Kominn tími á nýja faerslu! :P
Thá er komid haust í Paraguay! Einn daginn var bara allt í einu ansi kalt. Ég nottla fattadi ekki ad taka med mér peysu í skólann og var skjálfandi úr kulda allan daginn, brrrr! Málid er nefninlega ad thad er mikid meiri raki í loftinu hérna heldur en á Íslandi thannig ad madur finnur meira fyrir kuldanum. Thetta er allaveganna kenningin mín, hehe :)
Thad verda forsetakosningar í Paraguay í thessum mánudi svo ad núna eru kosningaherferdirnar í hámarki. Sami stjórnarflokkurinn hefur verid vid stjórn í 60 ár í Paraguay en thetta árid er sá flokkur, Colorado, og einn annar flokkur ansi jafnir í konnunum! Ef ad thessi hinn flokkur vinnur thá getur allt farid í steik. Hef heyrt ad thad séu plon um ad drepa adal mann thessa hins flokkar og ef ad thad mun gerast thá mun allt verda klikkad líka! En vid sjáum hvad gerist.
Á laugardaginn fyrir viku fór ég á frodudiskótek í Ciudad del Este, hehehe, ekkert smáááá gaman!! xD Verst ad thetta sé ekki til á Íslandi! Ég fór mér Sunnu, systrum hennar og bródur og vinkonum og kaerustum theirra. Svo hittum vid flest alla á diskotekinu; Amondu og Lizu (thaer eru nýjar, komu í febrúar med Sunnu), Ishu, Lauru og Annelies. Svo var líka einn bekkjarfélagi minn tharna med vinum sínum. Vid vorum adallega med Amondu og Lizu en sídan thurftu thaer ad fara um 3/4 leitid. Thetta var samt algjort mess líka, thegar frodan byrjadi thá týndi ég skónum mínum! Var í svona flipp floppum sem ég rann bara úr og fann thá sídan ekki aftur thar sem gólfid var fullt af frodu. Fann einn flipp flopp sem ad ég helt ad vaeri minn en sídan tók ég eftir thví seinna ad thetta var ekkert minn skór! xD Svo skar ég mig á loppunum og alles á ollum bjórdósunum sem voru á gólfinu :S. Thetta var samt alveg thess virdi! Var heppin líka ad myndavélin mín, síminn minn og síminn hennar Sunnu sem ég var med í veskinu eydilagdist ekki thví ad vid sko reeennblotnudum í frodunni! xD
Já og gledilega páska tharna um daginn!! :D Vona ad allir hafi haft thad gott um páskana og í páskafríinu og bordad mikid af páskaeggjum, hehehe :) Ég saknadi thess ad fá ekki íslenskt páskaegg um páskana! xD Annars thá voru páskarnir ekki sem verstir! Ég fékk páskafrí í skólanum í thrjá daga (thad er svona stutt út af thvi ad skolinn er nýbyrjadur eftir sumarfrí) og skellti mér til baejar sem heitir Villa Hayes sem er í Chacoinu í klukkutíma fjarlaegd frá Asuncion til ad heimsaekja Nick sem býr thar núna. AFS kellingin í Santa Rita vildi bara losa sig vid hann thó svo ad hann vaeri ánaegdur í fjolskyldu sem hann fann sjálfur og vildi hafa hann en thannig bara virka hlutirnir hérna svo ad hann var sendur í burtu. Janneke og Maria frá Santa Rita og Gvodny frá Pedro Juan komu líka og vid gistum oll heima hjá strák frá Thýskalandi sem býr tharna líka, Arne.
Sídan thá gerdum vid smá camping úti í sveitinni í svona 20 mínutna fjarlaegd frá Villa Hayes rétt hjá pínkulítilli á. Vid fórum tharna med pínkulítid tjald fyrir thrjá (thó svo ad vid vaerum alveg sex) sem vid byrjudum á ad tjalda á milli tveggja pálmatrjáa. Thetta var um eftirmiddaginn svo ad thad var ennthá eitthvad af fólki úr baejunum í kring tharna ad bada sig í vatninu sem stordu á okkur eins og vid vaerum geimverur. Vid stelpurnar tjoldudum tjaldinu á medan strákarnir fóru inn í skóginn hinum megin vid vatnid til ad safna eldivid til ad búa til vardeld. Thad gekk svona baerilega thó svo ad thetta vaeri ekki beint "thýskt tjald" xD Vard smá einn af brondurum ferdarinnar thegar Janneke sagdi ad hún kynni sko ad tjalda! Sídan opnadi hún pokann med tjaldinu og thá var thetta svo sannarlega ekkert í líkingu vid thýskt tjald! :D Tjaldid komst upp, var hálf ógedslegt en nóg til ad geyma allt draslid okkar. Vid breiddum svo einhverju á jordina til ad sitja á og bjuggum til vardeld. Thad voru grilladar pulsur, drukkid bjór, cydru og eitthvad fleira, reykt arguile (vatnspípu) og thau hin reyktu sígarettur eins og ég veit ekki hvad ad vanda (ég sú eina sem reyki ekki, hehe) og svo var audvitad skellt sér út í vatnid til ad hressa sig adeins vid á svona 20 mínutna fresti xD Vid gerdum tilraun til ad poppa popp... sem gekk ekki... surprise surprise! Nick reyndi fyrst, fottudum ad vid hofdum gleymt ad taka med lok svo ad hann notadi plastdisk sem hálfbrádnadi. Honum tókst ad poppa smá popp en thad var hálfógedslegt thví ad hann hafdi sett allt of mikla olíu. Vid bara hentum poppinu og thá reyndi Gvodny naest. Hún setti pottin yfir logana sjálfa og eftir pínustund thá var kviknad í poppinu! xD Fleiri tilraunir voru ekki gerdar!
Thad kom reyndar í heimsókn til okkar thessi stóra ógedslega tarantula! :O Thetta var thegar thad var farid ad dimma en vid sáum hana bara á vappi nálaegt tjaldinu. Vid urdum smá skelkud en hetjan hann Arne stappadi á henni og drap hana. Sídan thá bara skemmtum vid okkur vel og fórum sídan ad týnast inn í tjald til ad sofa. Maria og Arne sváfu úti fyrir framan eldinn og Janneke svaf ekki neitt, alvoru thjódverji her a ferd! xD Sídan voknudum vid um svona fimm leitid thar sem ad thad var ekkert sérstaklega thaeginlegt ad sofa vid thessar frumstaedu adstaedur. Vid fórum bara ad týna saman allt draslid og settumst sídan og drukkum terere eins og algjorir asnar! xD Terere á ekki ad byrja ad drekka fyrr en um 9/10 leitid í Paraguay. 7 um morguninn er tími fyrir mate! ("heitt terere") en vid vorum ekki med graejurnar fyrir thad. Sídan fórum vid og roltum um en ad lokum thá sátum vid bara fyrir framan tjaldid og reyndum ad troda okkur inn í skugga thvi ad thad vard mjoooog heitt um svona 8 leitid! Thá var sko drukkid terere! xD
Thad var komid og nád í okkur sídan um 10/11 leitid (pallbíls-taxi sem vid hofdum bedid um ad ná í okkur) og vid fórum aftur heim til Arnes, vodalega threytt oll svo ad vid fórum bara ad sofa.
Ég er búin ad vera hérna í Paraguay í 8 mánudi! Ótrúlegt hvad tíminn lídur! Sorglegt ad hugsa til thess ad ég á bara 3 mánudi eftir (kem heim í byrjun júlí, veit samt ekki dagsetninguna). Mun vera óskaplega erfitt ad kvedja.. mér er farid ad thykja svo ótrúlega vaent um alla hérna!! Svo er thad bara alveg bókad mál ad ég mun fara aftur til S-Ameríku í heimsókn! :D
Aetla ad setja inn nokkrar myndir frá campinu okkar í Villa Hayes :)
Aftan á pallinum á taxanum á leidinni thangad sem vid aetludum ad gera camping. Maria, Gvodny, Nick og Janneke.
Ad tjalda tjaldinu...
Tók smá tíma ad koma haelunum ofan í jordina en thad tókst :D
Maria med Brahma og flosku af Cydra! mmmm :P
Ad kveikja vardeld. Arne og Nick, og Maria ad horfa á thá.
Nick og Gvodny ad reykja arguile.
Poppid! :D
Sólarupprás.
Litlu tjaldbúdirnar okkar :D
Óóóótrúlega fallegur stadur sem vid fundum thegar vid fórum í smá labbitúr um morguninn.
Nick med terere, lítur út eins og hobbiti á myndinni, haha xD
Svo langar mig mjog gjarnan ad sjá komment frá ykkur! Thad er svo vodalega leidinlegt ad blogga og fá nánast engin komment.. :/ Endilega kommentid svo ad ég sjái ad allaveganna einhver er ennthá ad fylgjast med :)
Kaerar kvedjur frá Paraguay! :D
Hildur Inga
10 comments:
Hæ elskan mín,
Ég hugsa til þín og fylgist alltaf með þér :)
Flottar myndir, líka inni á facebook.
Hlakka mikið til að fá þig heim. Njóttu nú tímans sem eftir er í Suður-Ameríku í botn.
Páskaeggin eru á leiðinni til þín.
Hringjum í vikunni :)
Love, Ma
Hæ hæ,
Er kominn frá bandaríkjunum það var mjög gaman. Langt ferðalag en þess virði. Gaman að sjá blogg frá þér. Já það er ótrúlegt að letta fer að verða liðið. Komnir 8 mánuðir! Kíki reglulega inn á bloggið en er ekki duglegastur að skilja eftir skilaboð.
Knús,
Pabbi.
Hæ Hildur,
Gaman að vita hvað þér finnst gaman þarna. Hlakka geðveikislega mikið til að sjá þig, sakna þín rosalega.
hittumst í sumar
Löw Dagný frænka
gleymdi alveg.... haltu áfram að blogga, það er gaman að skoða þetta
Löw (aftur) Dagný
Hæ hæ, vildi bara láta þig vita að ég fylgist alltaf með blogginu þínu þó að ég sé ódugleg að skilja eftir comment, alltaf gaman að lesa um hvað er í gangi hjá þér.
Gangi þér bara áfram vel, hlakka til að sjá þig í sumar.
Kv. Jóhanna (konan hans Jóa frænda)
Hæ Hæ Hildur mín.
Gaman að lesa bloggin þín. Ógeðslegt með tarantúluna maður, ojj hvernig þorði hann að stappa á hana.
En já bara allt gott að frétta af mér. Er bara í skólanum eins og vanalega. Hlakka til þegar sumarfríið kemur, þá verður sko partei heheheeh.
Hlakka lika til þess að fá þig heim og þá verður líka dúndurfeitt parteiiiiiii
kv. Hafdís hehehe mundi eftir þessu núna hihi
Blessuð og sæl Hildur :D
Long time no see hehe
Já, ég er ekki búin að vera dugleg að kommenta hjá þér en ég skal vera duglegri :P
Mig langar í svona útilegu þar sem maður getur verið úti með varðeld og eitthvað skemmtilegt:D en það er bara svo asskoti kalt hérna maar!
En já, vá hvað tíminn líður hratt!! 8 mánuðir!! og hey, það er jafn langur tími og ég og Gísli höfum verið saman:P hehe tilviljun mar ;)
Jess, við sjáumst bara og djömmum feitan þegar þú kemur heim á klakann:D
Kv. Ílæn !
Hæhæ!
Haha tók mig smá tíma í að fatta hvernig maður kommentar, því að ég er ekki með account svo ég hef ekki gert það upp á síðkastið!
En ég vona að það heppnast núna! :)
En já gaman að sjá að þú skemmtir þér vel þarna úti! Og já flottar myndir!! :D
Við sjáumst í sumar!! :D Haltu áfram að hafa það gott!! :D
kv. Thelma
Hæ hæ,
Please settu fleiri myndir af þér og sonna inná mér finnst gg* gaman að skoða þær og sjá hvað það er gaman hjá þér......
í von um að sjá fleiri myndir Löw
Dagný<3
ó.... gleymdi næstum hvenar kemuru heim ???..... gg* langt síðan að ég hef séð þig
:D:D: vona að þú komir fljótt :D:D
Post a Comment