Saturday, 1 December 2007

Naestum sumar... naestum thví...

Halló!!!
OK... that er HEITT!!! Ég er ad deeeeeeeeeeeeyja!!!!!!! Ég held thad séu svona 38ºC núna, gaeti verid meira núna, en mér lídur eins og í bakaraofni vid 180ºC!!! Diooooos miooo!!
Allt í lagi... ég er núna í bae sem heitir Capiata í heimsókn hjá tyrkneskum skiptinema. Capiata er rétt fyrir utan Asuncion sem er hofudborgin. Á fimmtudaginn kom ég hingad med rútunni, ég fann mér dýrustu rútuna til ad vera viss um ad vera med loftkaelingu og ekki allt of mikid af fólki sem fyllir upp gangana líka (kostadi bara svona 600-700 kall svo thad var allt í lagi fyrir milla-íslendinginn). En getidi hvad... eftir svona klukkutíma (rútuferdin er ca. 6 klst.) thá stoppadi loftkaelingin!!! Og hún bara kom ekkert aftur á... ó mae... thad var svoooo heitt!!! En já.. bara til ad hafa thad á hreinu ad thid vitid thad... árstídirnar eru ofugar hérna. Thegar ég kom var vetur hérna og núna er sumarid ad nálgast. Ég held thad sé komid sumar, aetla allaveganna ad vona thad midad vid hitann, en thad gaeti verid ennthá vor, hehehe.
Jólin eru ad nálgast, fyrir mér hefur alls ekkert verid neitt jólalegt, hitinn magnast med hverjum deginum og thad bara passar ekkert. Fyrir nokkrum dogum voru thó sett upp jólaljós á húsid mitt og vid byrjudum ad taka upp allt jóladótid. Jú, thá kom smá jólaspenningur :D Sérstaklega thegar upp úr einum kassanum kom svona stór jólasveinn sem song jólalog og blikkadi ljósum, hehehe :D. Thetta verdur samt ansi skrítid!
Annars... ef einhverjum langar vodalega mikid ad senda mér jólapakka thá vaeri ég audvitad vodalega glod!! Hérna set ég heimilisfangid, held thad vaeri best ad stíla á pabbann:

Antonio Melgarejo Duarte (Hildur Inga)
Convencion c/ Nanawa
Barrio San Lorenzo
Hernandarias
PARAGUAY

Skólinn minn er búinn svo thad er bara svaka sumarfrí framundan! Ég veit ekki ennthá med einkunnirnar mínar en ég hugsa ad ég fái ad vita thaer á naestu dogum, ef ég nádi ollu, eda mestu thá vaeri thad afar fyndid!! xD
Svo er ég ad fara til á stondina í Braselíu í desember!! 8 dagar á einhverri túristastrond í Camboriu med fullt af skiptinemum! Ekki sem verst, ha?! Hehehe, vona ad thad verdi bara gaman. Er ekkert svakalega mikid fyrir strandir almennt en thad verdur bara ad hafa thad, verdur gaman ad fara til Braselíu og vera pínu túristi! Svo kostar thetta svo svakalega lítid.... ég er ad borga 17 thúsund kall fyrir 8 daga á hóteli og allt innifalid!! Ég tharf bara ad passa sólarvornina, hahaha, ég er nefninlega svo ansi dugleg ad sólbrenna! xD Ég er annars rosalega fegin ad vera Íslendingur stundum. Krakkarnir frá Bandaríkjunum eru til daemis ad lenda í allskonar veseni bara út af thví ad thau eru frá Bandaríkjunum... eins og til daemis thau thurfa rándýrt visa til ad fara til Braselíu og núna frá deginum í dag líka visa til ad fara til Bólivíu. Thetta er vegna thess ad thessi lond thurfa ad borga til ad komast inn til Bandaríkjanna og thau eru ad hefna sín. Semsagt, Bandaríkjakrakkarnir mega ekki fara til foz sem er hérna rétt hjá og mega ekki sjá svakalega flottu stóru fossana hérna rétthjá (hef ekki ennthá farid thangad) bara út af thví ad their eru Braselíumegin landamaeranna. Bandaríkjakrakkarnir komast ekki heldur med til Camboriu, eda flestir theirra, thví ad their geta ekki einu sinni keypt visa ef their eru ekki 18 ára. Greyjin... Ég hinsvegar, sem litli Íslendingurinn, hoppa og skoppa yfir thau landamaeri sem mig langar! xD Langar ótrúlega til Argentínu... verd ad gera eitthvad í thví!! :D
Ég sakna ótrúlega kuldans á Íslandi núna... vaeri til í ad skreppa heim í viku bara til ad geta ordid kalt!!

Kaerar kvedjur úr hitamollunni,
Hildur Inga hinn sólbrenndi Íslendingur!

2 comments:

Anonymous said...

Hæ elsku frænka!
Mikid ofunda eg thig af thessari ferd, en ekki hitanum. Eg mundi deyja. Er svolitid sein med jolagjöfina, en eg reyni ad senda hana à mànudag. Vona bara ad hun se komin fyrir jòlin. Thad er rosalega gaman ad lesa alt sem thu skrivar. Thu upplifir svorosalega mikid tharna.Hafdu thad sem allra best um jòlin og goda ferd til Brasiliu. Gledileg jol og farsælt komandi àr. Kvedja Lòa frænka i Noregi

Anonymous said...

Hæ elskan mín,

Pakkinn þinn með jólagjöfunum fór af stað í síðustu viku. Þau sögðu á pósthúsinu að hann ætti að verða kominn til þín eftir 12 daga. Vonandi stenst það. Nánari details í maili og fréttir.

Vonandi hefur þetta gengið allt upp með skólann. Heyrumst í síma eftir viku :) Hlakka til.

Ástar- og saknaðarkveðjur,
Mamma