Einn krakkanna bad mig reyndar um ad gefa sér pening, greynilega nýkominn af gotunni. Held ég hafi séd thennan strák ádur og thá hafi hann líka verid ad betla, greyjid. Ég samt hef aldrei gefid neinum af thessu litlu krokkum pening, ég bara sé ekki ad thad hjálpi theim neitt, thetta er eflaust bara fyrir foreldra theirra til ad kaupa sér áfengi og eitthvad. Their thurfa líka ad laera ad vinna til ad komast af thegar their verda eldri, annars enda their eflaust bara sem thjófar.
Eftir ad hafa spilad fótbolta í soldinn tíma og farid í allskonar leiki var klukkan ordin margt, krakkarnir fengu smá snarl og fóru sídan heim til sín. Ég og Maca fórum thá nidur í midbae. Vid kíktum inn í búd sem ég hafdi ekki komid ádur sem var med fullt af allskonar varningi og ótrúlega ódýrt! Ég bara alveg missti mig tharna í ódýrum skartgripum, hahaha. Sídan fórum vid og fengum okkur ad borda á kínverskum veitingastad. Ég hafdi komid thangad ádur med Nick. Vid pontudum okkur kjotrétt sem var mjog gódur og núdlurétt sem var med smokkfiski og svo fylgdu med eldhússkaeri til ad klippa núdlurnar thví thaer voru svo langar, hehe. Setti reyndar pínu of mikid af sterka chilidaeminu (aftur). Svaka gott samt!:P
Namm namm :P Ég samt fíladi smokkfiskinn/kolkrabbann/hvad sem thetta nú er ekkert sérstaklega.
Eftir thad fórum vid og fengum okkur hausnudd, mmmmmmmmm!! Fórum aftur á thennan skrítna asíska stad (fór thangad einu sinni med Mariu og Nick). Í thetta skiptid var hárid thvegid og hofudid nuddad. Sídan axlirnar, bakid, handleggina og hendurnar og sídan er hárid á manni stílad í asískum stíl (thetta kostadi 600 kall thar sem krónan hefur laekkad svona mikid (allt kostar mig tvofallt meira en ádur)). Mér fannst nú reyndar hárid á mér ekkert vera neitt thad asian looking en thad var allaveganna pínu odruvísi. Dagurinn var sídan toppadur med thví ad enda á Tropical í Hernandarias og fá okkur ís! :P Rosalega gódur dagur! :)
Mér finnst thetta ekkert vera neitt Asískt! xD
Í gaer kíkti ég med Sunnu, vinkonu hennar sem er í heimsókn hjá henni (Hanna(h) frá Hollandi) og Manu til Itaipu (vatnsaflsvirkunin) til ad sjá flottu ljósasýninguna sem er alltaf á fostudogum. Hafdi reyndar farid ádur og séd thetta en thad var fyrir 8 mánudum :). Var vodalega flott ad vanda.
Manu, Sunna og ég fyrir framan Itaipu sem er lýst upp voda fínt :)
Í gaermorgunn thá vaknadi ég nokkud snemma thví mér finnst vodalega óthaeginlegt ad fara hálfsofandi í skólann, nae ekkert ad vakna almennilega og svona. Mamma kom thá inn til ad ná í fot á Dani (fotin hans eru geymd inni í mínu herbergi thar sem thetta var alltaf hans herbergi) og spurdi mig hvort ég hefdi dottid úr rúminu! Hahaha! xD Ég vard voda hissa og spurdi hvad hún vaeri ad meina og thá sagdi hún ad thetta vaeri sagt vid thá sem vakna snemma en gera thad samt venjulega ekki! :P Reyndar thá er ég farin ad vera duglegri ad vakna fyrr á morganna eftir ad ég fann loksins, loksins haframjol úti í búd (thad leyndist inni í barnamatardeildinni! :P) svo ég geti graejad mér hafragraut í morgunmat. Theim finnst stórskrítid ad ég eldi thetta og thá med vatni! En kjálkinn á theim datt naestum nidur á gólf thegar thau sjáu mig setja salt, hahah!! :D
Fyrir nokkrum dogum vaknadi ég med eina staerstu frunsu sem ég hef á aevinni fengid!! :S (sjá mynd fyrir ofan). Reyndar voru thetta heilar átta frunsur saman komnar á midja efri vorina svo ad vorin var tvofold ad staerd!! Ekkert smá ógedslegt og óthaeginlegt! Ég er búin ad vera ad passa mig ad smita ekki neinn af thessu thar sem enginn í fjolskyldunni er med vírusinn. Sagdi theim ad drekka alls ekki úr sama glasi og ég og svona (erfidara hér samt en á Íslandi thví ad hér deilum vid mikid glosum og ollu nánast). Svo hef ég passad mig ad kyssi fólk bara út í loftid thegar ég heilsa thví. Sem betur fer er thetta samt ad verda búid og vorin komin í rétta staerd aftur, núna er thetta adallega bara sár.
Í gaer í skólanum var ég eitthvad ad paela upphátt af hverju ég hafi fengid thessa hrikalegu frunsu út af thví ad venjulega fae ég thetta bara yfir próf og svona á Íslandi og sídustu daga hef ég ekkert verid stressud eda neitt. Thá fékk ég útskýringu frá bekkjarsystur (flestar samt stríddu mér á thví ad ég hafi fengid thetta út af thví ad á ballinu/fiestunni fostudeginum ádur sáu thaer mig kyssa strák; thad held ég nú samt ekki ad sé ástaedan, hehe); Hún sagdi ad ég hafi fengid frunsuna út af thví ad ég vaeri med hita í maganum (hiti eins og thegar madur er veikur)! Thá spurdi ég hana hvernig í óskopunum gaeti stadid á thví ad ég vaeri med hita í maganum, thar sem ég hafdi aldrei heyrt á thad minns ad thad vaeri haegt ad vera med hita í maganum. Hún sagdi ad thad vaeri út af thví ad thad ad thad sé ad koma vetur, út af thví ad thad kólnadi svo skyndilega. Afar frumleg útskýring finnst mér! xD
Á midvikudaginn, thann 14. maí, var thjódhátídardagur Paraguays! Paragvaeíski fáninn var hengdur alls stadar og á midvikudeginum voru haldnar skrúdgongur og allir fóru út á gotu. Allir skólarnir tóku thátt í skrúdgongunni, en thad var samt léleg thátttaka hjá skólanum mínum thó ad thetta sé langstaersti public skólinn! Nánast enginn í bekknum mínum tók thátt og ég ekki heldur. Ég hefdi reyndar ekki getad thad thví ég á ekki "fína skólabúninginn". Ég komst sem betur fer upp med ad kaupa hann aldrei, hehehe. Thetta er einhversskonar pilsskokkur eda eitthvad med skyrtu undir, sokkum upp á hnjám, belti, bindi og svortum skóm. Ég fíla ekki ad ganga í pilsum svo ad ég er svakalega ánaegd yfir ad hafa aldrei thurft ad kaupa thetta.
Á fimmtudaginn var sídan maedradagurinn! Hér er hann tekinn adeins alvarlegar en á Íslandi hugsa ég. Mamma fékk ilmvatn frá pabba og systkinum og ég gaf henni konfekt í tilefni dagsins (á maedradeginum er ekkert til sem heitir megrun! ;)). Vid bordudum oll heima hjá ommu thar sem hún er "adalmódirin". Thad komu allir í móduraettinni sem búa í thessum hluta landsins svo thad var slatti af fólki. Thad var rosalega gódur matur og sídan kaka og fínerí í eftirmat. Allir audvitad kysstu og knúsudu ommu gomlu og óskudu ollum maedrum til hamingju med daginn! :)
Annars thá eru prófin byrjud enn á ný í skólanum. Ég tók fyrsta prófid, staerdfraedi, á fostudaginn og gekk bara alveg svakalega vel! Hef ekkert verid ad laera í skólanum en datt allt í einu í hug ad thad vaeri snidugt ad reyna ad ná einhverjum af thessum prófum upp á ad ég fái kannski eitthvad metid á Íslandi (geri samt alls ekki rád fyrir thví). Svo ég fékk verkefnablad lánad hjá bekkjarfélaga fyrir staerdfraedina sem ég laerdi rétt fyrir prófid á fostudaginn og spurdi bekkjarfélaga um hjálp vid thví sem ég botnadi ekkert í. Thetta var ekkert mál, audvelt próf. Hins vegar held ég ad ég muni ekki geta neitt á prófunum á mánudaginn og thridjudaginn, hehe. Bókleg fog sem ég hef ekkert verid ad paela í. Annad er eitthvad um stjórnmál (sem ég hef ekki beint mikinn áhuga á) og hitt er eitthvad um umhverfid hugsa ég, held thetta sé eitthvad um ad fara vel med náttúruna og ganga vel um. :P
Svo langar mig ad sjá komment! Smá díll: Thid kommentid, ég blogga! Ok? :D
Love,
Hildur Inga
P.S. Nú getidi sent mér sms í gegnum netid!! Veeeeei! :D Slódin er: http://www.tigo.com.py/web.tigo ! Númerid mitt er 0983-569787. Thid skrifid nafnid ykkar í "firma", skrifid inn kódann á myndinni og smellid á "enviar" til ad senda. ;) Gangi ykkur vel! Allir ad senda eitthvad! :D
14 comments:
Hæ hæ, alltaf gaman að lesa bloggin þín, var að senda þér SMS en veit ekki alveg hvort að ég hafi gert þetta rétt. Hafðu það rosa gott það sem eftir er.
Hlökkum til að sjá þig í afmælinu hjá Guðmundi frænda þínum í júlí.
Kv. Jóhanna, Jói, Dagný og Guðmundur.
Hæ hæ,
Sendi líka sms, vona að þú hafir fengið það :)
Verður frábært að fá þig heim 3. júlí (leggur af stað 1. júlí)
Knús, knús, knús,
Mamma
Svo ég á tveggja daga ferdalag fyrir hondum? Váw, hehehehe, svo thetta verdur bara eins og sídast nema í thetta skiptid virdist ég thurfa ad bída mikid á flugvollunum :/, vona ad ég hafi félagsskap allaveganna! :D Verdur rosalega gaman ad koma heim!! Hlakka til ad sjá ykkur oll!! :) Og jáhh! Ég laet sjá mig í afmaeli Gudmundar Arons fyrst ad svo heppilega vill til ad ég verdi komin heim! :)
Fékk smsid frá Jóhonnu (takk!! var í skólanum, lífgadi upp á daginn, hehehe :P) en ég fékk ekki smsid frá mommu ennthá.. :/ Hefur greinilega ekki virkad alveg.. (tharft ad setja inn símanúmerid í efri tvo gluggana (0983-569787) og skrifar thad sem thú vilt senda, nafnid thitt í "firma" og smellir á "enviar" til ad senda eftir ad hafa skrifad inn kódann fyrir ofan! ;) )
Hæhæ!
Vá hvað það er stutt núna að þú komir heim! Tíminn ekkert smá fljótur að líða :D
En já alltaf jafn mikið stuð greinilega í Paraguay ;)
Heyrðu ég ætla að prófa að senda sms!
Sjáumst!
haha djók, gleymdi að setja nafnið mitt með kommentinu.
En allavega þá heiti ég Thelma Rut ;)
Fékk smsid! Takk Thelma mín!! :) Svaka gaman ad fá sms ;)
Og já! Ótrúlega stutt eftir! Hlakka til ad sjá thig!! :)
Hildur
Elsku Hildur Inga mín,
Nítján ár frá nóttinni góðu sem litla blondínan fæddist :), ótrúlegt hvað tíminn líður hratt.
Innilega til hamingju með 19 ára afmælið elsku hjartað mitt :)
Vona að sms-ið hafi virkað núna, klikkaði á kóðanum síðast.
Knús, knús, knús,
Mamma
Til hamingju með afmælið elsku systir mín.
Ég hlakka til að fá þig heim.
Þinn bróðir,
Gísli Már
Halló Hildur Inga og til hamingju með afmælið..
Ég er búin að fylgjast með ævintýri þínu og þetta hefur verið ótrúleg upplifun og inneign í reynnslubanka þinn.
En góðaferð heim..
Kveðja Edda gamla vinkona mömmu
Takk fyrir!!! :D Afmaelid mitt var aedi í gaer! Ekkert smá gaman bara og allir rosalega gódir vid mig! :)
Fékk ekkert sms aftur mamma mín... :(
Til hamingju með afmælið :D og sorrí hvað afmæliskveðjan kemur seint, mín aðeins að ruglast í dagsetningum hérna!!! :P
ohh... gleymdi aftur að setja nafn, haha!! :D
Allavega þá heiti ég Thelma :)
Blessuð og til hamingju með afmælið um daginn!! vonandi var dagurinn BRJÁLAÐUR!!!! Djömmum eins og vitleysingar til að halda uppá þennan merkisdag þegar þú kemur aftur hingað á klakann:D:D
Enn og aftur til hamingju með daginn (sorry hvað eg skila kveðju seint)
Ég heyri allavega í þér:D
Þín, Elín
Loksins loksins!!! Internet aftur! Er ekki búin ad vera med internet i laaaangan tíma núna! En svona er thetta... ég er víst í sudur-ameríku, hahaha :D
En takk stelpur! Fyrir sídbúnu afmaeliskvedjurnar, hehehe :D Thad var ekkert djammad á afmaelinu mínu thví ad ég var VEIK helgina ádur!! Thad var planad ad kíkja adeins út og svona ad sjálfsogdu en óheppilegt ad ég skildi hafa thurft ad veikjast. Thessa helgi fór ég sídan í ferdalag med AFS og thar var ekki haegt ad djamma :/ en, thad gerir samt ekkert til :)
Kemur blogg fljótlega!! :D
Post a Comment