var heimsótt í vinnuna. Thá var ekki mikid meira til ad gera svo vid sátum bara heima og drukkum terere xD.
Komid gott. Tharf víst ad loka cybernum... ;)
Kaerar kvedjur frá PY!
Hildur Inga
12 comments:
Iss þú þarft ekki að örvænta ég er að koma til þín ;o) Mamma mín sagði að ég ætti að spurja þig hvernig það hefur gengið að nota debitkortið þitt þarna úti eða hvort að kredit sé málið...og er hægt að kaupa sólarvörn sem er hærri en SPF 10 (og þá meina ég SPF 30 því að ég er HVÍT!) já...man ekki eftir fleiru í augnablikinu...
Hæ Hildur Inga mín,
Gott að þú hefur getað skemmt þér og ýmislegt spennandi framundan. Vona að þú sért búin að ná þér af veikindunum. Endilega höldum áfram að tala saman í gegnum gmailið.
Bestu kveðjur,
Mamma
Mamma: Allt gengur mikid betur núna! Loks ad verda í lagi eftir thessa leidinlegu veikindareynslu, hlaut thó ad koma ad thví, hahah, er búin ad vera hérna í nánast hálft ár án thess ad veikjast nokkud ad rádi! En thetta virdist hafa bara verid einhver pest.. Er núna í CDE, aetla ad kenna einum skiptinema hérna ad fara med straetó til Hernandarias, hahaha, svo mér leidist ekki eins mikid xD Alltaf lausn á ollu!! :)
Sunna: Nú thegar búin ad "hraeda thig" á msninu, hahaha! (Held samt ad mér hafi ekki tekist thad í alvorunni... hihi)
Hey ég fékk meiri fjölskyldu upplýsingar...þó ekkert umn skólann en hverfið mit heitir Barrio las America. Og ein spurning hvað er að "ir la Quinta"?
'eg held ad Quinta thydi svona sumarhus eda sumarbustadur... en i hvada samhengi er thetta? gaeti verid einhversskonar "villa" en ir a la quinta er tha ad fara i sumarbustadin eda villuna.
Barrio las america... aldrei heyrt um thad... vona ad thad se ekkert allt of langt i burtu! skal samt spurja thegar 'eg fer heim, er i santa rita nuna, hehehe :D
en hvad f'ekkstu ad vita meira um fjolskylduna? (forvitin, haha xD)
Já ok! Quinta gæti alveg þýtt það! Það var í áhugamálum fjölskyldunnar ;o) Ummm...já fjölskyldan er kaþólsk og fer alltaf í kirkju á sunnudögum :oP það verður spes. Svo er ein stelpan þeirra að farasem skiptinemi þannig ég verð í sér herbergi! Pabbinn er rafmgnsverkfræðingur og vinnur fyrir Itaipu Bionacional og mamman vinnur í kaþólskum skóla...skóla sem ég held að ég eigi ábyggilega eftir að far í...held að yngri stelpurnar séu í þeim skóla. Stelpan sem er jafn mul mér og strákurinn eru bæði i háskóla og jámm...ég bloggaði um þetta a síðunni minni ef þú vilt vita meira :o)
Hey gedveikt! Thau samt fara alveg orugglega ekki i kirkju a hverjum sunnudegi, meira eins og ad thau vilji thad, hehehe. Min fjolsk sagdist fara a hverjum sunnudegi en eg hef bara farid svona 6-10 sinnum i kirkju yfirhofud herna! :D
Og pabbinn vinnur fyrir itaipu, surprise surprise! hehehe, :) Itaipu er adalmálid hérna :D thad er svaka kul xD
Sunna: Furdulegt daemi... skrifadi "sunna:" hérna og sídan tók ég eftir mida undir lyklabordinu ádur en ég skrifadi nokkur sem á stód bara "Suma" og ég las fyrst Sunna, hahahaha!!
En thad sem ég aetladi ad segja thér eeeeer: ég spurdi mommuna hvar hverfid thitt vaeri thar sem ég hafdi aldrei heyrt um thad og komst ad thvi ad thu munt bua i area 6 eins og ég helt, haha, en hverfid heitir vist barrio las america formlega eda eitthvad en vid segjum alltaf bara area 6! Svo í morgun thá kom Macarena vid (kannast kannski vid hana úr bloggunum, hun for ut sem skiptinemi til texas) og sagdi mér ad hún thekkti fjolskylduna thina!! Hún stoppadi samt bara stutt vid svo ad ég gat ekki spurt hana meira út í thad (sérstaklega thar sem ad í morgun thá var ég sjúklega veik, annad skiptid í PY og gat varla talad!:S Maca sagdi aftur og aftur "you'll be fine, you'll be fine" hahaha! xD) en hún sagdi reyndar ad verdandi fósturbródir thinn hafi verid fyrsti gaurinn sem hún kyssti og kannski fyrsti kaerastinn hennar, man ekki hvort ad thad var thannig líka en allaveganna, shhhh! xD Skalt láta eins og thú vitir ekkert slúdur enn sem komid er, hahahah!! :D
Hehe töff! Ég er orðin svo spennt að far út! En hevrnig komstu til Hernandarias? FLugvél rúta fætur ;oP ?
Thú flýgur út á fimmtudegi svo ad ég held ad thetta verdi nákvaemlega eins og thetta var med okkur... (fyrir utan thad ad vid misstum ad flugvel svo ad vid komum degi seinna á námskeidid)
Thú munt koma til PY á fostudeginum, sjálfbodalidar AFS bída thín á flugvellinum og koma thér og stadinn thar sem komúnámskeidid er. Thar verda alls konar fyrirlestrar og daemi og krakkarnir finna upp á einhverjum skemmtilegum leikjum til ad drepa tímann. Sídan á sunnudeginum klukkan tólf koma fjolskyldurnar frá asuncion til ad saekja krakkana sem muna búa thar. Thad er bara bedid thangad til allir eru sóttir og sveitakrakkarnir standa eftir. Lítill saetur hópur til CDE og nágrennis vaentanlega :D. Thessi litli hópur fer upp í bíl og er keyrdur út á rútustodina. Thar er ollum komid upp í rútu til CDE (Ciudad del Este sem er rétt hjá Hernandarias) og einn sjálfbodalidi kom med okkur. Med okkur kom hann Javier, sem er algjor snillingur! Thekkir hann á skrítnu kartoflunefi, breidu brosi og skemmtilegum karakter! Ég man ad ég og 2 adrir skiptinemar toludum vid hann allan tíman á leidinni til CDE, fengum ad vita allskonar skemmtilega hluti um PY. Svo á leidinni thá kemur kona og selur Chipa sem thú bara veeeerdur ad prófa. Ég tengi chipa vid ferdalog, haha, thvi ad thad kemur alltaf kona til ad selja chipa i ruturnar. Chipa er eins og kringla i laginu, rosalega gódar thegar thaer eru heitar en mer finnst thaer ekkert spes kaldar. 6 klst til CDE og á rútustodinna thar bída allar fjolskyldurnar svakaspenntar eftir litlu skiptinemunum. Einhvernveginn thá tekst ollum ad rata til réttu fjolskyldunnar (var ad muna eftir thví nuna ad fjolskyldan min gerdi svona svakalega saett skilti "velkomin Hildur" og thetta var eina skiltid sem var tharna!! :):) Min fjolskylda thekkti mig lika og thad var bara komid og knusad mann, voda skritid thar sem thad eina sem eg vissi um thau voru nofnin, hafdi aldrei sed myndir, haha). Svo er farid med hvern fyrir sig heim, ég fór mér fjolskyldunni minni, Ryani og hans fjolskyldu (mommurnar okkar eru systur) til Hernandarias. Thar var audvitad búid til svaka asado (grillmatur, alveg pott thétt í thínu tilviki líka) heima hjá mér og sídan fékk madur ad fara ad sofa.
Omg.. thetta var nú heldur langt comment hérna.. og á eigin bloggi.. hahahah xD
Allaveganna hlakka til ad sjá thig í PY!! :D Verdur gaman ad fá nýja saklausa skiptinema hingad, hahaha :P
Takk fyrir þetta :o) hvað ertu samt lengi í rútunni :Op
Til CDE? 6 klst venjulega... frá Asuncion til CDE í rútu 6 klst. í bíl 4 og hálfan eda eitthvad thannig :)
Post a Comment