Wednesday, 2 July 2008

Heim a leid!

Hae! :)
Afsakid bloggleysid en eg er ekki buin ad vera med internet heima i paraguay i nokkrar vikur, svona er internetid i sudur ameriku.. virkar bara svona thegar thvi synist :D
Eg er semsagt nuna i New York! Otrulega hress audvitad, buin ad vera ad ferdast i ruman einn og halfan solarhring en thad er bara gaman. I gaernott flaug eg fra Asuncion til Sao Paulo og beid thar i 12 tima, reyndar voru thetta bara svona 9 thar sem vid gatum ekki lent i sao paulo, lentum einhversstadar annars stadar og bidum lengi og sidan komum vid loksins i sao paulo. Vid (eg og Lara) aetludum ut af flugvellinum i sao paulo en gerdum thad ekki a endanum thar sem vid hefdum thurft ad borga 42 dollara eda eitthvad til ad komast aftur inn a flugvollinn, flugvollurinn er i klukkutima fjarlaegd fra borginni og svaedid er vist haettulegt. Svo vid dulludum okkur bara a flugvellinum. Ferdin er buin ad ganga vandraedalaust nema ad eg vard sjuuuuuuklega pirrud i sao paulo thegar eg matti ekki fara med neinn vokva um bord thar sem eg var ad fljuga til bandarikjanna thar sem allar ofgar eru hafdar i hamarki! Svo reyndar haetti siminn minn ad virka svo eg get ekki latid meira vita af mer (ef pabbi og mamma lesa thetta i dag, engar ahyggjur! hehe) islenski siminn er batterislaus og sa paragvaeiski er allt i einu med eitthvad vesen.
Vid komum sidan eldsnemma i morgun, nadum i toskurnar okkar og letum geyma thaer a flugvellinum. Erum sidan bara ad skoda okkur um i New York thar sem vid hofum adra 12 tima :D Erum bunar ad kikja aftur a ground cero thar sem turnarnir voru, a frelsisstyttuna (forum samt ekki med batnum ad henni), skodudum okkur um a times square og kiktum a empire states bygginguna, svaka ha og flott! Thad er samt alveg otrulegt hvad margir tala spaensku herna!! Er buin ad heyra fullt af spaenku og Lara byrjar oft bara ad tala vid folk a spaensku eins og til ad spyrjast til vegar og faer oftast svarid a spaensku! :O Sidan erum vid bara ad fara ad drifa okkur aftur upp a flugvoll til ad taka flugid heim! ;) Komum til Keflavikur um 6 leitid :)

Thad var otrulega erfitt ad kvedja Paraguay.... og tha serstaklega fjolskylduna mina.. gret eins og vitleysingur thegar eg thurfti ad kvedja :( Bekkurinn minn helt ovaent kvedjuparti fyrir mig, algjorar dullur, sem var algjort aedi. Liza og Francis voru akkurat i heimsokn thegar mamma kom med einhverja afsokun til ad keyra okkur heim til einnar bekkjarsystur, hehe, thau hofdu fengid mommu i thetta lika. Thad var bara alveg rosalega gaman! Eg for a sunnudaginn til asuncion, gisti hja vinkonu thar og dulladi mer adeins i asuncion adur en eg for nidur a flugvoll um 2 adfaranott thridjudags. Eg helt ad enginn myndi vera a flugvellinum thar sem thetta var um midja nott eeeeen thad var sko fullt af folki!! Nick, Maria og Janneke voru oll tharna til ad kvedja og margir adrir, enda voru reyndar lika thysku krakkarnir og their fronsku ad fara a sama tima, thau flugu til sao paulo lika en sidan einhvert annad, held oll til frakklands naest.
Jaeja, tharf ad drifa mig nidur a flugvoll! Vil sko ekki vera of sein :D Skrifa orugglega pinu meira seinna thegar eg hef tima ;)
Hlakka til ad sja ykkur!!!!!

Love,
Hildur

Wednesday, 11 June 2008

Sídustu AFS búdirnar..

Hoooola! ;)

Um sídustu helgi voru sídustu AFS búdirnar... ohh thetta er svo sorglegt!!!!! Á sunnudeginum fóru naestum allir ad gráta thegar vid thurftum ad kvedjast. Ég fór ad gráta audvitad og thegar Jana sá mig fór hún ad gráta líka og hún segist gráta nánast aldrei! Ég var mjog sennilega ad sjá flesta skiptinemana í sídasta skiptid!!! :'(
Búdirnar voru haldnar á hóteli í Ciudad del Este í thetta skiptid. Á fostudaginn kom Maria frá Santa Rita um hádegid og vid fórum nidur í bae. Vid thurftum ekki ad maeta í búdirnar fyrr en klukkan átta svo ad vid hofdum slatta tíma. Vid vorum med allt draslid okkar svo ad vid ákvádum ad fara fyrst med thad á hótelid (sem er í midbaenum) og láta geyma thad. Thegar vid komum thá var okkur sagt ad AFS vaeri ekkert med pantad... Thá hringdum vid í AFS til ad vita hvad vaeri eiginlega í gangi og thá hringdi AFS á hótelid og aftur í okkur og vid komumst ad thví ad thau hofdu pantad en ekki stadfest pontunina eda eitthvad. Svo, AFS var ekki med stad fyrir búdirnar og thad var okkur ad thakka ad thau vissu thad og gátu reddad odru hóteli ádur en allur hópurinn (um 60 manns) kom frá Asuncion!! ;) En vá... svona er AFS PY... alveg típískt!! Allaveganna thá reddadi AFS hóteli soldid í burtu og thar sem thetta var mjog seint, um 8 og ordid dimmt, og ég hafdi ekki hugmynd um hvar thetta vaeri taladi ég thau til med ad borga leigubíl fyrir okkur :P
Vid fórum og fengum okkur ad borda og thá hringdi Zoila til ad "láta okkur vita" ad hótelinu hefdi verid breytt. Stuttu eftir thad hringdi Jana alveg ad fríka út og vissi ekki hvad hún aetti ad gera... málid er nefninlega ad Jana er alveg hrikalega hraedd vid Paraguay og alveg ótrúlega ósjálfbjarga stundum! Ég bad hana bara ad róa sig adeins nidur og taka bara straetó nidur í bae og hitta okkur. Hún gerdi thad og vid fórum sídan á hárgreidslustofu og létum klippa hárid á okkur (hárid á mér var klippt ógedslega... annad skiptid í paraguay og í baedi skiptin tha kunna thaer ekkert til!) og fengum okkur naglasnyrtingu. Eftir thad fórum vid í búdirnar sem voru thá á einhverju hóteli einhversstadar.
Thad var alveg ótrúlega gaman ad hitta alla og thetta var bara alveg aedi! :) Á laugardeginum fórum vid ad sjá itaipu (fimmta skiptid mitt) og í dýragardinn og safn sem ég hafdi farid í einu sinni ádur. Sídan eftir hádegi var prógram á hótelinu sem var svona undirbúningur ad fara heim (kvídi eiginlega pínu fyrir ad fara heim... verdur erfitt...) en hjálpadi mikid. Á sunnudeginum fórum vid ad sjá salto monday, fallegan foss, og sídan fórum vid oll í hring á grasflot thar og thar áttum vid ad láta terere ganga. Eda hver og einn átti ad velja eina manneskju til ad gefa terere og segja eitthvad fallegt vid hana eda bara hvad sem er. Ég var med tárin í augunum naestum allan tímann! Eftir thad fodmudust allir og margir alveg hááágrátandi...
Eftir thetta var ekkert meira, vid fórum á hótelid til ad borda hádegismat og sídan fór hver og einn heim til sín og tvaer rútur fóru med Asuncion krakkana heim til sín.

Ég er ad reyna ad nota tímann rosalega vel thar sem ég á pínkulítinn tíma í vidbót! Er ekkert búin ad fara í skólann thessa vikuna. Á mánudaginn rigndi svo ad ég fór ekki, fór sídan til CDE med Sunnu til ad versla smá og fara á pósthúsid ad ná í pakkann minn sem kom loksins, fullur af páskaeggjum og nammi!!!! Ótrúlega ánaegd! :) Ollum fannst páskaeggin alveg ótrúlega falleg og gód, hehehehe :P Á thridjudaginn var sídan verkfall!! :O Thad samt stód bara yfir thví midur í einn dag held ég en ég fór samt ekki í skólann í dag, hehe, fór med Jonu nidur í bae ad kaupa gjafir til ad taka med heim (mikid svakalega er allt dýrt!!! :'( eda thetta safnast svo hrikalega saman!) Ekki samt vera ad búast vid neinu miklu thid á Íslandi thar sem ad ég má taka svo hrikalega lítid med mér til Íslands. Ég má bara taka 20 kílóa tosku og 8 kíló í handfarangri sem er ekki neitt!!! Thegar ég kom var taskan mín 23 kíló og ég var med eitthvad svaka í handfarangri... Veit ekki alveg hvernig ég aetla ad fara ad thessu en vid sjáum til.

20 dagar í thad ad ég leggi af stad heim!!!

Wednesday, 4 June 2008

Chaco og ég 19 ára!

Komid ad bloggi! Loksins! Er búin ad vera internetlaus í laaaangan tíma en núna er thetta loksins komid í lag! :D

Margt búid ad gerast! Best ad byrja á byrjuninni. Thad er búid ad vera alveg rosalega kalt og mér tókst audvitad ad veikjast á endanum. Mest alla thar sídustu viku var ég veik, ekki nógu skemmtilegt! Sídan í sídustu viku átti ég afmaeli. Ég vard 19 ára :D Ég átti alveg yndislegan afmaelisdag!! Allir mundu eftir afmaelinu mínu og voru ótrúlega gódir vid mig! :)
Reyndar byrjadi dagurinn kannski ekki alveg nógu skemmtilega, fann ekki skólabúninginn minn fyrr en eftir soldla leit og ég thurfti ad fara í ískalda sturtu thar sem thad var ekkert heitt vatn, en thad var bara til ad vakna betur! ;) Sídan thá vaknadi restin af fjolskyldunni (ég hafdi vaknad snemma) og óskudu mér oll til hamingju med afmaelid og Ceci kom med smá pakka, ótrúlega saeta inniskó, akkúrat thad sem mig vantadi!! Thegar ég kom í skólann thá kysstu mig og knúsudu allir skólafélagarnir og óskudu mér til hamingju. Sídan kom skólastýran í dyrnar til ad segja okkur ad fara ad mynda radir (veit ekki hvad ég get kallad thetta en á hverjum morgni stondum vid oll í rodum eftir bekkjum og kyni og hlustum á skólastýruna tala, vid syngjum thjódsonginn og drogum fána landsins vid hún) og allir kolludu á hana og sogdu ad ég aetti afmaeli í dag. Undir lokin thegar vid myndudum radirnar sagdu hún ollum skólanum ad litli skiptineminn frá Íslandi aetti afmaeli! Thá sneri hver einasti nemandi hofdinu til ad leita ad mér í rodinni, hahaha!
Eftir frímínuturnar thá komu bekkjarsystur til mín og sogdu ad thaer vaeru med óvaentan gladning fyrir mig. Thaer bundu fyrir augun á mér og leiddu mig inn í eina stofuna. Thar var allur bekkurinn samankominn, búin ad skreyta stofuna med blodrum, skrifa á tofluna og thau hofdu meira ad segja keypt koku! Thau eru yndislegust í heiminum!!! Ég veit ekki hversu oft thau sungu fyrir mig, hahaha! :D
Ég fékk ad ráda hvad vaeri í hádegismatinn heima og eftir matinn thá fékk ég annan pakka. Ég fékk ótrúlega flottan mate brúsa med nafninu mínu á! :D Thad stendur "Mate dulce" og "Hildur". Thetta semsagt hitabrúsi med mate glasi. Mate er eins og terere (sem er kalt te) nema med heitu vatni í stadinn fyrir koldu. Mate dulce er sídan annad sem ég eeeelska og er svona mate fyrir krakka, hehehe :D
Thar sem thad var thridjudagur fór ég eftir mat í myndlistatíma og guaranítíma. Myndlistakennarinn var tilbúin med gjof handa mér sem var sjal sem hún hafdi málad, alveg ótrúlega fallegt!!! :D Mamma og Gísli Már hringdu akkúrat á medan ég var í tímanum svo thad var ekki mikid gert tengt myndlist, en thad gerdi ekkert til! Sídan fór ég í guaranítíma sem er med nokkrum odrum skiptinemum. Guaranikennarinn gaf mér vodalega saetan hring og allir komu med eitthvad matarkyns og vid bordudum, spjolludum og hofdum thad gott í lok tímans. Pabbi hringdi audvitad líka, í lok guaranitímans en thad var bara stutt.
Thegar ég kom heim var ég bara búin ad vera heima í stuttan tíma thegar stelpa úr skólanum kom í heimsókn, hún kom med súkkuladi fyrir mig, hehehe. Vid horfdum á bíómynd og sídan fór hún heim til sín um tíuleitid. Thad er ekki mikid haegt ad gera á kvoldin í Paraguay thví midur svo ad ég fór bara ad sofa.
Thad var ekkert djamm thar sem ég hafdi verid veik helgina og vikuna ádur! Thad gerdi thó ekkert til, thví verdur bara bjargad seinna! :D

Helgina á eftir, semsagt thessa helgi fór ég sídan í ferdalag alla leidina til Chacosins! Thetta er landshluti Paraguays (Paraguayáin skiptir landinu í tvennt; sudausturhlutann og nordvesturhlutann sem er kalladur Chaco) sem naer yfir helming landsins sem er hálfgerd eydimork thar sem nánast enginn býr! Thessi ferd var á vegum AFS eda thad er ad segja á vegum sjálfbodalida í einni borg (AFS í Paraguay gerir ekki ra**g** fyrir okkur hérna...(thad er samt bara AFS PY)) og flestir skiptinemarnir í Paraguay fóru.
Snemma á fimmtudagsmorgninum fór ég til Asuncion (maeting fyrir framan AFS skrifstofuna á fostudagsmorgninum til ad fara í Chacoferd) med Sunnu, Jonu, Lizu og Amondu og thar fór hver í sína áttina. Ég og Jana gistum thá nóttina hjá fraenku minni í Asuncion. Vid fórum med toskurnar okkar thangad og kíktum sídan nidur í midbae. Vid hittum Nick thar og annan skiptinema frá Thýskalandi, Ronju (já hún var skírd eftir myndinni Ronja raeningjadóttir!!). Vid skodudum okkur adeins um í midbaeunum og kíktum sídan á held ég dómkirkjuna, thetta var allaveganna heldur gomul og vedrud kirkja, og á safn. Mig langadi nefninlega ad sjá soldid af Asuncion og kíkja og svona stadi thví ad alltaf thegar ég hef farid til Asuncion hefur ferdin adalega snúist um partístand.. *'-'*
Vid maettum klukkan 10 morguninn eftir á AFS skrifstofuna. Fraenka mín í Asuncion býr rétt hjá skrifstofunni svo vid lobbudum bara ad sjálfsogdu. Thetta voru ca. 15 húsalengdir (allt er maelt í húsalengdum) og okkur tókst ad rata thangad vandraedalaust thó svo ad einu sinni beygdum vid inn á heldur skuggalegt gotusund en vorum fljótar ad forda okkur thadan, ekki snidugt fyrir tvaer ljóshaerdar stelpur ad vera. Á skrifstofunni bidum vid lengi eftir ad leggja af stad en ad lokum komu tvaer stórar rútur og sóttu okkur. Mest allur dagurinn fór sídan í thad ad keyra til Mariscal Estigarribia í Chacoinu thar sem vid gistum. Thetta var 6 tíma ferd. Vid komum á hótelid og komum okkur fyrir thar. Stelpurnar gistu á hóteli en strákarnir gistu annars stadar, í húsnaedi hersins eda eitthvad thannig, thetta var ekkert spennandi stadur og klósettin thar voru vaegast sagt vidbjódsleg! Greyid strákarnir, hehehe. Um kvoldid var skipulagt eins konar "diskótek" fyrir okkur. Thetta var salur thar sem var spilud tónlist. Vid fengum thó bara vatn og gos a drekka, hehe.
Á laugardeginum var vaknad snemma og thann daginn kíktum vid á fullt af stodum í Chacoinu! Vid fórum til Loma Plata thar sem er mjólkurverksmidja og vid kíktum pínku thar inn og fórum sídan á stórmarkad thar vid hlidina thar sem ég fann sykurpúda og gúmmíbangsa sem er sjaldséd í PY! Namm namm :D Vid fórum til Filadelfiu sem er staersta borg Chacosins. Vid vorum thó of sein til ad ná fyrir lokun á safnid í Filadelfiu thar sem vard smá seinkun á okkur. Vid fórum í Fortín Boquerón sem er sogulegur stadur, thetta er fyrrverandi hervirki eda eitthvad thannig úr strídinu um Chacoid árid 1932-1935 sem var rosalega erfitt stríd víst. Thar var okkur sýnt um stadinn og saga Chacosins sogd. Eftir thad fórum vid til baka thar sem strákarnir sváfu og thad var undirbúinn vardeldur thar sem vid sátum og grilludum sykurpúda og hofdum thad naes um kvoldid.
Á fostudeginum heimsóttum vid frumbyggja Chacosins sem eru indjánar. Thau samt búa bara í venjulegum húsum flest nú til dags. Vid keyptum handa theim allskonar matarkyns og kex og nammi fyrir krakkana. Eftir hádegi var ferdinni haldid heim á leid og vid komum til Asuncion um kvoldid. Ég og Jana gistum aftur hjá fraenku og morguninn eftir tókum vid rútuna heim á leid.
Thetta var alveg ótrúlega skemmtileg ferd! Rosalega gaman ad fara thetta med ollum (eda flestum) skiptinemunum og ég vard alveg ástfangin af trjánum í Chacoinu (veit ad thetta hljómar skringilega). Thad voru alveg ótrúlega mikid af fallegum og stórum trjám í Chacoinu og mikid af furdulegum trjám líka! Morg theirra voru med nálar eins og kaktusar og svo voru audvitad allskonar tegundir af kaktusum líka. Jardvegurinn var hvítur (jardvegurinn er raudur í austrinu og óhreinkar alveg ótrúlega mikid, í vestrinu er hann nokkud "venjulegur") og bara eins og sandur enda er thetta hálfgerd eydimork, hitastigid naer upp í 50ºC á sumrin... :S Sem betur fer var rosalega kalt upp á moskítóflugur, snáka og kóngulaer ad gera thar sem ekkert thannig lét sjá sig fyrir utan eina nokkud stóra kónguló vid vardeldinn. Nokkrar stelpur vildu ómogulega láta drepa hana svo ad hún var veidd í glas og farid med hana soldid í burtu og henni sleppt :)

Thetta er semsagt svona thad mest spennandi sem hefur verid ad gerast á undarfornum vikum!Naestu helgi eru sídan lokabúdirnar. Annars thá er ég ekki ad fíla hvad tíminn lídur hratt!! Ég á innan vid mánud eftir hérna í PY... mig langar ekkert ad fara!!! :( Uhuhuuuu :'(

Nú veit ég flugplanid mitt:

Frá Asuncion til Sao Paulo í Braselíu thann 1. júlí klukkan 5:45. Thar tharf ég ad bída í 12 tíma!! Aetla rétt ad vona ad Lára fari heim med mér svo ég thurfi ekki ad fljúga heim (Sverrir er nefninlega farinn heim). Sídan flýg ég til New York og tharf ad bída AFTUR í 12 tíma og ad lokum flýg ég til Keflavíkur og verd komin thangad klukkan 6:20 thann 3. júlí. Ógedslegasta flugplan í heimi!! :'(
Ég allaveganna kemst á leidarenda thann 3. júlí og thá vil ég sjá alla takk fyrir!!! Thad er bara svo sjúklegt hvad ég er búin ad sakna ykkar!!

Ykkar,
Hildur Inga

Myndir!!
http://www.facebook.com/photos.php?id=646325566

Saturday, 17 May 2008

Batnandi bloggari!! :D

Í morgun vaknadi ég klukkan hálf sjo (eda adeins seinna thar sem ég var threytt, leyfdi mér ad sofa adeins lengur og svaf naestum yfir mig xD) til thess ad fara yfir til Macarenu klukkan hálf átta. Vid tókum sídan saman straetó til Ciudad del Este til ad taka thátt í einhversskonar skátaverkefni tengdu hjálparstofnuninni "Abrazo" ("Fadmlag"). Vid hittum nokkra af hinum skátunum (thad komu ekki margir) á leikvelli fyrir born og thar voru samankominn hópur af krokkum. Verkefnid fólst semsagt í thví ad leika vid krakkana, sem eru fátaekir krakkar sem stofnuninn er ad hjálpa. Faestir theirra voru í skóm og fotin theirra voru hálfskítug og rytjuleg á flestum theirra. Einnig thá toludu thau mestmegnis Guaraní svo ég skildi ekki mikid! Svo vid byrjudum bara á thví ad fara í leiki og svona og sídan var hópnum skipt í tvennt. Ég og Maca hjálpudum til med hóp af strákum sem fóru ad spila fótbolta. Ég hélt mér thó til hlés og horfdi mestmegnis bara á thví ad ég er feimin :$. Fótboltavollurinn var alveg rétt vid gotuna og thad var engin grind eda neitt til ad koma í veg fyrir ad boltinn rúlli út á gotu svo ad boltinn var alltaf ad fara út á gotu og krakkarnir hlupu stundum naestum thví á eftir honum út á gotuna, ekki nógu snidugt! :S
Einn krakkanna bad mig reyndar um ad gefa sér pening, greynilega nýkominn af gotunni. Held ég hafi séd thennan strák ádur og thá hafi hann líka verid ad betla, greyjid. Ég samt hef aldrei gefid neinum af thessu litlu krokkum pening, ég bara sé ekki ad thad hjálpi theim neitt, thetta er eflaust bara fyrir foreldra theirra til ad kaupa sér áfengi og eitthvad. Their thurfa líka ad laera ad vinna til ad komast af thegar their verda eldri, annars enda their eflaust bara sem thjófar.

Eftir ad hafa spilad fótbolta í soldinn tíma og farid í allskonar leiki var klukkan ordin margt, krakkarnir fengu smá snarl og fóru sídan heim til sín. Ég og Maca fórum thá nidur í midbae. Vid kíktum inn í búd sem ég hafdi ekki komid ádur sem var med fullt af allskonar varningi og ótrúlega ódýrt! Ég bara alveg missti mig tharna í ódýrum skartgripum, hahaha. Sídan fórum vid og fengum okkur ad borda á kínverskum veitingastad. Ég hafdi komid thangad ádur med Nick. Vid pontudum okkur kjotrétt sem var mjog gódur og núdlurétt sem var med smokkfiski og svo fylgdu med eldhússkaeri til ad klippa núdlurnar thví thaer voru svo langar, hehe. Setti reyndar pínu of mikid af sterka chilidaeminu (aftur). Svaka gott samt!:P














Namm namm :P Ég samt fíladi smokkfiskinn/kolkrabbann/hvad sem thetta nú er ekkert sérstaklega.


Eftir thad fórum vid og fengum okkur hausnudd, mmmmmmmmm!! Fórum aftur á thennan skrítna asíska stad (fór thangad einu sinni med Mariu og Nick). Í thetta skiptid var hárid thvegid og hofudid nuddad. Sídan axlirnar, bakid, handleggina og hendurnar og sídan er hárid á manni stílad í asískum stíl (thetta kostadi 600 kall thar sem krónan hefur laekkad svona mikid (allt kostar mig tvofallt meira en ádur)). Mér fannst nú reyndar hárid á mér ekkert vera neitt thad asian looking en thad var allaveganna pínu odruvísi. Dagurinn var sídan toppadur med thví ad enda á Tropical í Hernandarias og fá okkur ís! :P Rosalega gódur dagur! :)



















Mér finnst thetta ekkert vera neitt Asískt! xD

Í gaer kíkti ég med Sunnu, vinkonu hennar sem er í heimsókn hjá henni (Hanna(h) frá Hollandi) og Manu til Itaipu (vatnsaflsvirkunin) til ad sjá flottu ljósasýninguna sem er alltaf á fostudogum. Hafdi reyndar farid ádur og séd thetta en thad var fyrir 8 mánudum :). Var vodalega flott ad vanda.














Manu, Sunna og ég fyrir framan Itaipu sem er lýst upp voda fínt :)



Í gaermorgunn thá vaknadi ég nokkud snemma thví mér finnst vodalega óthaeginlegt ad fara hálfsofandi í skólann, nae ekkert ad vakna almennilega og svona. Mamma kom thá inn til ad ná í fot á Dani (fotin hans eru geymd inni í mínu herbergi thar sem thetta var alltaf hans herbergi) og spurdi mig hvort ég hefdi dottid úr rúminu! Hahaha! xD Ég vard voda hissa og spurdi hvad hún vaeri ad meina og thá sagdi hún ad thetta vaeri sagt vid thá sem vakna snemma en gera thad samt venjulega ekki! :P Reyndar thá er ég farin ad vera duglegri ad vakna fyrr á morganna eftir ad ég fann loksins, loksins haframjol úti í búd (thad leyndist inni í barnamatardeildinni! :P) svo ég geti graejad mér hafragraut í morgunmat. Theim finnst stórskrítid ad ég eldi thetta og thá med vatni! En kjálkinn á theim datt naestum nidur á gólf thegar thau sjáu mig setja salt, hahah!! :D

Fyrir nokkrum dogum vaknadi ég med eina staerstu frunsu sem ég hef á aevinni fengid!! :S (sjá mynd fyrir ofan). Reyndar voru thetta heilar átta frunsur saman komnar á midja efri vorina svo ad vorin var tvofold ad staerd!! Ekkert smá ógedslegt og óthaeginlegt! Ég er búin ad vera ad passa mig ad smita ekki neinn af thessu thar sem enginn í fjolskyldunni er med vírusinn. Sagdi theim ad drekka alls ekki úr sama glasi og ég og svona (erfidara hér samt en á Íslandi thví ad hér deilum vid mikid glosum og ollu nánast). Svo hef ég passad mig ad kyssi fólk bara út í loftid thegar ég heilsa thví. Sem betur fer er thetta samt ad verda búid og vorin komin í rétta staerd aftur, núna er thetta adallega bara sár.
Í gaer í skólanum var ég eitthvad ad paela upphátt af hverju ég hafi fengid thessa hrikalegu frunsu út af thví ad venjulega fae ég thetta bara yfir próf og svona á Íslandi og sídustu daga hef ég ekkert verid stressud eda neitt. Thá fékk ég útskýringu frá bekkjarsystur (flestar samt stríddu mér á thví ad ég hafi fengid thetta út af thví ad á ballinu/fiestunni fostudeginum ádur sáu thaer mig kyssa strák; thad held ég nú samt ekki ad sé ástaedan, hehe); Hún sagdi ad ég hafi fengid frunsuna út af thví ad ég vaeri med hita í maganum (hiti eins og thegar madur er veikur)! Thá spurdi ég hana hvernig í óskopunum gaeti stadid á thví ad ég vaeri med hita í maganum, thar sem ég hafdi aldrei heyrt á thad minns ad thad vaeri haegt ad vera med hita í maganum. Hún sagdi ad thad vaeri út af thví ad thad ad thad sé ad koma vetur, út af thví ad thad kólnadi svo skyndilega. Afar frumleg útskýring finnst mér! xD

Á midvikudaginn, thann 14. maí, var thjódhátídardagur Paraguays! Paragvaeíski fáninn var hengdur alls stadar og á midvikudeginum voru haldnar skrúdgongur og allir fóru út á gotu. Allir skólarnir tóku thátt í skrúdgongunni, en thad var samt léleg thátttaka hjá skólanum mínum thó ad thetta sé langstaersti public skólinn! Nánast enginn í bekknum mínum tók thátt og ég ekki heldur. Ég hefdi reyndar ekki getad thad thví ég á ekki "fína skólabúninginn". Ég komst sem betur fer upp med ad kaupa hann aldrei, hehehe. Thetta er einhversskonar pilsskokkur eda eitthvad med skyrtu undir, sokkum upp á hnjám, belti, bindi og svortum skóm. Ég fíla ekki ad ganga í pilsum svo ad ég er svakalega ánaegd yfir ad hafa aldrei thurft ad kaupa thetta.

Á fimmtudaginn var sídan maedradagurinn! Hér er hann tekinn adeins alvarlegar en á Íslandi hugsa ég. Mamma fékk ilmvatn frá pabba og systkinum og ég gaf henni konfekt í tilefni dagsins (á maedradeginum er ekkert til sem heitir megrun! ;)). Vid bordudum oll heima hjá ommu thar sem hún er "adalmódirin". Thad komu allir í móduraettinni sem búa í thessum hluta landsins svo thad var slatti af fólki. Thad var rosalega gódur matur og sídan kaka og fínerí í eftirmat. Allir audvitad kysstu og knúsudu ommu gomlu og óskudu ollum maedrum til hamingju med daginn! :)
Annars thá eru prófin byrjud enn á ný í skólanum. Ég tók fyrsta prófid, staerdfraedi, á fostudaginn og gekk bara alveg svakalega vel! Hef ekkert verid ad laera í skólanum en datt allt í einu í hug ad thad vaeri snidugt ad reyna ad ná einhverjum af thessum prófum upp á ad ég fái kannski eitthvad metid á Íslandi (geri samt alls ekki rád fyrir thví). Svo ég fékk verkefnablad lánad hjá bekkjarfélaga fyrir staerdfraedina sem ég laerdi rétt fyrir prófid á fostudaginn og spurdi bekkjarfélaga um hjálp vid thví sem ég botnadi ekkert í. Thetta var ekkert mál, audvelt próf. Hins vegar held ég ad ég muni ekki geta neitt á prófunum á mánudaginn og thridjudaginn, hehe. Bókleg fog sem ég hef ekkert verid ad paela í. Annad er eitthvad um stjórnmál (sem ég hef ekki beint mikinn áhuga á) og hitt er eitthvad um umhverfid hugsa ég, held thetta sé eitthvad um ad fara vel med náttúruna og ganga vel um. :P

Svo langar mig ad sjá komment! Smá díll: Thid kommentid, ég blogga! Ok? :D

Love,
Hildur Inga
P.S. Nú getidi sent mér sms í gegnum netid!! Veeeeei! :D Slódin er: http://www.tigo.com.py/web.tigo ! Númerid mitt er 0983-569787. Thid skrifid nafnid ykkar í "firma", skrifid inn kódann á myndinni og smellid á "enviar" til ad senda. ;) Gangi ykkur vel! Allir ad senda eitthvad! :D

Monday, 12 May 2008

Partí partí partí :P

Hae krakkar ;)

Bekkurinn minn í skólanum er ótrúlega duglegur! Ég bara dáist af theim! Thau eru ad safna sé inn pening fyrir útskriftaferd í lok ársins. Theim langar ad fara á strondina í Braselíu, til Camboriu, sem er ekki audvelt og thau thurfa ad safna alveg hrikalega mikid til ad geta farid! Flestir leggja ekki í thad frá public skólunum en minn bekkur, duglegastur í heimi, stefnir ad thessu. Thau eru búin ad gera alls konar til ad safna inn pening, alls konar happdraetti, selja kjúkling og svo á fostudaginn thá gerdu thau eitthvad stórt. Thad er algengt ad bekkirnir skipuleggi fiestur (partí) og bekkurinn minn skipulogdu eitt á einu diskóteki í Ciudad del Este. Thau voru rosalega dugleg ad skipuleggja thetta og auglýsa. Thau seldu hvert og eitt 30 mida inn í partíid, hengdu upp auglýsingar hér og thar, fóru til CDE til ad auglýsa thetta og selja mida og bjuggu til svaka flotta stuttermaboli sem allir keyptu med nafni partísins (Arghus- La noche de los Dioses (Arghus- Nótt Gudanna)) á til ad auglýsu. Og audvitad fengu thau sem flesta til ad spreyja á hlidar og bakglugga bílanna sinna til ad auglýsa thetta ;).
Vid skelltum okkur oll í partíid á fostudaginn. Ég tók Sunnu med mér en svo var rosa gaman ad vera med ollum bekkjafélogunum líka! Thad kom alveg svakalega mikid af fólki og thetta var bara aedi! Bekkjafélagarnir hofdu meira ad segja stadid fyrir strippurum svo ad um mitt kvoldid maetti fyrst karlmannsstrippari en sídan kvenmannsstrippari! Úlalla, hehehe. Their donsudu fyrir okkur og drógu adila af hinu kyninu upp á svid med theim, sérstaklega karlkyns stripparinn. Hann reyndi ad fá Floru, forseta bekkjarins sem var svaka dugleg ad skipuleggja thetta upp á svid en hún vildi thad ekki. Tek thad samt fram ad thau fóru aldrei úr naerfotunum!
Í morgun thegar ég maetti í skólann thá voru bekkjafélagarnir rosalega ánaegdir, án vafa hafa thau graett alveg svakalega mikid á thessari fiestu thó ad thau viti ekki alveg nákvaema tolu ennthá thví thad tharf ad borga svo margt (thad er ekki alltaf sem ad krakkarnir graeda á thessu, oft tapa their pening eda graeda mjog lítid). Vid stódum oll í hring og héldumst í hendur og forseti bekkjarins, Flora, lýsti yfir ánaegju sinni med alla og svona og svo var farid med Fadir vorid og bedid ad velgengnin haldi svona áfram (hofdum líka bedid til Guds í byrjun skólans thegar vid fórum oll í radir fyrir framan skólastýruna og drógum m.a. fáninn ad húni).

Á fostudaginn thá maetti enginn af bekkjarfélogunum mínum í skólann thví ad thau thurftu ad graeja eitthvad fyrir fiestuna og svona. Ég thó vissi ekki af thessu svo ég maetti alein! xD Thau voru eitthvad ad tala um thetta daginn ádur en thad leyst víst ekki ollum nógu vel á thetta svo ad nokkrir voru ad hugsa um ad maeta bara og gera thad sem gera thurfti eftir hádegi (vid thurftum nefninlega ad fá skriflegt leyfi foreldra hvers og eins til ad mega sleppa skólanum). En ég maetti nú á fostudeginum sem var kannski pínku vandraedanlegt, heheh, samt voda fyndid líka :P Ég labbadi bara inn í tíma, sá ad thad var slokkt thar sem enginn var maettur og thá kom ein fraenka til mín og spurdi mig hvort ég vissi ekki af thví ad bekkurinn myndi ekki maeta í dag. Ég bara fór thá til ad tala vid skólastýruna til ad spurja hvort ég mátti ekki bara fara heim og audvitad mátti ég thad, hehe, en ég thurfti samt ad tala vid hana thann daginn svo ad thetta var ekki algjor fíluferd í skólann. Ég tók eftir thví ad krakkarnir í skólanum horfdu óvenjumikid á mig thennan morgun og hálfbrostu, haha! Sídan reyndar thegar ég var ad bída eftir ad geta talad vid skólastýruna maetti einn bekkjafélagi, hann hafdi víst fengid smsid seint og ekki vitad af thessu, hann hafdi líka thurft ad flytja eitthvad verkefni í skólanum thann daginn svo ad hann kom. Hann var voda hissa, haha.


Annars thá var einn strákur í bekknum (thessi strákur er reyndar voda lítill, hálfgerdur dvergur, voda spes) med ógedslegt videó í símanum sínum og sýndi ollum. Thetta var vídeo thar sem laeknanemar í háskólanum voru med fullt af líkum (til ad aefa sig á) og thau skáru upp mann og skáru úr honum oll innyflin... Thetta er thó ekki búid! Sídan var hofudledrid skorid af og andlitid rifid af! Óged!! :S

Í gaer fór ég med Macarenu í grillveislu úti í sveit, rétt hjá samt. Thetta var afmaeli hjá einhverjum strák sem hún tholir ekki. En málid er ad pabbi stráksins er vinur pabba hennar. Vid stoppudum samt ekki lengi. Maca er víst í skátunum (hún er samt ekki búin ad hafa tíma fyrir thad undanfarnar vikur og ekki búin ad geta maett) og thad var skátafundur thann daginn sem hún baud mér ad koma á. Ég ákvad ad kíkja med henni og mér leyst bara nokkud vel á thetta! Hún er í hóp 18+, thetta eru bara fínustu krakkar og svo vinnu thau ad alls konar verkefnum thar sem thau reyna ad hjálpa fátaekum bornum. Mig langar rosalega ad taka thátt í thessu og ég held ég sé eiginlega í skátunum núna, hehehe. Systur Amondu sem býr í CDE voru tharna (heimurinn lítill hérna í PY líka) og thaer sogdu mér ad í naestu viku aetludu Amanda og Liza ad byrja líka! Sunnu langar líka ad koma og Manu víst líka heyrdu ég, sem er Belgískur sjálfbodalidi og svo langar Mocu ad bjóda ollum hinum skiptinemunum ad koma líka! Svo thad gaeti verid ad naestu helgi verdum vid nánast oll af skiptinemunum! Ekkert smá kúl :)
Annars er Macarena ad fara til Taiwan í ágúst! Hún vann scholarship thar, hún er semsagt ad fara ad laera thar í háskóla í 5 ár! Verdur orugglega ótrúlega gaman!! :)

Thad er komin dagsetning á sídustu AFS búdirnar: 6-8 júní og thetta verdur á einhverju hóteli í Ciudad del Este í thetta skiptid. Mér finnst thetta sorglegt! Thad er svo STUTT EFTIR!!!

Hildur Inga - sem á minna en tvo mánudi eftir í PY!

Sunday, 4 May 2008

OMG stutt eftir!

Halló!
Ég er víst á lífi hérna ennthá thó thad hefur lidid heldur langt sídan ég bloggadi sídast! Hehehe :)


Á fimmtudaginn fór ég upp í sveit med fjolskyldunni thar sem thad var frí thá (1. maí) og vid komum heim í dag. Var rosalega fínt en ferdin byrjadi heldur illa thar sem thad rigndi á fimmtudeginum og allt verdur hálfófaert thegar thad rignir út af thví ad vegirnir eru margir ekki malbikadir og verda bara ein drulla. Vid vorum naestum thví búin ad snúa vid en vid ákvádum samt ad reyna áfram ad komast á leidarenda og thar sem pabbinn er voda gódur ad keyra í forinni komumst vid á leidarenda heil á húfi. Reyndar thá vorum vid stoppud af loggunni í einhverju eftirliti thegar vid vorum nýlogd af stad og vid lentum naestum thví í vandraedum thar sem vid vorum sjo í fimm manna bíl en pabbinn bara brosti breytt og sagdi ad vid vaerum bara ad fara hérna rétt hjá (sem var ekki aaalveg rétt, svona 4 tíma akstur!). Sídan thá byrjadi ad rigna alveg svakalega og tjaldid sem var yfir ollu dótinu okkar aftan á pallinum var hálflélegt og fauk af á endanum svo vid stoppudum einhversstadar og nádum ad redda okkur odru tjaldi til ad setja yfir. Samt sem ádur thá var ég hrikalega óheppin og flest fotin mín blotnudu :(. Thegar vid komum thá hengdi ég allt upp en thad thornadi vodalega treglega í rigningunni og kuldanum. Núna er kominn vetur (gaeti verid ad thad sé ennthá haust en kuldinn er allaveganna kominn) og thad er alveg hrikalega kalt. Thegar vid komum var ég ad deyja úr kulda! Fór upp í rúm og svaf allan eftirmiddaginn undir nokkrum teppum thví mér var svo kalt (ég er ekki lengur hardur íslendingur, núna er ég eins og versti paragvaeji!). Ég sakna óskaplega fatanna minna á Íslandi, ég skildi oll hlýju fotin mín eftir! :( Tharf ad fara ad gera í thví ad fara ad versla thví ég er alveg fatalaus í kuldanum.


Eftir fyrsta daginn var samt rosalega gaman, thad var kalt en thad rigndi allaveganna ekki. Pabbinn hafdi keypt lítinn "kvasí" (man ekki hvad thetta heitir en thau kalla thetta hérna kvasí, thetta er lítid mótorhjól á fjórum dekkjum) fyrir Dani sem vid skemmtum okkur á. Ég fékk ad fara á hestbak og ég fór í smá reidtúr um sveitina. Thad var reyndar bara einn hestur svo ég fór bara ein og hesturinn var heldur leidinlegur (vildi ekki fara hratt, fór orstakasinnum á brokk (sakna toltsins hjá íslansku hestunum!) en thetta var rosalega gaman samt. Sídan fór ég med pabba og Ceci til ad ná í smá maís. Vid keyrdum einhvert thar sem voru maísplontur og sofnudum maís af theim, svakalega náttúrulegt, hehe. Um kvoldid sudum vid og grilludum maís og bordudum eins og gert er á Íslandi. Rétt ádur en vid fórum fylltum vid poka af mandarínum af mandarínutrénu, nammi namm! Jólafílíngur! :D


Thann 20. apríl var kosid til forseta. Fólk var ad spá fyrir um eitthvad thvílíkt, ad allt yrdi brjálad en sem betur fer fór allt fram eins og í sogu! Sami flokkurinn hefur verid vid stjórn í Paraguay í 61 ár en í thetta skiptid thá kaus meirihlutinn annan flokk sem hafdi verid settur saman úr nokkrum minni flokkum. Nýi forseti Paraguays heitir Fernando Lugo. Thetta er semsagt sogulegur atburdur í sogu Paraguays :)

Vegna kosninganna fór ég hins vegar ásamt fjolskyldunni "í felur". Mér finnst hugmyndin sjúklega fyndin en vid fórum í alvorunni í felur! xD Thannig er ad á medan á kosningunum stendur kemur víst fullt af fólki og bankar á dyrnar (reyndar klappar fyrir framan hlidid thar sem vid erum ad tala um Paraguay) og bidur mommuna ad vinna eitthvad tengt kosningunum og leyfa theim ad nota skrifstofuna sína. Samkvaemt logunum má hún ekki segja nei og hefdi sennilegast thurft ad vinna alla nóttina meira ad segja svo vid ákvádum bara ad stinga af. Vid fórum á hótel rétt fyrir utan Ciudad del Este sem var vodalega flott. Vid fórum snemma á sunnudagsmorninum og eyddum deginum thar. Vid fórum ad busla í sundlauginni sem var by the way mjooog kold en mér fannst aedi ad geta synt adeins, sakna thess ad synda, hehe. Og sídan fórum vid í svaka fína aefingasalinn til ad komast "í form" en thad var nú kannski meira bara svona fíblerí :P Sídan fundum vid billjard og ping pong og tolvur svo ad okkur leiddist ekki! Mamman kaus um morguninn og pabbinn seinni partinn (reyndar kusu thau ekki sama adilann, mamman kaus Lugo sem vann en pabbinn kaus gamla flokkinn thar sem hann hafdi sínar ástaedur fyrir thví, of langt til ad útskýra thad). Sídan fórum vid aftur heim á mánudagsmorgninum, snemma til ad krakkarnir naedu í skólann klukkan sjo. Ég hins vegar thurfti ekki ad maeta thar sem thad thurfti ad thrífa skólann út af thví ad hann var víst notadur daginn ádur sem kosningastadur í kosningunum. Ég heppin! :D

Um daginn mundi ég eftir thví ad thad hafi verid bolludagur einhverntíman í febrúar/mars á Íslandi og datt í hug ad búa til bolludagsbollur! Kíkti á netid eftir uppskriftinni af vatnsdeigsbollum, fann sem betur fer allt í thetta úti í búd og skellti mér í baksturinn. Liza og Amanda, tvaer "nýjar" stelpur frá Bandaríkjunum (komu í febrúar), komu í heimsókn til ad hjálpa til. Thetta heppnadist alveg svakalega vel og allir bordudu bollidagsbollur og fannst thetta aedi. Thad er víst til eitthvad svipad hérna í Paraguay, fyndid, en hins vegar thá hofdu Amanda og Liza aldrei prufad neitt thessu líkt, fannst thetta hrikalega gott og tóku bádar med sér uppskriftina! (Ég thýddi hana yfir á spaensku fyrir thaer :)). Amanda bjó thetta sídan víst til seinna med fjolskyldunni sinni. Ég var líku spurd af hverju vid bordudum thetta bara einu sinni á ári og ég svaradi ad vid bordum svo mikid af thessu á bolludaginn ad okkur langar ekki í meira í ár á eftir xD Smá sannleikur samt í thessu :)


Fyrir tveimur vikum byrjadi ég í guaraní tímum med nokkrum odrum skiptinemum. Spaenskukennarinn okkar sem kenndi okkur spaensku fyrsta mánudinn var svo yndisleg ad bjóda okkur upp á thetta. Thetta er svakalega erfitt tungumál og ekki líkt nokkru odru tungumáli (held thad sé skildast tungumálunum í Asíu) en thad verdur gaman ad kunna allaveganna eitthvad í thví. Hingad til kann ég bara soldid af ordum og svona. Í sveitinni til daemis tala thau mikid á guaraní og ég skil ekki nokkud í thví sem thau segja. Á 1. maí vorum vid med fullt af fólki úr sveitinni, vorum ad borda hádegismat saman og einhver song lag á guaraní og spiladi á gítar med og allir hlógur thví textinn var víst vodalega fyndinn. Einnhver sagdi mér ad hlusta thví thetta vaeri svo fyndid en fattadi ekki ad ég skildi ekki nokkurn skapadan hlut :P

Ég er thó bara búin ad fara í einn guaraní tíma hingad til thar sem í sídustu viku ákvad Zoila (AFS konan í CDE) ad hafa fund heima hjá sér og thad var akkúrat á sama tíma svo ég gat ekki maett í guaraní tímann. Ég verd bara ad segja ad konan virdist virkilega vera ad baeta sig núna. Hún er allaveganna byrjud ad vinna vinnuna sína og var bara svakalega fín á fundinum! Málid var nefninlega ad á sídasta ári thá veiktist hún víst eitthvad alvarlega og thad var enginn til ad taka vid af henni svo ad thad var enginn sem vann vinnuna hennar sem AFS trúnadarmadurinn okkar. Samt sem ádur thá er henni longu batnad núna, hún nennti bara ekki ad vinna thetta lengur svo ad hún notadi veikindi sín sem afsokun... thad er mín kenning allaveganna. Ég kom adeins fyrr med Sunnu og vid spjolludum bara og svona thangad til hinir krakkarnir létu sjá sig. Ég raeddi líka vid hana ad mig langadi til ad ferdast, mig langar medal annars ad fara til Encarnacion og hún aetladi ad reyna ad hjálpa eitthvad med ad finna stad til ad gista á thar fyrir okkur oll. Thau hin voru alveg til í thetta og ég held ad ég sé eiginlega ad skiptulegga thessa ferd núna, sjáum hvernig thetta fer :P Vona ad vid fáum leyfi til ad gista á hóteli, thad vaeri svo miklu audveldara en thad er víst bannad út af thví ad alltaf thegar krakkar hafa gist á hótelum hafa thau gert einhvern skandal. Allaveganna virdast einhverjir hafa stadid fyrir thví svo ad enginn má gista á hóteli núna :/


Núna er alveg hrikalega stutt eftir hérna í Paraguay. Núna eru bara tveir mánudir eftir! Ég kem heim í byrjun júlí. Ég er ekki ennthá viss med dagsetninguna en hún er í kringum
5. júlí
held ég. Hlakka rosalega til!! :) Samt verdur ótrúlega leidinlegt og erfitt ad thurfa ad kvedja allt og alla hérna.. Vil varla hugsa um thad!! :S Brádum fer ég ad fá bréf frá AFS sem tilkynnir hvenaer sídustu AFS búdirnar verda. Ég held ad thaer verdi mánudi ádur en vid forum heim. Ótrúlega sorglegt! :( Verdur samt alveg svakalega gaman ad hitta alla og fá ad heyra hvernig árid hefur verid hjá krokkunum hér og thar um Paraguay :)


Kaerar kuldakvedjur frá Paraguay!
Hildur Inga

















Pacho ad renna sér nidur rennibraut í sundlauginni á hótelinu thar sem vid vorum "í felum" :)


















Ceci og Dani í minni rennibrautinni. Dani thordi ekki einn fyrst, pínu hraeddur vid vatnid thví ad hann kann ekki ad synda ennthá.

















Ég med litlu systkinunum :)
















Pacho
















Sko hvad ég er med stóra vodva! ---> Dani

















Ceci

















Ég í sveitinni
















Dani, Ceci og Pacho á "kvasí-inu"

















Ég, hehe :P

















Mamma, pabbi og ég. Pabbinn kann ekki ad koma fram á myndum, hahaha, hann er alltaf voda skrítinn á ollum myndum!

















Fio sem er lítil fraenka, Dani og Ceci med einum af hundunum í sveitinni

















Ég á lata hestinum. Pabbinn vill endilega ad ég sýni ollum á Íslandi ad ég hafi farid á hestbak í sveitinni, hahaha, svo ég aetla bara ad sýna ykkur ad ég hafi sko farid á hestbak ;)


















Pabbi med maís eftir ad hafa tekid utan af einum stonglinum og tekid "hárid" af. Thad eru víst eins konar hár á maísstonglunum! xD
















"Ég fann maís!" xD




P.S. Var aedislegt ad sjá ykkur kommenta! Endilega verid áfram dugleg ad kommenta! :) Elska ykkur og sakna ykkar!!


P.S. 2 Mamma (alvoru mamma) var í útvarpinu um daginn: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4390063 Ég er hriiiiikalega stollt af henni!! :D Áfram svona mamma! ;) Elska thig! :)

Saturday, 5 April 2008

8 mánudir í Paraguay!

Kominn tími á nýja faerslu! :P

Thá er komid haust í Paraguay! Einn daginn var bara allt í einu ansi kalt. Ég nottla fattadi ekki ad taka med mér peysu í skólann og var skjálfandi úr kulda allan daginn, brrrr! Málid er nefninlega ad thad er mikid meiri raki í loftinu hérna heldur en á Íslandi thannig ad madur finnur meira fyrir kuldanum. Thetta er allaveganna kenningin mín, hehe :)

Thad verda forsetakosningar í Paraguay í thessum mánudi svo ad núna eru kosningaherferdirnar í hámarki. Sami stjórnarflokkurinn hefur verid vid stjórn í 60 ár í Paraguay en thetta árid er sá flokkur, Colorado, og einn annar flokkur ansi jafnir í konnunum! Ef ad thessi hinn flokkur vinnur thá getur allt farid í steik. Hef heyrt ad thad séu plon um ad drepa adal mann thessa hins flokkar og ef ad thad mun gerast thá mun allt verda klikkad líka! En vid sjáum hvad gerist.

Á laugardaginn fyrir viku fór ég á frodudiskótek í Ciudad del Este, hehehe, ekkert smáááá gaman!! xD Verst ad thetta sé ekki til á Íslandi! Ég fór mér Sunnu, systrum hennar og bródur og vinkonum og kaerustum theirra. Svo hittum vid flest alla á diskotekinu; Amondu og Lizu (thaer eru nýjar, komu í febrúar med Sunnu), Ishu, Lauru og Annelies. Svo var líka einn bekkjarfélagi minn tharna med vinum sínum. Vid vorum adallega med Amondu og Lizu en sídan thurftu thaer ad fara um 3/4 leitid. Thetta var samt algjort mess líka, thegar frodan byrjadi thá týndi ég skónum mínum! Var í svona flipp floppum sem ég rann bara úr og fann thá sídan ekki aftur thar sem gólfid var fullt af frodu. Fann einn flipp flopp sem ad ég helt ad vaeri minn en sídan tók ég eftir thví seinna ad thetta var ekkert minn skór! xD Svo skar ég mig á loppunum og alles á ollum bjórdósunum sem voru á gólfinu :S. Thetta var samt alveg thess virdi! Var heppin líka ad myndavélin mín, síminn minn og síminn hennar Sunnu sem ég var med í veskinu eydilagdist ekki thví ad vid sko reeennblotnudum í frodunni! xD

Já og gledilega páska tharna um daginn!! :D Vona ad allir hafi haft thad gott um páskana og í páskafríinu og bordad mikid af páskaeggjum, hehehe :) Ég saknadi thess ad fá ekki íslenskt páskaegg um páskana! xD Annars thá voru páskarnir ekki sem verstir! Ég fékk páskafrí í skólanum í thrjá daga (thad er svona stutt út af thvi ad skolinn er nýbyrjadur eftir sumarfrí) og skellti mér til baejar sem heitir Villa Hayes sem er í Chacoinu í klukkutíma fjarlaegd frá Asuncion til ad heimsaekja Nick sem býr thar núna. AFS kellingin í Santa Rita vildi bara losa sig vid hann thó svo ad hann vaeri ánaegdur í fjolskyldu sem hann fann sjálfur og vildi hafa hann en thannig bara virka hlutirnir hérna svo ad hann var sendur í burtu. Janneke og Maria frá Santa Rita og Gvodny frá Pedro Juan komu líka og vid gistum oll heima hjá strák frá Thýskalandi sem býr tharna líka, Arne.
Sídan thá gerdum vid smá camping úti í sveitinni í svona 20 mínutna fjarlaegd frá Villa Hayes rétt hjá pínkulítilli á. Vid fórum tharna med pínkulítid tjald fyrir thrjá (thó svo ad vid vaerum alveg sex) sem vid byrjudum á ad tjalda á milli tveggja pálmatrjáa. Thetta var um eftirmiddaginn svo ad thad var ennthá eitthvad af fólki úr baejunum í kring tharna ad bada sig í vatninu sem stordu á okkur eins og vid vaerum geimverur. Vid stelpurnar tjoldudum tjaldinu á medan strákarnir fóru inn í skóginn hinum megin vid vatnid til ad safna eldivid til ad búa til vardeld. Thad gekk svona baerilega thó svo ad thetta vaeri ekki beint "thýskt tjald" xD Vard smá einn af brondurum ferdarinnar thegar Janneke sagdi ad hún kynni sko ad tjalda! Sídan opnadi hún pokann med tjaldinu og thá var thetta svo sannarlega ekkert í líkingu vid thýskt tjald! :D Tjaldid komst upp, var hálf ógedslegt en nóg til ad geyma allt draslid okkar. Vid breiddum svo einhverju á jordina til ad sitja á og bjuggum til vardeld. Thad voru grilladar pulsur, drukkid bjór, cydru og eitthvad fleira, reykt arguile (vatnspípu) og thau hin reyktu sígarettur eins og ég veit ekki hvad ad vanda (ég sú eina sem reyki ekki, hehe) og svo var audvitad skellt sér út í vatnid til ad hressa sig adeins vid á svona 20 mínutna fresti xD Vid gerdum tilraun til ad poppa popp... sem gekk ekki... surprise surprise! Nick reyndi fyrst, fottudum ad vid hofdum gleymt ad taka med lok svo ad hann notadi plastdisk sem hálfbrádnadi. Honum tókst ad poppa smá popp en thad var hálfógedslegt thví ad hann hafdi sett allt of mikla olíu. Vid bara hentum poppinu og thá reyndi Gvodny naest. Hún setti pottin yfir logana sjálfa og eftir pínustund thá var kviknad í poppinu! xD Fleiri tilraunir voru ekki gerdar!
Thad kom reyndar í heimsókn til okkar thessi stóra ógedslega tarantula! :O Thetta var thegar thad var farid ad dimma en vid sáum hana bara á vappi nálaegt tjaldinu. Vid urdum smá skelkud en hetjan hann Arne stappadi á henni og drap hana. Sídan thá bara skemmtum vid okkur vel og fórum sídan ad týnast inn í tjald til ad sofa. Maria og Arne sváfu úti fyrir framan eldinn og Janneke svaf ekki neitt, alvoru thjódverji her a ferd! xD Sídan voknudum vid um svona fimm leitid thar sem ad thad var ekkert sérstaklega thaeginlegt ad sofa vid thessar frumstaedu adstaedur. Vid fórum bara ad týna saman allt draslid og settumst sídan og drukkum terere eins og algjorir asnar! xD Terere á ekki ad byrja ad drekka fyrr en um 9/10 leitid í Paraguay. 7 um morguninn er tími fyrir mate! ("heitt terere") en vid vorum ekki med graejurnar fyrir thad. Sídan fórum vid og roltum um en ad lokum thá sátum vid bara fyrir framan tjaldid og reyndum ad troda okkur inn í skugga thvi ad thad vard mjoooog heitt um svona 8 leitid! Thá var sko drukkid terere! xD
Thad var komid og nád í okkur sídan um 10/11 leitid (pallbíls-taxi sem vid hofdum bedid um ad ná í okkur) og vid fórum aftur heim til Arnes, vodalega threytt oll svo ad vid fórum bara ad sofa.

Ég er búin ad vera hérna í Paraguay í 8 mánudi! Ótrúlegt hvad tíminn lídur! Sorglegt ad hugsa til thess ad ég á bara 3 mánudi eftir (kem heim í byrjun júlí, veit samt ekki dagsetninguna). Mun vera óskaplega erfitt ad kvedja.. mér er farid ad thykja svo ótrúlega vaent um alla hérna!! Svo er thad bara alveg bókad mál ad ég mun fara aftur til S-Ameríku í heimsókn! :D

Aetla ad setja inn nokkrar myndir frá campinu okkar í Villa Hayes :)















Aftan á pallinum á taxanum á leidinni thangad sem vid aetludum ad gera camping. Maria, Gvodny, Nick og Janneke.














Ad tjalda tjaldinu...














Tók smá tíma ad koma haelunum ofan í jordina en thad tókst :D















Maria med Brahma og flosku af Cydra! mmmm :P















Ad kveikja vardeld. Arne og Nick, og Maria ad horfa á thá.















Nick og Gvodny ad reykja arguile.















Poppid! :D
















Sólarupprás.
















Litlu tjaldbúdirnar okkar :D






Óóóótrúlega fallegur stadur sem vid fundum thegar vid fórum í smá labbitúr um morguninn.
Nick med terere, lítur út eins og hobbiti á myndinni, haha xD
Svo langar mig mjog gjarnan ad sjá komment frá ykkur! Thad er svo vodalega leidinlegt ad blogga og fá nánast engin komment.. :/ Endilega kommentid svo ad ég sjái ad allaveganna einhver er ennthá ad fylgjast med :)

Kaerar kvedjur frá Paraguay! :D
Hildur Inga

Tuesday, 11 March 2008

Netid heim! :D

Sael :)

Gódar fréttir! Í gaer thá fengum vid internetid heim! Loksins! :D Jeij! Svo ad ég tharf núna ekki alltaf ad fara á cyber til ad komast í netid núna! Einnig thá er búid ad gera vid tolvuna svo ad bloggid sem týndist er komid í leitirnar, hehe. Verdi ykkur ad gódu!


"Áramótin voru skárri en jólin. Fólkid klaeddi sig í eins konar djammfot, fallegir litir og glitur var málid. Í thetta skiptid safnadist aettin heim til mín (thad er alltaf stórfjolskyldan sem er málid, um jólin fórum vid oll upp í sveit) og thad voru pontud bord og dúkar og stóla og plantad á verondinni til ad allir kaemust fyrir, svo var hladbord á bordstofubordinu inni. Vid sátum og thad var talad og ad sjálfsogdu drukkid bjór, uppáhaldsbjór pabbans, Budweiser, og á medan voru krakkarnir fyrir framan húsin ad sprengja litla flugelda (eitthvad ekki rétt vid thad thar sem thad var enginn ad fylgjast med theim!) Thad var bordad um svona 11 og sídan klukkan tólf thá fodmudust allir og kysstust og budu gledileg áramót. Svo voru sprengdir flugeldar (sem betur fer... engin áramót án flugelda!). Nágranninn hinum megin vid gotuna gerdi sér ekki grein fyrir thví ad thad aetti ad skjóta theim upp og einn theirra skaust einn metra frá hofdunu mínu og inn í runnann í gardinum, thetta var svona íla eda eitthvad, ekkert stórt sem betur fer. Sídan voru thad hefdirnar. Allir sem vildu ferdast á komandi ári gengu yfir gotuna og til baka med ferdatosku, ég var medal theirra fyrstu ad sjálfsogdu sem gerdi thetta! Sídan bordudum vid 12 vínber fyrir gaefu á komandi ári eda eitthvad álíka og sídan var skálad í kampavín og sídru (cydra: eins og eplakampavín eda eitthvad, áramótardrykkurinn hérna). Thá fór allt unga fólkid út á djammid en ég var svo ólánsom ad thad var enginn sem ég gat farid med, Jana vildi fá mig í áramótapartí en ég bý of langt í burtu og gat ekki komid mér thangad og enginn sem ég gat farid med, Francis ad vinna eins og venjulega, svo ég thá bara sat tharna thad sem eftir var af kvoldinu med ollum gamlingjunum, hehehe (málid er nefninlega ad í fjolskyldunni minni vantar gjorsamlega minn aldur, thad er bons af krokkum á ollum aldri og sídan eru thad tuttugu-og.eitthvad lidid sem er margt komid med krakka og sídan er thad allt “gamla” lidid, foreldrar og fraendur og fraenkur, thannig ad í fjolskylduvidburdum leidist mér oft, en thetta er samt eiginlega bara eini gallinn, annars er fjolskyldan mín algjor aedi!).

Eftir soldid daudann tíma yfir hátídarnar thar sem mér leiddist heldur mikid var thad allt baett upp thar sem vid skelltum okkur thann fimmta til Asunción, ég, Ryan og Nick og María frá Santa Rita. Thad sem var thó omurlegt vid thad var ad ástaeda thessarar ferdar var ad fara til ad kvedja hann Ryan... Hann gat nefninlega bara verid í hálft ár út af skólanum sínum í Bandaríkjunum svo hann thurfti ad fara heim. Ótrúlega leidinlegt ad thurfa ad kvedja hann, Hernandarias/Paraguay er ekki samt án hans... :(

Asunción ferdin okkar breyttist nú samt í heldur betur djammferd! Vid fórum thann fimmta til ad fara thad kvoldid í kvedjupartí Robins, sem er frá Thýskalandi og kom í febrúar. Thad var bara ekkert smá gaman og fullt af skemmtilegum skiptinemum thar. Á sunnudeginum gerdum vid ekki mikid, sváfum allan daginn og sídan skiptumst vid á ad reyna ad koma hinum á faetur sem tókst ekki vel thar sem vid vorum threytt... eftir djammid kvoldid ádur, allt ferdalagid og svo er hitinn bara ekki edlilegur í Asuncion! En thad tókst thó á endanum. Vid fórum til ad kaupa okkur eitthvad til ad borda og eitthvad gott ad drekka fyrir kvoldid, vid aetludum ad hafa naes kvold bara vid, drekka eitthvad og poppa poppkorn! Johanna frá finnlandi var tharna líka, en svo komu thrír vinir hennar svo thetta breyttist í smá partí hjá okkur xD. Vid mundum ekki eftir poppkorninu fyrr en lidid var á kvoldid svo ad útkoman var ekki sem best... veit ekki hver bar ábyrgd á thví samt en held thad hafi verid Nick sem klúdradi thessu... setti allan pokann í einu, fullt af olíu og af einhverjum ástaedum setti hann sykur út í! xD En thad var íslendingur sem maetti á svaedid, hann Sverrir, svo madur neyddist til ad rifja upp íslenskuna, ekkert thad audvelt sko! Ég hafdi thá tilhneyingu ad skipta yfir í ensku thar sem ordin komu upp í hausinn á mér á ensku og thá thurfti ég ad thýda yfir á íslensku, thetta er ekkert smá skrítid! :D
Daginn eftir tókst okkur ad vakna, aetludum á AFS skrifstofuna en vorum of sein svo vid skodudum okkur um í midbaenum og fórum sídan í bíó. Annad skiptid í bíói í PY, fórum á myndin Superbad og vid nádum henni á ensku, jeij! Thetta var thó ekki svo alsaklaus bíóferd thar sem okkur datt í hug ad taka med okkur drykki inn sem er ekki aetlast til ad tekid sé med xD. Ég fór inn og keypti góssid á medan thau hin thrjú fóru út til ad reykja (Maria, Nick og Johanna) thví ad tíminn var lítill. Í bidrodinni mundi ég eftir thví ad ég var í stuttermabol sem á stód riiiisastórt “AFS” á bakinu og thá leid mér ansi óthaeginlega, hahaha. Vid fylltum bakpokann hans Nicks og hlidartosku Johonnu og svo var thetta bara helvíti gaman, myndin ansi gód og vard ekki verri eftir thví sem bakpokarnir taemdust xD. Eftir bíóid var víst eitthvad kvedjupartí sem vid skelltum okkur á, var haldid á bar bara rétt hjá bíóinu svo ansi hentugt. Thá nóttina svaf ég í svona klukkutíma, og thad var í hengirúmi med Nick (hann er samkynhneigdur svo ekki fara ad halda neitt!), hahaha, ekkert smá fyndid! Thad var nefninlega svo sjúklega heitt inni svo ad vid ákvádum ad sofa bara úti en thad var thó ekkert skárra og sérstaklega ekki vid hlidina á annarri manneskju!

Vid thurftum thó ad vakna mjog snemma thann morgunninn til ad fara út á flugvoll. Ég nádi ad koma mér á faetur, fara í sturtu og sídan var komid hinum krílunum á faetur, hvolfdi Nick úr hengirúminu thar sem hann vaknadi ekki annars og sídan héldum vid út á flugvoll.
Á flugvellinum var fullt af fólki, á thessum tíma voru baedi Bandaríkjakrakkarnir og krakkarnir frá Nýja Sjálandi ad fara á sama tíma. Andrúmsloftid var ansi nidurdrepandi og sorglegt thar sem fólk var margt ad kvedjast vitandi thad ad sennilegast muni thad aldrei hittast aftur. Mér fannst rosalega leidinlegt ad thurfa ad kvedja Ryan. Vid keyptum handa honum risastóran Paragvaeískan fána sem kvedjugjof. Svo var horft á eftir theim einu í einu hverfa inn í check-innid...

Eftir ad hafa horft á eftir krokkunum á flugvellinum fórum vid ásamt nokkrum odrum skiptinemum til ad fá okkur eitthvad ad borda (thad var farid ad nálgast hádegi). Sídan fórum vid á AFS skrifstofuna og eftir thad fór ég og Maria heim til Johonnu til ad sofa smá, alveg búnar á thví í hitanum. Nick vard thó eftir med hinum krokkunum. Thegar vid voknudum fórum vid ad leita ad Nick, hann var ekki med gemsann sinn svo thad var ekki allt of audvelt. Fórum í eitt moll, fengum okkur bananasplitt (mmmm) og thegar vid nádum loksins í Nick thá kom hann thangad. Hann var búinn ad plana ad fá sér tattú og vid aetludum ad fara med honum ad gera thad en var hann thá ekki búinn ad fá sér thad thegar hann kom, vid vorum ekkert smá fúlar út í hann, hahaha. Thann daginn var afmaelid hennar Johonnu svo ad vid skruppum oll heim til hennar thar sem systir hennar var med surprise fyrir hana, lítil afmaelisveisla, ekkert smá krúttlegt! :) Vid bordudum empanadas og koku og fórum svo aftur í mollid og thadan á einhvern bar til ad halda upp á afmaelid hennar. Vid fórum sídan “heim” um svona thrjú-fjogurleitid enda ekki lítid threytt en Johanna og Sverrir fóru á eitthvad diskótek. Vid gistum allan tímann hjá vini Nicks, Gabriel, sem er bara thessi svakalega fíni paragvaei. Hann er vodalega stór og thykkur med skegg og virdist vodalega hardur á thví vid fyrstu sýn en er alveg afskaplega gódur og skemmtilegur náungi. Sídan tekur madur eftir saetri hlidartosku og bleiku plastgaddaarmbandi, hehehe. Jú, hann er hommi og svakalega naes gaur xD (thad eru ekki thad margir samkynhneigdir í PY svo ad their thekkjast allir innbyrdis. Nick kominn inn í thann hring svo ad ég er ad kynnast fullt af samkynhneigdu fólki í gegnum hann). Fjolskylda Gabriels er svakalega spes líka, algjor hippafjolskylda. Thar býr Gabriel, mamma hans og systir hans og sídan kaerasti hennar sem minnir mest á Bob Marley. Vid bordudum einu sinni hádegismat med theim og umraeduefnid var um litasamsetningu matarins. Svo var ég ekki hissa á ad rekast á plontu af – í bakgardinum theirra! xD Ótrúlega skondin fjolskylda. :D

Morguninn eftir, thann níunda, reyndum vid sídan ad koma okkur á faetur. Nick vaknadi, fór í sturtu og vakti mig. Ég kom mér á lappir, fór í sturtu, og thá voru Nick og Maria steinrotud. Eftir klukkutíma nádi ég ad vekja Mariu med thví ad hvolfa henni úr hengirúminu (ansi gód adferd, haha) og hún fór í sturtu. Á medan hún fór í sturtu, sem tekur alltaf heila eilífd, hafdi ég steinsofnad í hengirúminu. Sídan vaknadi ég aftur, thá hafdi Maria sofnad aftur og ég vakti lidid í hasti, vorum alveg ad missa af rútunni okkar, og vid drifum okkur út á rútustodina med taxa. Vid réttmisstum af rútunni okkar sem vid aetludum ad taka en vid fundum adra í stadinn. Thá fréttum vid ad thví ad Brittaney vaeri komin aftur til Paraguay!! Ég gat varla trúad thví!! Eftir allt vesenid sem hún hafdi lent í aetladi hún á endanum ad haetta í AFS út af thví ad thau vildi senda hana heim en thá reyndi einn fjolskyldumedlima hennar ad fyrirfara sér og hún fór heim rétt fyrir jól. Sem betur fer lifdi stelpan sem reyndi ad fyrirfara sér af svo ad á endanum var Britt bara í eina viku heima og fór sídan í 2 vikur í heimsókn til skiptinema í Braselíu og kom sídan í heimsókn til Paraguay í nokkra daga og er núna á leidinni til Chile til ad vinna thar í 4 mánudi med odru prógrammi. En thad var ekkert smá gaman ad hitta hana! Hún, fyrrverandi skiptinemi sem bjó hjá henni frá Thýskalandi og Janneke vildi fara til Foz morguninn eftir (thaer gistu hjá Janneke) og audvitad skellti ég mér med theim. Ég hélt ad thaer aetludu bara ad kíkja í baeinn Foz sem er rétt hinum megin vid landamaerin en thaer voru ad meina fossana!! (Foz: foss en baerinn heitir thad) Thad eru nefninlega thessi svakalegu fossar tharna sem ég hafdi ekki ennthá farid ad sjá. En jú, ekki málid! Ég er skiptinemi í odru landi og smámunir eins og thessir eru ekkert mál. Sem betur fer var ég med myndavélina mína med mér! Svo vid fórum ad sjá thessa náttúrufegurd sem var engu lík! Thetta er fossalengja sem teygir sig 3 kílómetra og thetta eru 250 fossar í allt. Vid eyddum smá pening og fórum í bátaferd til ad skoda fossana og endudum á thví reyndar ad fara inn í einn fossinn!! Vissum thad ekki en thad var helvíti gaman! Vorum rennblautar fyrir vikid en thad var allt í lagi, ekki eins heitt eftir á, hehehe. Sídan gengum vid allan daginn og skodudum fossana, bordudum reyndar ekkert thar sem thad var bara svo hriiiikalega dýrt enda túristastadur en thad gerdi ekkert til. Svakalega fallegt allt tharna!
Daginn eftir fór ég med theim ad sjá Itaipu, vatnsvirkjunina, en sídan héldu thaer til Asuncion thar sem thaer eyddu nokkrum dogum og fóru sídan til Chile. "


Aej, kannski pínku langt... hehehe :) Kem thó fljótlega med smá nýlegt blogg! :D














Ég og litlu systkinin mín á jólunum.














Ein falleg mynd sem ég tók úr sveitinni :)


Kaerar kvedjur,
Hildur Inga

Friday, 15 February 2008

Á pínu flakki og smá myndir :)

Bjó mér til einhversskonar myndasídu.
http://www.flickr.com/photos/hilduringa

Endilega kíkid á thetta, einhverjar myndir komnar inn.

Annars thá er allt bara í vodalegum rólegheitum. Er ordin threytt á sumarfríi eftir 3 mánada sumarfrí hérna í paraguay svo ad ég er bara sátt vid thad ad skólinn sé ad fara ad byrja. Búid ad vera thannig í janúar og febrúar ad ég fer einhvert, rosalega gaman og allt thad en svo kem ég aftur heim og thá er ekkert ad gera og mer bara hálfleidist.
Sídustu helgi thá skrapp fjolskyldan upp í sveit en ég vard eftir thar sem ad mig langadi ad fara í afmaeli á laugardeginum. Ég skrapp til Santa Rita á fostudeginum og svaf heima hjá Nick/Cefer og daginn eftir fórum vid oll saman til CDE og gistum í íbúd vinkonu theirra. Á laugardeginum fórum vid á diskótek í tilefni afmaelis stelpunnar og vid fórum hvorki meira né minni en til Foz í Braselíu, rétt hinum megin vid landamaerin og thar sem meirihluti okkar var samkynhneigdur fórum vid á diskótek fyrir samkynhneigda.. ó mae.. thetta var afar skrítid... sérstaklega thar sem ég er svo sannarlega ekki samkynhneigd xD og thad var afskaplega sorglegt ad horfa upp á alla thessa svakalegu hot gaura tharna en their voru allir hommar!! :'( Svo skipti ekki kynid máli thegar thú ferd á klósettid.. kvennaklósettid fullt af strákum xD
Vid skiludum okkur heim um 6 leitid og sváfum á gólfinu, afar óthaeginlegt. Sídan fóru krakkarnir til Santa Rita aftur en ég svaf smá meira (thá var rúmid laust, haha) og fór sídan til Johonnu og gisti hjá henni eina nótt. Skelltum okkur í midbaeinn á mánudeginum og svo skiladi ég mér heim. Mér leid vodalega eitthvad heimilislausri thar sem ég var bara á flakki tharna á milli heimila, hahaha.
Ég fékk ferdatolvuna hans Nicks lánada thar sem hann notadi hana varla (gat ekki tengt hana vid netid), Ugly Betty tháttarodina hans og 12 bíómyndir frá Johonnu svo núna er ég gód, leidist ekki eins mikid, hahaha xD Algjor snilld! Samt sorglegt hvad ég komst yfir margar bíómyndir einn daginn... :(
Annars er ég ad fá félagsskap á sunnudaginn í baeinn minn! Hvorki meira né minni en stelpa frá Íslandi! Verdur skrítid ad geta bara allt í einu talad módurmálid! :D

Verdur ekki lengra thar sem thau vilja loka cybernum..

Hildur

Friday, 1 February 2008

Tími á rólegheit :)

Hae hae!!

Thessa dagana er ég ein heima. Fjolskyldan fór til Asuncion, ferd ut af vinnunni en krakkarnir vildu koma med svo ad their foru lika. Mér tókst ad sannfaera thau um ad thad vaeri ekkert mál og ég vaeri alls ekkert hraedd vid ad vera ein heima. Svo ad thad er bara ég og thjónustustelpan sem erum heima. Mér finnst thad fínt eins og er ad geta bara verid heima, slappad af og haft sjónvarpid út af fyrir mig. Venjulega eru krakkarnir límdir 24/7 fyrir framan sjónvarpid og their horfa á thaetti sem mér finnst ekkert varid í svo ad almennt horfi ég ekkert á sjónvarpid. Sídustu vikur hafa verid soldid span, einhver i heimsókn hjá mér eda ég í heimsókn einhversstadar eda ég er allan daginn í Ciudad del Este. Í sídustu viku fór fjolskyldan til Encarnacion thar sem mamman var í fríi og svona og ég var ein heima thá líka (thetta er núna í annad skiptid sem ég er ein heima). Thad var bara ákvedid ad thad vaeri betra ad ég kaemi ekki med og ég var fegin. Thau vita ad mér myndi bara leidast med theim tharna, krakkarnir allan daginn ad leika sér í sundlaug hótelsins og thau bara sitjandi tharna og ég var líka ad plana ad fara til Encarnacion sjálf. En ég fékk samt ad bjóda einhverjum ad koma og gista med mér svo ég yrdi ekki alveg ein, hehehe. Ég baud Nick og Mariu ad koma yfir og thau komu og gistu hjá mér 2 naetur (Nick í tvaer en Maria eina). Ekkert smá gaman! Vid gerdum alla asnalegu hlutina sem okkur datt í hug í CDE. Thá vikuna fór ég til CDE hvern einasta dag :S, mánudaginn til ad hitta Adrian og vid fórum sídan í heimsókn til Lauru, var ekki búin ad sjá thau í 3 mánudi! Á thridjudeginum til ad heimsaekja Johonnu og drekka terere, hehehe, ekki búin ad sjá hana í heila eilífd heldur og svo á midvikudeginum komu nick og maria. Thann daginn fór ég og hitti thau í CDE og vid roltum um thar en kíktum reyndar í heimsókn til Johonnu aftur. Uppáhaldsstadurinn minn í CDE er Asíuhverfid í midbaenum! Ég bara eeeelska thetta hverfi! Thetta er hverfi fullt af skrítnum asískum veitingastodum og búdum og daemi sem adallega asíufólkid notar. Thegar vid vorum ad reyna ad velja á milli tveggja asískra veitingastada (hver theirra vaeri skrítnari, allt er skrifad á kínversku/taiwanísku/kóreisku) kom kona til okkar út úr odrum veitingastadnum og ávarpadi okkur á ensku. Svakalega brá okkur, hahaha, thar sem enginn talar ensku hérna en thetta var kona frá Californiu í USA sem bjó í Foz í Braselíu en var í heimsókn í CDE med braselísku vinkonum sínum. Vid fórum thá bara inn á sama veitingastad og hún thar sem hún maelti mikid med honum og vid fengum okkur eitthvad gott ad borda thar, thetta var held ég japanskur eda taiwaniskur veitingastadur. Audvitad bordudum vid thetta med prjónum, hehehe, ég er ordin ansi gód í thessu núna en Maria samt ekki, endadi á hnífaporunum eftir smá basl med prjónana. Sídan sýndi konan okkur nokkra "leynistadi" hérna í thessu hverfi, hún sýndi okkur hárstofu thar sem madur fékk eins og hálfs klukkutíma hofudnudd og sídan er gerd hárgreidsla í asískum stíl (450 kall!!!), kínverskan veitingastad thar sem madur getur keypt skrítna eins konar mjólkurhristinga, asíska vídeoleigu thar sem madur gat keypt kalt te med einhverju skrítnu í sem var eins og slímugar litlar gúmmí kúlur (var ekkert ad fíla thad reyndar en hópur af fólki med skásett augu sá okkur med thetta á gotunni og vildi endilega fá ad vita hvar vid keyptum thetta, haha) og nokkrar búdir thar sem hún sýndi okkur hvar vid gaetum keypt skrítna hluti eins og sýróp og hnetusmjor sem thú venjulega finnur ekki hérna!

Um kvoldid gerdum vid ponnukokur. Nick gerdi ameriskar ponnsur, thessar thykku og hann setti súkkuladi í thaer líka sem ad bara hann gerir víst, haha, og thar sem vid fundum eins konar sýróp var hann himinlifandi! Ég og María gerdum skandinavískar ponnsur, thessar venjulegu thunnu. Okkur tókst nokkud vel til verd ég ad segja (eftir smá aefingu, haha, fyrsta ponnukakan vard aaaalt of thykk)! Sídan fengu nágrannarnir vid hlidina ad smakka líka, hehehe. Litla 3ja ára nágrannastelpan kom yfir thar sem hún sá ad eitthvad skrítid var ad gerast í eldhúsinu og til ad fylgjast med okkur. Thegar Francis var búin ad vinna (klukkan 10) kom hún yfir líka og fékk ad prufa ponnsur. Sídan var bara haft gaman (skiptinemar og hún Francis eiga ekki í vandraedum med thad!) thangad til ad einhverntiman um nóttina var farid ad sofa.

Daginn eftir var vaknad á endanum, ponnsur í morgunmat og sídan drifum vid okkur til CDE. Vid skelltum okkur í hausnuddid (mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm, ekkert smá gott!), ég og maria en nick ekki thar sem hann átti ekki pening greyjid. Sídan thurfti Maria ad fara heim til sín til Santa Rita thar sem mamma hennar vildi ekki ad hún vaeri lengur ad einhverjum ástaedum (eflaust einhver misskilningur i gangi thar sem Maria talar varla neina spaensku thvi ad systir hennar talar alltaf vid hana a ensku). Thá voru thad bara ég og Nick. Vid fórum ad leita ad veitingastad, langadi i arabískan veitingastad, thad er einn i CDE en vid fundum hann ekki. Okkur langadi adallega í eitthvad sterkt (í sudurameríku er allt djúpsteikt, ekki eins og í mexiko :(:(:( ) en okkur tókst thad nú samt! Sáum skilti á kínversku og gengum inn, thar var lyfta og vid fórum thar inn. Hmm... 13 haed... jabb! Thetta var thá thessi stóra bygging, hahah, og audvitad fórum vid upp á haestu haedina sem vid gátum og kíktum út um glugga thar, vááááá, ekkert smá flott! Horfdum yfir midbaeinn thadan! En sídan reyndum vid ad fara alveg efst upp, upp á thak... lobbudum upp stiga og fundum hurd en hún var laest :(. Nick heyrdi eitthvad hinum megin vid hurdina svo ad vid hlupum nidur aftur og í lyftuna, hehehehe, má alveg orugglega ekki fara tharna upp, virtist vera ibúdablokk og eitthvad af skrifstofum líka. Í lyftunni á leidinni nidur kom kona og strákur inn. Konan spurdi okkur hvadan vid vaerum og sídan hvort vid vaerum frá AFS! Vid komumst ad thví ad hún hafdi verid local representant fyrir AFS (sem Zoila er núna)!! Hún hafdi samt haett thegar hún hafdi ekki lengur tíma fyrir thetta. Thetta virtist vera alveg svakalega gód kona, henni langadi mikid til ad gera eitthvad med skiptinemunum í CDE og fyrrverandi skiptinemum hérna og sagdi ad vid maettum hringja i hana thegar vid vildum og allt thad, svakalega nice, vildi bara ad hún hafi ekki thurft ad haetta thar sem Zoila er algjor andstaeda hennar!! (Thaer eru samt vinkonur svo ad ég er fegin ad ég sagdi ekkert vodalega slaemt um Zoilu í návist hennar, hahaha). Sídan fórum vid ad lokum á thennan asíska veitingastad, thegar vid komum in thar voru krakarnir ad spila ping pong á midju gólfinu eins og ekkert vaeri edlilegra. Vid settumst bara nidur og pontudum eitthvad. Eitthvad med kjoti og svo núdlu/spaghetti eitthvad med kolkrabbaormum... mmm :S:S. Núdlurnar/Spaghettiid var rosalega langt og erfitt ad setja thad á diskana og eftir á thá tókum vid eftir stórum eldhússkaerum á enda bordsins... (WTF?!)... thau voru víst til ad klippa núdlurnar svo ad thad yrdi audveldara ad borda thetta! xD Ekkert smá fyndid! En vid settum allt sterka dótid sem var á bordinu á matinn svo ad vid fengum svo sannarlega sterka matinn sem okkur langadi svo í!! xD Settum allt of mikid og spúdum nánast eldi eftir á... áts... kókid var klárad um leid xD.
Eftir thetta fórum vid til ad taka straetó til "km4" thar sem Hernandarias straetóinn kemur. Okkur datt thá í hug ad kíkja í heimsókn til einhvers... hmm.. búin ad kíkja til Johonnu (daginn ádur) svo vid ákvádum ad fara til Adrians. Ég vissi í hvada átt hann átti heima og nokkurnveginn hvernig ég gaeti komist thangad og straetóinn sem ad vid vorum í var einmitt á leidinni thangad. Sídan fylltist straetóinn of mikid (fólk hangandi utan á meira ad segja) svo ad ég sá ekki thad mikid út og vid fórum fram hjá thar sem vid áttum ad fara út... o ó... En vid thá bara bidum eftir thví ad straetóinn sneri vid og faeri til baka, vissum ekki einu sinni hvort ad their gerdu thad hérna en einhvernveginn tharf madur ad komast ad thví! :D Vid fundum út ad thessi straetó faeri alla leidina til Presidente Franco sem er annar baer vid hlidina á CDE, díses... fórum um allan baeinn, endudum á einskonar stoppistod sem var eins og straetókirkjugardur, med fullt af "restum" af gomlum straetóum. Sátum eins og vitleysingar tharna í straetónum á medan bílstjórinn fór út og kom aftur og sneri til baka, og aftur keyrdum vid um allan baeinn, loturhaegt.. bílstjórinn ekkert ad fljýta sér... veifa til vina og allt thad. Thetta var meira en klukkutími og ad lokum stukkum vid út úr rútunni gudslifandifegin og med auma rassa (haha, segi svona) og fundum Adrian og bródur hans sem var á bíl. Vid fórum og sóttum Lauru og keyrdum um CDE. Skrítid ad vera á bíl thar sem ég fer um allt í straetó eda labbandi! Sídan fórum vid heim til Ishu (Belgía) en hún var reyndar ekki heima, var í Chile, en bródir hennar og bródir Adrians eru vinir svo ad vid fórum thangad og sátum thar og toludum og drukkum terere. Svo ad lokum thá vorum vid Nick ordin stressud út af tímanum, ordin 9 klukkan og dimmt og heldur haettulegt úti og í straetóunum svo ad vid vildum fara ad koma okkur heim til Hernandarias. Bródir Adrians baudst thó til ad skutla okkur bara heim, vid thádum thad (mér létt thar sem ég hafdi aldrei verid svona seint í CDE og mér leyst ekki alveg á ad bída eftir straetó og allt thad thegar thad var ordid dimmt). Klukkan var alveg ad verda 10 svo ad thau létu okkur bara út fyrir utan apótekid thar sem Francis vinnur og vid bidum í smástund thangad til ad hún var búin ad vinna. Thá fórum vid ad kaupa ís, keyptum kíló af ís (namm namm) á medan Francis fór heim til sín ad skipta um fot. En sídan mátti hún thó ekki fara út svo ad vid Nick sátum uppi med kiló af ís! :S Og tjónustustelpan vildi ekki einu sinni ís, hahaha. Vid gerdum okkar besta en skelltum sídan afgangnum inn í frysti.

Daginn eftir gerdum vid tilraun til ad vakna snemma, tókst ekki reyndar... Vid fórum til CDE og tókum rútu til Santa Rita. Um kvoldid var nefninlega planad ad halda upp á afmaelid hennar Maríu med svaka flottu partíi heima hjá Nick! Thad var búid ad panta koku, bleika thar sem themad var bleikt fyrir prinsessuna Maríu (fékk thetta "gaelunafn" í pedro juan ferdinni, hehehe) og á henni stód "til hamingju med afmaelid" á finnsku! Ekkert smá krúttlegt en líka rosalega flókid, hahaha! Nick sagdi ad andlitid á konunni hafi verid ansi fyndid thegar thau hofdu bedid hana ad skrifa thetta á kokuna. AFS konan í Santa Rita var samt ad skipta sér af thessu, sagdi ad enginn maetti koma til Santa Rita og eitthvad vesen. Hún fékk ad vita ad vid vaerum ad halda afmaelisveislu og ekkert sem bannar thad en hún vildi ekki leyfa thad thar sem hún hélt thad fram ad vid myndum oll drekka áfengi. Hún meira ad segja kom á stadinn og vildi ad vid haettum vid afmaelisveisluna... Bródir Nicks sá thó um hana og sagdi henni ad fara og ad lokum fór hún en sagdist aetla ad koma aftur. Thessi kona er ekki alveg í lagi víst.. Thegar hún var farin var thó dregid upp áfengid, fullt af vinum bródur Nicks komu og thad var bara ansi gaman. Nokkrir skiptinemar úr Asuncion og odrum baejum komu og thad var rosalega gaman ad sjá thá. AFS konan lét ekki sjá sig aftur sem betur fer (en hún hefdi samt aldrei fengid ad koma inn og ekkert haegt ad sjá inn fyrir stóru hlidi fyrir utan svo engar áhyggjur).
Daginn eftir fóru flestir heim til sín en ég, Nick og Gvodny vorum eftir hjá Nick. Vid fórum út á videoleigu og leigdum nokkrar myndir og svo var bara legid og horft á myndir og Ugly Betty thaetti í rólegheitunum thad sem eftir var af helginni. Voda nice :D.
Svo er thessi vika búin ad vera nokkud róleg... Tókst reyndar ad veikjast á mánudeginum.... ooooomurlegt... annad skiptid sem ég veikist í PY. Fyrsta skiptid sem ég veiktist var fyrir svona 1-2 vikum. Í baedi skiptin var málid víst ad ég bordadi eitthvad med eggi í og drakk vatn eftir á... wtf?? Ég drekk alltaf vatn og nóg af thví en aldrei hef ég nokkurn tíman heyrt ad madur megi ekki drekka vatn eftir ad madur bordar egg!! :O En thetta var mér sagt... en í baedi skiptin thar sem ég vissi thetta ekki thurfti ég ad tjást í 3-4 klukkutíma, aelandi og ehem-ehem thangad til ad ekkert er eftir inni í mér til ad aela... oj bara... ekki gód lífsreynsla. Á mánudeginum af einhverjum ástaedum stoppadi Macarena vid hjá mér ádur en ad hún fór í skólann sinn (thetta var snemma um morguninn) og á theim tíma hafdi ég nád ad skrída frá badherberginu og upp í rúm. Lá tharna eins og ég veit ekki hvad, gat varla talad, hahahah. En svo lagadist thetta allt.... maginn samt i klessu i nokkra daga á eftir, gód megrunaradferd, hahaha, nei grín! Samt er mangóid málid! Mangótímabilid er núna!! Eeeeelska mangó!! Í Asuncion er thetta algjor plága! Thad eru allt of morg mangotré og mangó út um allt á gotunum. Gaman ad stíga á thau og sprengja thau thví ad steinninn flýgur alltaf úr, haha :D (Líka gaman ad borda thau audvitad!).
Á thridjudaginn kíkti ég "í terere" til Jonu. Fór mér straetó og gat mér til hvar hún aetti heima og fann thar sem hún á heima án stórra vandraeda, vodalega stolt af mér :D! Svo í gaer fór ég og hitti Johonnu, Lauru, Adrian og bródur hans. Vid fórum og nádum í Jonu og keyrdum um. Samt er eins og thegar allir eru saman svona thá gerum vid ekki neitt... :/ Veit ekki alveg hvad málid er en thad var samt gaman ad sjá thau. Svo kíkti ég út í búd, keypti mangó og fleira gott og sat heima um kvoldid og horfdi á bíómyndir, hehehe. Rólegheit eru gód líka :).

Já, annars langadi mig núna til ad kíkta til Corrientes í Argentína, rétt hinum megin vid landamaerin, til thess ad hitta vin thar sem ég hef thekkt lengi og skella mér á Carnivalid thar en Zoila vildi ekki leyfa mér thad. Vodalega pirrud úr í AFS thessa dagana. Ég vissi thad ekki ádur en ég fór út en thau eru med allt of margar reglur. Audvitad er thetta allt til ad vernda krakkana og til thess ad foreldrarnir leyfi krokkunum ad fara svona út en mér finnst thetta samt allt of mikid. Ég kem thetta langt og sídan má ég ekki gera neitt. Thad ad ferdast er óskaplega erfitt. Ég held ad ég sé medal theirra sem ferdast hvad mest af ollum skiptinemunum hérna í Paraguay. Ég geri allt sem ég get mogulega gert hérna, nýta árid mitt hérna. En thad eru skiptinemar sem hafa varla nokkurntíman farid út fyrir baeinn sinn, thau sitja bara heima hjá sér og láta sér leidast. Thora ekki ad spyrja foreldra sína um ad fá ad ferdast og finnst hálfvonlaust ad finna leidar til ad sjá meira af PY. Thad má ekki gista á hóteli, thad má ekki ferdast á nóttunni, thad tharf ad fá leyfi frá AFS í fyrir ollu og segja theim nákvaema stadsetningu manns á hverjum tíma, blah blah blah... Svo tharf madur ad gista hjá einhverjum sem madur thekkir. Hjá fraenku, fraenda eda hjá fjolskyldu skiptinema sem ad madur thekkir. En krakkarnir sem ad thekkja ekki skiptinema neinsstadar eda eiga ekki fjolskyldumedlimi neins stadar geta bara ekkert ferdast.. Svakalega mikid sem ad thau fá út úr árinu sínu hérna... Ég er rosalega heppin med fjolskylduna mína. Hún vill ad ég geri hluti, vill ad ég ferdist til thess ad geta séd meira af Paraguay. Henni finnst thad bara frábaert ad ég finni mér einhvern til ad fara med og kíkja á hina og thessa stadi thví ad thau geta ekki farid med mig um allt. Thau eru meira ad segja líka hneikslud á AFS... í hvert skiptid sem ég vil fara einhvert tharf ég ad fylla út pappíra, láta thau skrifa undir og fara med thá á skrifstofu Zoilu í CDE... Um daginn thurfti ég ad hringja í Zoilu thví ad ég vildi fara til Argentínu og thá sagdi hún vid mig ad ég vaeri nú thegar búin ad ferdast mjog mikid og sagdi mér ad ég thyrfti ad eyda meiri tíma med fjolskyldunni minni... hmmm... ég samt sagdi henni ad fjolskyldunni minni fyndist thad allt í gódu og vildi ad ég gerdi eitthvad svona frekar en ad sitja bara heima og leidast svo ad thá var thad allt í lagi, sem betur fer, haha. Hingad til er ég samt nokkud sátt, búin ad takast ad sjá nokkud mikid af Paraguay og ég hef ennthá mánud til ad sjá meira. Heppni ad árstídarnar eru ofugar svo ég hef nánast 3 mánudi af sumarfríi thar sem ég er frjáls til ad gera thad sem ég vil! :D

Hey, thad er ekkert mál ad setja inn myndir sem eru nú thegar á netinu hérna!! Kúúúl!!! Myndir!! Hún Brittaney er med fullt, fullt af skemmtilegum myndum á "orkut-inu" sínu. Orkut er eins og myspace hérna.
Enjoy!! :D:D


Pedro Juan ferd!
Shopping China... stórmarkadur sem haegt er ad finna allt í thar sem hópi af skiptinemum var sleppt lausum!














Vilta-Vestrid takk fyrir!!















Úlalaa! Kúrekarnir Nick og Britt!















Prinsessurnar :D















Veit ekki alveg hvad var ad gerast tharna...
Leiktaekjagardur eda eitthvad vid hlidina á stórmarkadnum... :D













Ííííhaaaa!! Robin!















Stelpunum gekk ekki eins vel... vorum dottnar af ádur en haegt var ad taka myndir af okkur á baki, hahaha xD















Janneke... og skiltid sem á stendur ad aldurtakmarkid sé 9 ára... eeeeen thetta var allt á portúgolsku svo ad vid "skildum ekki neitt" xD















Nádist mynd af mér, hahah xD Madur er ávalt ungur í anda!!















María prinsessa :)

Camping uppi í sveit... og repeling!! Klettasig!!














Hópurinn... Nick, Britt, María, ég og Janneke.













Uppi í fjalli :D

Las Cataratas! Fossarnir Braselíumegin!














Í rútu á leidinni ad fossunum. Ég, Brittaney og Janneke.













Vííííí xD















Újeee.. skvísurnar og náttúrufegurdin! Ég, Janneke, Britt og vinkona Britt frá Thýskalandi.
















Britt og Janneke! :)
















Bátaferdin! Vid stódumst ekki freistinguna fyrst ad vid vorum tharna! :D















Ég og Britt voda saetar :D Hihihihi :)
Vona ad thid hafid haft gaman af thessu :) Loksins myndir!! Hahahah!! :)
Kaerar Paragvaeískar kvedjur,
Hildur Inga!!
2. febrúar... 6 mánudir lidnir frá thví ad ég fór frá Íslandi! Ekkert smá skrítid!! :S