Ég verd bara ad byrja ad segja ad thad var ótrúlega gaman ad sjá fullt af kommentum bída eftir mér, hehe. Bjargadi deginum! :D (ekki thad ad hann hafi verid eitthvad slaemur samt :) allt er aedi hérna).
Í gaerkvoldi var einhverskonar hátíd í skólanum mínum. Thetta var svona svakalega thjódleg hátíd. Kennsla var felld nidur í gaer og allir krakkarnir tóku sig til vid ad byggja litla strjákofa á lód skólans, alveg ótrúlega flott. Á medan krakkarnir voru í ódaonn vid ad smida thetta spurdi strákurinn hvort ég vildi ekki koma heim til sín í smástund og thar sem ég sá ad thad voru fleiri sem aetludi med okkur thá var thad allt í gódu (ég vil ekki fara heim til strákanna og thá sérstaklega ekki ein thar sem madur veit aldrei hvad adrir hugsa, vil ekki fá á mig einhvern hórustimpil). Vid fórum semsagt heim til hans eda í gardinn thar. Strákurinn og einn annar tóku upp svaka svedju og hjóu nidur eitt stykki pálmatré. Ok, thad var ekki fleira, holdum af stad aftur í skólann med pálmatréd (thetta er ekkert risa risa en samt frekar stórt, svona bananatré held ég). Vid gengum bara af stad aftur ad skólanum med eitt stykki pálmatré med okkur eins og ekkert vaeri edlilegra!
Um kvoldid fór ég med Ryan í skólann. Vid thurftum ad klaedast einhverju tjódlegu til thess ad mega fara. Ryan var med thennan fína Paragvaeíska hatt og ein stelpan í bekknum mínum lánadi mér blússu í paragvaeískum stíl. Í gaerkvoldi var ég voda paragvaeísk, haha. Thetta var óskaplega falleg hátíd og thad var aedi ad skoda allt paragvaeíska dótid sem krakkarnir komu med til ad sína. Hver bekkur var med einn strákofa og krakkarnir komu med allskonar til ad vera til sýnis og seldu paragvaeískan mat. Mér tókst líka ad finna allskonar dýr. Kalkún (sem var vid strákoda míns bekks, hehe), kanínur, pávagauka, litla kú!, lítinn hvolp (sá saetasti sem ég hef séd!) og haenu. Svo reyndi ein stelpa ad gefa mér pínulítinn fugl en ég afthakkadi hann thar sem ég kann ekkert ad hugsa um svoleidis og ég stórefast um ad ég fengi leyfi til ad hafa hann í herberginu mínu :D.
Ég thurfti svo ad fara heim thegar klukkan var ordin rúmlega tíu til thess ad geta vaknad daginn eftir. Hérna byrjar allt klukkan 7, baedi skólarnir og vinnan, svo klukkan 6 á morgnanna er tíminn til ad vakna. Í skólanum í dag var ég frekar threytt og ein onnur stelpa líka. Ég er búin ad kenna henni smá íslensku svo í allan dag endurtók hún: "Mig langar ad sofa". Hehehehe :D.
Jaeja thetta er gotta í bili. Núna langar mig óskaplega mikid ad fara úr skólabúningnum, fara í sturtu, borda hádegismat og sídan fara ad sofa í siestunni (siestan er málid!). Thetta er semsagt thad sem ég er ad fara ad gera en svo tharf ég ad fara í spaenskutíma klukkan thrjú.
Ahaihuetereí peéme (thetta er guaraní og thídir "ég elska ykkur rosalega mikid" :D, ég verd samt ad taka thad fram ad ég get ekki ennthá borid thetta fram!)
Kaer kvedja,
Ildúr (eins og thau kalla mig morg, samt segi ég stolt frá thví ad sumir geta borid nafnid mitt fram rétt!)
Thursday, 23 August 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Frábært hvað þú skemmtir þér vel Iððan mín ;)
Hvernig gengur þeim að segja fullt nafnið þitt? Þú hefur kannski ekki lagt í það að reyna að kenna þeim það.
Svörninn og Gillinn biðja rosalega vel að heilsa þér.
Ástarkveðjur,
Mamma
Hæ Hildur það er gaman að heyra í þér. Bara veður í strákum strax hehehehheh en já það er gott að þér líður vel þarna. Ég er bara hrædd um að þú viljir ekki koma til baka.
Bíð eftir næsta bloggi
kv. Hafdís
hæhæ sævar hérna með nýja fína lappann :D gaman að heyra að allt gangi vel hjá þér og vertu áfram dugleg að blogga, ég væri til í að heyra í þér bráðum.
hasta luego (hvernig sem það er skrifað :S (ég er ekki byrjaður í spænsku ennþá))
hahah ég hefði viljað vera á þessari hátíð!!! og fá ða vera með paragvæískan hatt og í paragvæískri skyrtu!!! :D hahahah Jæja ég verð bara að mæta þarna á næsta ár ;)hehe segi svona!
Skemmtu þér og hafðu það gott ;) bæææjó!
Alltaf gaman að lesa hvað það er gaman hjá þér þarna úti:D
En vó hvað ég væri til í að sjá þessa hátíð:P og höggva pálmatré! Það langar mig að gera!!
Ég væri ekkert á móti því að ísland myndi taka upp siestu... ég er alltaf svo asskoti þreytt á daginn (kannski útaf því að ég fer kannski soooldið seint að sofa:P)
En nóg af því, Sjáumst í næsta bloggi :D
Kv. Elín Dögg
Post a Comment